Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 106
94 EIMREIÐIN Þennan Þorstein frá þessum Hamri þætti mér vænt um að hitta, þótt verð- skuldaða þykist ég eiga að honum níð- vísu, ef hann kærir sig, enda sé hún þá bæði „sveitó" og gamaldags. Hvað er það svo, sem veldur því, að slíkur skeiðhestur víxlar? Það skyldi þó ekki vera klaufaskapur vitlauss tíð- aranda, sem honum og fleirum ætlar að flengríða norður og niður fyrir bakkann? Hin nýju skáld — ef skáld eru — þrá frumleikann og hyggjast ná hon- um með hástemmdum kennda lýsing- um, atburðafáum. Og til þess að þrengja ekki að því kjörbarni sínu, er svo sleppt Ijóðböndum að mestu eða öllu, hunzaður allur lærdómur um fegurð samræmis í samstöfufjölda og áherzlum, ýmist alveg eða að nokkru, en framsetningarbragðið með atburða- fæð er alls ekki svo frumlegt sem látið er. „Nóttum fóru seggir, negldar voru brynjur skildir bliku þeirra við inn skarða mána", er fornt mál fagurt, stuðlað og brag- liðum bundið, miði þeir við það mun þeim betur farnast en með því að elta óhlýðnina við bæði hefð og hagleik niður fyrir fúlustu leirskáld getuleysisins. Sigurður Jónsson frá Brún. B. Pasternak: SIVAGO LÆKNIR. Þýðandi: Skúli Bjarkan. Útgefandi: Almenna bókafélagið. Reykjavík, 1959. Þá er hún komin út í íslenzkri þýð- ingu hin mjög umrædda bók Nóbels- verðlaunaskáldsins rússneska B. Past- ernaks, „Sivago læknir". Það er að vísu e. t. v. rangt að kenna Pasternak við Nóbelsverðlaun, því liann hafnaði þeim, sem kunnugt er, og eru þeir atburðir enn í svo fersku minni allra, að óþarft er að ræða þá nánar. Hitt er staðreynd, að boðin voru honum Nóbelsverðlaun og í liugunt almennings verður Paster- nak í framtíðinni talinn í hópi Nó- lielsverðlaunahöfunda. Sivago læknir er stórbrotið skáld- verk, margþætt og grípur jafnt inn i sálarlíf einstaklings, dýpstu hörmung- ar þeirra og bitrasta hugarangur, sem og það lýsir atburðarás heillar þjóðar um áratuga skeið. Sögusviðið er vítt, jafnvel svo fjölslungið og margþætt að venjulegur lesandi verður að hafa sig allan við til að fylgjast með ölluni þeirn aragrúa af persónum, sem höf- undurinn teflir fram á skákliorði sögu- sviðs síns. Listræn viðbrögð höfundarins eru mikil og ótvíræð. Það lýsir sér ef til vill allra bezt í hinum stuttu en snjöllu persónulýsingum og hvermg hann lætur þessar persónur sínar seinna meir bregðast við hlutskipti sínu og örlögum. Sögupersónunum ma líkja við taflmenn á borði. Sumar gegna miklu lilutverki og ganga sem rauður þráður gegnum allt verkið, aðrar eru sem peð, og höfundurinn skákar þeim fram aðeins stutta stund, lætur þær síðan hverfa í gleymskunn- ar djúp. Á stundum finnst lesandan- um þessar aukapersónur óþarfar, þ*r skipti ekki máli, geri lesturinn að- eins ton'eldari, verkið í heild rugj' ingslegra. Þetta má að vissu leyti til sanns vegar færa, maður áttar sig ott og einatt ekki á hvers vegna höfund- urinn dregur allt í einu fram persónu í sambandi við þýðingarlitla atburða- rás og lætur hana síðan hverfa að fullu og öllu. í önnur skipti kemur höfundurinn lesandanum gjörsamlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.