Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN 15 u'ii. Hann auðgaðist jafnt og þétt fram á efri ár, en tapaði loks öllu fé sínu að kalla eftir stríðið. Frá atvikunum að því sagði Valtýr ^unningjum sínum af sömu hugarró og liann talaði um daginn og Veginn. Stilling Valtýs er því aðdáanlegri sem vitað er, að hann gekk aldrei heill til skó gar á manndómsárum sínum, var langa ævi veill 1 uiaga. Hefur verið gizkað á, að harðrétti og jafnvel hungur í æsku °g þegar hann sanrdi doktorsritgerð sína hafi valdið. í banalegunni ö'úði hann fast á bata sinn. Bjartsýnin entist honum nálega fram í audlátið. Hann lézt 22. júlí 1928, 68 ára að aldri. r liita baráttunnar var Valtýr sakaður um rnargt, og sumt með rettu. Honurn var borið á brýn, að hann vildi svíkja land og þjóð í |lendur Dana og væri stefna hans sú ein að draga vald út úr land- uiu. Af ýmsunr var hann talinn dansklundaður, enda miðaði hann stjórnarskrárkenningar sínar við hin illræmdu stöðulög. En þó átti hann mestan þátt í því frumvarpi, er samþykkt varð. Hann réð því, horfið var frá landsstjórahugmynd Benedikts Sveinssonar, og Sennilega til góðs. Valtýr hefur að sumu leyti verið víðsýnni og framsýnni en andstæðingar hans. Það var honum að þakka, að sím- 1,1,1 var fyrst lagður til Seyðisfjarðar og þaðan yfir landið, en Hannes ^afstein og hans menn vildu fá hann lagðan til Reykjavíkur. „Mér tnkst að bjarga málinu með því að fá ríkisþingið til að setja það skil- yrði fyrir styrknum til Stóra nonæna félagsins, að síminn yrði lagð- Ur til Austfjarða,“ segir Valtýr í bréfi til Þorsteins Gíslasonar (Óð- ,n,b 1925). Þingtíðindin 1901 sanna þessi ummæli. Svo mælti Hann- es lr>- a.: „Því að fyrir utan það, að það mundi hafa í för með sér °kljúfandi kostnað að viðhalda stöðugu sambandi gegnum land- Þráð milli Reykjavíkur og Austurlands veturinn yfir, þá er það st°pult og næsta óáreiðanlegt. ... Vér vitum að auk þess sem geng- Ur til að bæta þær skemmdir, sem á símanum verða, þá þarf að stofna telegrafstöð í hverri sveit og setja launaða telegrafista á hverri stóð, og allur sá sægur af fólki, sem til þess þyrfti frá Seyðisfirði til ^eykjavíkur, mundi því verða þungur baggi fyrir landssjóðinn" (•klþt. 1901, d. 1379—80). Sést af orðum Hannesar, að hann hefur a^s ekki hugsað sér, að síminn lægi um landið, heldur aðeins til ^eykjavíkur, „þá mundi hann hafa í för með sér gagngerða breyt- ln.?u á verzlun landsins.“ Og hefði stefna hans orðið ofan á, hlaut verða bið á, að landsbyggðin fengi símann. „Valtýr hugsaði hér um menningarhag lands alls, andstæðingar hans eingöngu um hag t^eykjavíkur," segir Sigurður Guðmundsson. Giftudrjúg var og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.