Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 28
16 EIMREIÐIN þátttaka Valtýs í stofnun íslandsbanka, þótt eigi verði fjölyrt unr það hér. Valtýr lagði fyrstur inn á samningaleiðina í skiptum við Dani, sem, ásamt fleiru, olli mjög tortryggni í hans garð. En Is- lendingar fylgdu þeirri leið síðan að dænti Valtýs, unz sambandinti var slitið í seinustu heimsstyrjöld. Undarlegt virðist nú lesendum Valtýs-Eimreiðar, að honum skyldi af samtíð sinni brugðið um óþjóðlegan hugsunarhátt og jafnvel landráð, svo rammíslenzkur sem bann var og fast tengdur „við land og fólk og feðratungu." Þó að ýmsir þeir, sem rituðu í Eimreið Valtýs, liefðu snjallan penna en hann, verður mér nt'i notalegra við að lesa hinar fjöl- breytilegu greinar hans en l'lest annað í ritinu. Þetta stafar af þeinr lifandi áhuga, framfaraeldmóði, ættjarðarást, þjóðhollustu, ráðdeild og heiðarlegu sparsemi, sem hann var gæddur. Mér er sem ég sjái nú Valtý Guðmundsson líta upp úr gröf sinni á aldarafmælinu. Hvernig mundi honum verða við? Óvíst er, að hann yrði hrifinn af öllu, t. d. þeirri gengdarlausu fjársóun, sem hér hefur verið framin síðustu tvo áratugi. Mundi hann ekki telja sumt af því orka tvímælis, vægast sagt? Og hann sem talinn var líta dönskum augum á svo margt, mundi hann ekki undrast, hve rnjög vér drögum dám af útlenzkum, og það suinum, er síður skyldi? Ég hygg það. Hins vegar mundi hann gleðjast aí hjarta við margar þær umbætur á verklega sviðinu, sem orðið hafa og jafnvel farið langt fram úr djörfustu vonum lians. I stað járn- brauta og virkjunar bæjarlækjarins, sem liann dreymdi um, hafa komið flugvélar og stór orkuver við ár landsins; Reykjavík upphiþ uð, ekki frá Laugunum, eins og liann lagði til, heldur frá heitari og vatnsmeiri uppsprettu. Bankaveltan, símakerfið, vegalagningar og margt fleira hefur borið þann árangur, sem liann spáði, og sumt miklu meiri. Fyrir bragðið hafa samgöngur og viðskipti stóraukizt, atvinnugreinarnar, einkum togaraútgerð og iðnaður, blómgazt, ein- angrun rofnað. En það, sem að líkindum mundi gleðja ltann mest, væri að sjá, hve mjög hann studdi sjálfur að þessum umbótum, m. a. með Jrvi að leysa böndin, sem áður héldu öllu föstu, með samn- ingum við Danastjórn um símann, aðgerðunt á Jtingi í bankamál- inu og áratuga vakningu og hvatningum í Eimreiðinni. Bjartsým hans var svo áhrifarík. Meðfram fyrir áhrif frá honum hefur þjóö- inni stóraukizt áræði til samgöngubóta á sjó og landi. — Loks mundi gróður bókmennta og lista verða honum fagnaðarefni. Enginn veit,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.