Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN 73 eítú' götunni. „Will Evans,“ kall- a®i hann fyrir utan verkstæði tré- smiðsins. „Dai Thomas er búinn að ^ara til Llanstephan, og hann er honhnn í vestið sitt.“ »Ég skal segja honum Morgan i'á því,“ heyrðist kona trésmiðsins segja innan úr myrkri verkstæðis- llls, sem auk jjess var blandað ham- arshöggum og sagarhljóði. Við komum við lijá slátraranum °S í liúsinu hans herra Price, og hena Griff endurtók boðskap sinn ems og hann væri borgarkallari. Við söfnuðumst allir saman á torginu. Dan skraddari var með 'eiðhjól, herra Price með litlu ferruna sína. Herra Griff, slátrar- Uln, Morgan trésmiður og ég klifr- '"i'um upp í kerruna, sem liristist °g skalf á alla vegu, og síðan trítl- aði litli klárinn hans herra Price ‘li stað með okkur áleiðis til Car- u^Mthen. Skraddarinn fór á undan °g hringdi bjöllunni sinni í sífellu, j 'ns og j)að liefði átt sér stað meiri- attar íkviknun eða rán, og görnul e,ling, sem stóð við hliðið hjá ehanum sínum í öðrum enda göt- j'unar, skauzt inn til sín eins og rædd hæna. Önnur veifaði skær- híum vasaklút. »Hvert erum við að fara?“ spurði eg- j híágrannar hans afa voru eins atiðlegir og gamlir menn með S!arta hatta á liöfði og í svörtum ^kum, sem standa afsíðis á mark- a shátíðinni. Herra Griff hristi 'ufuðið og muldraði: Ekki hafði hk húizt við jjessu aftur af honum ‘u Thomas." „Ekki eftir síðasta skiptið," sagði herra Price sorgmæddri röddu. Við skokkuðum áfram, skriðum upp Stjórnarskrárhæð og skröngl- uðumst niður í Lammastræti, og skraddarinn hringdi bjöllunni sinni í sífellu, og hundur hljóp ýlfrandi undan hjólinu. Áfram hélt vagninn, eftir steinlögðu götunum, sem lágu niður að Towybrúnni, og mér varð hugsað til hinna hávaða- sömu næturferðalaga afa míns, jjeg- ar rúmið ruggaði sitt á hvað og veggirnir skulfu, og ég sá skraut- lega vestið hans í huga mér og höfuð hans, eins og pjötluábreiðu, vaxið skúfum og brosandi í kerta- ljósinu. Skraddarinn, sem fór á undan okkur, sneri sér við í sætinu á reiðhjólinu, sem sveiflaðist til beggja handa og skrensaði á grjót- inu. „Ég sé Dai Thomas!" hrópaði liann. Vagninn skrölti áfram og upp á brúna, en jjar kom ég auga á afa minn. Hnapparnir á vestinu hans skinu skært í sólskininu; hann var í þröngu, svörtu sunnudagabuxun- um sínum, og á höfðinu hafði hann liáan, rykfallinn hatt, sem ég liafði séð í fataskápnum uppi á háalofti, og hann hélt á gamalli tösku. Hann imeigði sig í áttina til okkar. „Góð- an daginn, herra Price,“ sagði hann, „góðan daginn, herra Griff og herra Morgan og herra Evans.“ Við mig sagði hann: „Góðan dag- inn, drengur minn.“ Herra Griff beindi skræpótta stafnum sínum í áttina til hans. „Og hvað jjykist jjú vera að gera uppi á Carmarthen-brúnni um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.