Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN 51 sagt oss frá í endurminningabók 'V ■■■ ■ : ■» Slnni, „Hörpu minninganna." Vorið 1890 gekk illkynjuð in- | flúenza í Reykjavík, og lagðist fólk þá í hrönnum. Auðvitað sluppu ; t. • im skólasveinar Lærðaskólans ekki fremur en aðrir við þessa veiki, og Seinkaði það prófunum og upp- * festrarfríið notaðist ekki sem sjtyldi. Þeir lásu saman til prófs Arni Thorsteinson og Sæniund- ln' Bjarnhéðinsson síðar holds- veikralæknir, og raunar höfðu þeir fesið saman alla bekki skólans, en ^æmundur bjó í heimavistinni á Langalofti. Kom hann því venju- 'ega heim til Árna og þeir lásu sam- ;tn þar. Þetta vor fóru þeir jafnan langar gönguferðir, til þess að létta Ser upp við lesturinn, og tóku það I ‘l® að tyggja í sífellu kamfóru- ^ula; töldu að með því gætu þeir 'arizt veikinni. Þetta lánaðist líka ^æmundi. Hann fékk aldrei inflú- enzuna, en Árni veiktist í síðasta Prófinu. Það var í kristnifræði og reikaði hann upp í skóla með há- an hita, og kveðst aldrei vita hvert Ptófverkefnið var, en prófinu náði |ann með sóma, og þar með var Vnl hans í Lærðaskólanum lokið. Áegna veikindanna í bænum Satu hinir nýútskrifuðu stúdentar ltlnn dagamun gert sér í tilefni af Pr,il inu, enda voru þá þegar nokkr- II af bekkjarbi'æðrunum lagðir aí jta® heim til sín, þar eð ýmsir áttu eima úti á landi. Þeir, sem í bæn- arn voru vildu þó ekki alveg láta aSinn fara fram hjá sér, þegar Pen fengu prófskírteinin afhent. °ku þeir sig saman og keyptu tvo assa af Gamla Carlsberg, leigðu Arni Thorsteinson (Myndin tekin, þegar hann var 21 árs) sér síðan karl með handvagn, og létu hann aka vei/.luföngunum suð- ur í Skildinganeshóla, og skáluðu þar úti í guðsgrænni náttúrunni. En ekki höfðu þeir lengi setið þarna að stúdentaskál, er þeir sáu livar tveir merkir borgarar komu ríðandi á gæðingum sínum á leið til bæjarins. Kenndu þeir að þarna voru á ferð Egill Egilsen, sem þá bjó í Görðum, og Lúðvík Knudsen kaupmaður, og var Egilsen að fylgja hinum síðarnefnda úr hlaði. Þegar herramennirnir nálguðust veizlustaðinn, þar sem stúdentarn- ir höfðu komið sér fyrir í grasi gró- inni laut, spratt allur hópurinn upp og hljóp í veg fyrir reiðmenn- ina, stöðvuðu hestana og drógu karlana af baki. Varð þeim ekki um sel í fyrstu, og álitu sig hafa fallið í ræningjahendur, enda var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.