Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 72
60 EIMREIÐIN Bernarsáttmálinn takmarkar þó slíkan almennan samningarétt við það, að ávallt þurfi til umboð höf- undar eða annars löglegs réttliafa. Flutningur minni háttar verka í út- varp hefur þó verið undanþeginn þessu ákvæði, og almennir samn- ingar útvarpsstöðva og höfundafé- laga viðurkenndir, svo sem einnig er hjá okkur. Samtök íslenzkra rithöfunda hafa um langt árabil verið klofin í tvo hópa, og því lítil von til þess að réttindamálum þeirra þokaði fram. Árið 1956 tókst þó að sameina bæði félögin, Rithöfundafélag íslands og Félag ísl. rithöfunda, í eitt sam- band, Rithöfundasamband íslands. Félögin bæði starfa þó eftir sem áður, kjósa stjórn sambandsins og eiga meirihluta liennar og formann til skiptis, eitt ár í senn. Með stofn- un sambandsins færðist jiegar nýtt líf í hagsmunabaráttu rithöfunda, og var fyrsti áfangi hennar samn- ingur við Ríkisútvarpið um greiðslutaxta fyrir notkunarétt rit- verka, jafnt innlendra sem erlendra, svo og stofnun Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins. Meginmálið beið samt eftir sem áður óleyst: réttar- gæzla hvað snerti útgáfur ritverka. Þegar eftir að núverandi stjórn Rithöfundasambands íslands var kosin, hófst hún handa um að hrinda þessu máli áleiðis. Eftir að hafa aflað sér heimildar á almenn- um sambandsfundi, gekkst hún fyrir stofnun rétthafaskrifstol’u sam- bandsins og réði Kristinn Ó. Guð- mundsson héraðsdómslögmann til þess að veita henni forstöðu. í bréfi, sem stjórn sambandsins sendi öllum íslenzkum rithöfundum, sagði Jretta meðal annars um til- gang hennar og starfshætti: „Tilgangur skrifstofunnar er fyrst og fremst sá, að gæta liags- muna íslenzkra rithöfunda og eig- enda ritréttar með því að sjá urn, að höfundalögunum sé framfylgt- Skrifstofan mun í þessum tilgangi annast allar samningsgerðir fyrir umbjóðendur sxna um afnotarétt verndaðra ritverka, endurprentanii', opinbei'an flutning, vélræna upp- töku o. fl., annast innheimtu fyrir slik afnot, málshöfðanir fyrir brot á höfundalögum og alla aðra fyr- greiðslu, er við verður komið. Jalnframt mun hún stuðla að þ\ í eftir megni, að erlendir rithöf- undar og eigendur ritréttar njóti fullrar lagaverndar hérlendis. Um leið og stjórn Rithöfunda- sambands íslands leyfir sér að óska eftir því, að þér veitið skrifstof- unni umboð þess ritréttar, sem peT eigið eða faiið með fyrir liönd sam- eifingja, ítrekar hún, að til rétt- hafaskrifstofu Jjessarar er stofnað að tilhlutan allra félagsbundinna rithöfunda á íslandi, og að það eitt vakir fyrir lienni, að geia rett rithöfunda og eigenda ritréttar sem beztan eftir því sem lög ná til.“ Undirtektir íithöfunda voru vonum beti'i, jxegar þess er gætt, að um slíkt nýmæli er að ræða, og el skrifstofan á skömmum tíma orðm umboðsliafi um 70 íslenzkra rit- liöfunda og eigenda ritréttar. Þessu næst var farið að leita um- boða erlendra höfunda, og jaf°' framt unnið að því að fá starf- semi skrifstofunnar viðxukennda að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.