Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN 41 uð ég geri einkason minn að járn- smið — klénsmið? Nei, við höfum '’óga smiði á verkstæðum okkar. J-n firmað vantar lærðan aðstoðar- [orstjóra, hagfræðing eða lögfræð- lr*g • •. mætti kannske vera verk- fræðingur. Við lukum úr glösunum, og svo iór hann með mig upp á loft, þar sem herbergi sonarins var. ^að munaði minnstu að illa færi, l)egar húsráðandi opnaði herberg- ls<lyrnar, því að í söniu svifum . °m svifflugvélarlíkan fljúgandi 'nnan úr herberginu og var nærri k°mið í liöfuðið á forstjóranum. S°nur hans stóð á miðju gólfi og 'orfði óttasleginn á föður sinn. " Þetta er þá lesturinn þinn nuna! þrumaði forstjórinn. Það væri synd að segja, að illa ^®ri búið að Nonna, hvað hýbýla- °st snerti. Þar var skrifborð, hæg- 'ndastóll, legubekkur, ritvél, teppi 4 gólfi. En þó líktist herbergið 'neira leikfangabúð en lestrarstofu s ólapifts á sextánda ári. Þarna úði °g grúði af bílum, af ýmsum gerð- nni, 0g flugvélum. Margt af þessu '■dði hann sýnilega búið til sjálf- u’> því að á hliðarborði var mikið i* ósanisettu efni í flugvélar. Marg- r°tin Mekkano-tæki voru þarna ^1. a> °g úr þeim hafði hann búið vagna, lyftur, krana og margt beira. ~7 Það er eins og þessi drengur L'lli nldrei að verða fullorðinn, S4gÓi forstjórinn gramur. — Hann 1 eÓur alltaf þessu helvítis rusli í ,1 ingum sig. Það væri réttast að <ls|a því ölln saman. 'onni leit til mín bænaraugum. — Það ætti nú ekki að vera lak- ara, að væntanlegur forstjóri í „Hjól og liemlar h.f.“ hefði gaman af að hafa verkfæri og vélar í kring- um sig, sagði ég spaugsamur. Forstjórinn mildaðist svolítið við þessa athugasemd og gleymdi leik- lóngunum og föndrinu. — Ég er hér kominn með kenn- ara þinn í heimsókn, sagði hann við son sinn. — Hann segir, að frammistaða þín sé fyrir neðan all- ar hellur. Ég veit, að þú ert liund- latur og slæpist við alls konar fönd- ur og vitleysu. En það þýðir ekk- ert fyrir þig að vera með nein und- anbrögð. Lærdómurinn skal í þig. Þú veizt, hvað ég ætlast fyrir með þig og ég er því vanastur, að skip- unum mínum sé hlýtt. Það varð víst sárlítill árangur af þessu samtali. Forstjórinn hótaði syni sínum harðræðum og mér jafn- vel líka. Pilturinn játaði öllu, sem faðir hans sagði, en ég sló úr og í og reyndi að leiða samtalið að öðr- um viðfangsefnum. Loks fann forstjórinn þetta og hvessti á mig augun: — Það er svo sem auðheyrt, að þið kennararnir, gerið lítið til að livetja nemendurna til námsins. Þið dragið bara úr þeim og stand- ið á móti áhrifum heimilanna. Nú kreppti hann lmefana. — En það skal verða ykkur dýrt, ef þið fellið strákinn í vor! Ég svaraði þessu engu, en fór að skoða stórt svifflugvélarlíkan, sem stóð á skáp. — Þetta er falleg sviffluga, sagði ég við piltinn. — Svífur hún ekki langt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.