Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN II Er ekki mál lil komið að kippa þessu í liðinn, góðir landar?“ Með svipað markmið fyrir augum skrifaði Valtýr greinina Frarn- fœrsla og sveitarstjórn á þjóðveldistímanum (IV. árg., 1. h.): ,,. . . Sumt gæti verið eftirbreytnisvert og vakið menn til íhugunar á þessu einu hinu mesta vandamáli nútímans." Rækilegust söguleg fræðigrein Valtýs um þjóðarliag, atvinnulíf og menningu er þó Pramfarir íslands á 19. öldinni, gagnmerk ritgerð, eigi aðeins vegna EEiikiIs fróðleiks, heldur og sökum tillagna höfundarins til úrbóta °§ trúar hans á framtíð landsins. Hann hafði opin augu fyrir öllu, Ser>i að gagni mátti verða. Sjá greinarnar Aflið í bœjarlœknum (í h. VI. árg.) og Upphitun beejar með jarðliita (í 1. h. XVI. árg.). Skýrir Valtýr þar frá upphitun bæjar í Ameríku með heitu vatni llr iðrum jarðar og leggur að lokum til, að reynt sé að liita Reykja- v*h upp á sarna hátt, og verði lieita vatnið í Laugunum notað til Þesf>. Skyldi ekki Valtýr Guðmundsson vera höfundur að þessari hugmynd? Of langt mál yrði að skýra frá öllu því fjölbreytta efni, sem Val- 'yr lagði Eimreiðinni til með penna sínum, allt frá stjórnmálaleið- Urum til ljóða og Ritsjár. Afburðastílsnilld né frábær mælska var honum ekki gefin. Er Jrví enn meiri furða, liver áhrif hann hafði í Jirðu og riti. Mun Jjað liafa verið að þakka skipulegum málaflutn- ln§i hans, rökfestu og áhuga. Valtýr Guðmundsson var vel hagmæltur. Þó að hann tæki aldrei s'et-i innarlega á Braga bekk, Jrá auðnaðist honum að gera eitt af hetri ættjarðarkvæðum, sem til eru á íslenzku: Töframynd i At- lantsál. Eezta framlag Valtýs til Eimreiðarinnar, hygg ég, að hafi verið P'Ottirnir Ritsjá og íslenzk hringsjá, sem hann skrifaði að miklu eyti sjálfur. Ritsjá Valtýs og Hringsjá gefa einstaklega gott yfirlit ihr íslenzkar samtímabókmenntir heima og erlendis og fleira um sland. Ritdómarnir beia yfirleitt vitni drenglund Valtýs og skyn- Semi. Óhlífinn gat liann að vísu verið, en einnig fús á að viður- (1>na ])að, sem honum fannst vel gert eða lofa góðu. Ósanngjarn Va>' hann sjaldan. Undantekning var þó dómur Valtýs um Hrannir >nars Benediktssonar, sem frægur varð fyrir óverðskuldað last, e»da spunnust út at' honum ritdeilur milli Guðmundar Finnboga- S()»ar og Valtýs um Ijóð Einars. Lét hvorugur hlut sinn fyrir hin- UlT>- Annars sýna Jressir • stórmerku þættir heilbrigða dómgreind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.