Morgunn


Morgunn - 01.06.1948, Side 144

Morgunn - 01.06.1948, Side 144
134 MORGUNN þessi margbreytileiki á sama sviðinu þekkist ekki þar, eins og hann er á jörðunni. Það má segja, að höfuðeinkenni jarðlifsins sé þessi ótrúlega fjölbreytni, en hinu megin er höfuðeinkennið það, að sálirnar eru meira flokkaðar niður í hópa eftir sérkennum sínum. Þar er himnaríki aðgreint frá helvíti. 1 vorum heimi er hægt að gera lífið að himna- ríki, og sumum tekst það um stundarsakir, en það er sam- tímis hægt að gera það að allnákvæmri eftirlíking helvítis, og þó er það oftast líkt hreinsunareldi. Lífsskilyrðin hinu megin má lauslega flokka í þrennt. Þar eru í fyrsta lagi jarðbundnar sálir, sem raunar eru komnar úr jarðlíkamanum og lifa í eterlíkama, en eru þó bundnar jörðunni vegna lágra hneigða sinna og áhuga fyrir jarðneskum efnum og dveljast því við yfirborð jarðarinn- ar. Líkamir þessara sálna eru svo grófir, að þeir geta jafm vel orðið sýnilegir óskyggnu fólki. Það eru þessar óham- ingjusömu sálir, sem valdið hafa draugagangi og reimleik- um á öllum öldum. Oss skilst, að þessar sálir séu ekki farn- ar að byrja að lifa sínu andlega lífi, hvorki til göðs né ills. Það er þá fyrst, er hin sterku bönd, sem binda þær við jörðina, eru rofin, að hið nýja líf þeirra byrjar. Þegar þessar sálir hafa loks byrjað hið nýja líf, eru þær staddar á tilverusviði, sem samsvarar þroskastigi þeirra. Sú er refsing hinna grimmu, hinna síngjörnu, hinna hræsnisfullu og hinna léttúðugu, að þær lenda í hópi sinna líka, og umhverfi þeirra, sem þær skynja í rökkri og ai.lt að því myrkri, samsvarar andlegum þroska þeirra eða þroskaleysi. En þær eiga ekki að búa alltaf við þetta um- hverfi. Raunar verða þær sálir, sem ekki vilja leita upp á við, að vera lengi í þessu ömurlega ástandi, en hinar sál- irnar, sem vilja hlusta á ráðleggingar hjálparandanna, eða jafnvel vilja hlusta á ráð frá hjálparhringum á jörðunni, læra fljótlega að stefna upp á við til bjartari byggða. Ég hefi sjálfur reynslu fyrir því, að ná sambandi við verur frá þessum myrkraheimum, og að fá síðan þakkir þeirra fyrir að hafa bent þeim á, hvernig ástandi þeirra væri farið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.