Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 11

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 11
9 þýðingu, er, hvað Jesús Kristur er þar oft kallaður h i n n S m u r ð i. Eftir því, sem mjer telst til við lauslega talningu, er hann nefndur svo að minsta kosti 115 sinnum, og á öllum þeim stöðum er Smurði með stórum staf sem eiginnafn væri og þó ákveðni greinirinn á undan, sem er harla óeðlilegt eftir íslensku máli. — Eba hvað mundu menn segja, ef einhver tæki upp á því, að setja ákveðna greinirinn fyrir framan nöfn þeirra í hvert skifti, sem þeir væru nefndir? — T. d.: „hinn Jón, hinn Sveinn“ ! Sömuleiðis er þetta nýja heiti kaldranalegt og óviðfeldið í upp- byggilegu máli og kunnum ritningar- stöðum, þar sem vjer erum vanir að heyra nafnið Kristur. — Eða hvað segja biblíuvinir um eftirfarandi greinar úr nýju þýðingunni: „Pyrst þjer því eruð uppvaktir með hinum Smuiða, þá keppist eftir því, sem er hið efra, þar sem hinn Smurði situr við hægri hönd Guðs................Líf yðar er fólgið með hinum Smurða í Guði. Þegar hinn Smurði, vort lif, opinberast, þá munuð þjer og ásamt honum opinberast í dýrð“ (Kol. 3. 1. 3. 4.), — og „því að eins og allir deyja fyrir samfjelag sitt við Adam, svo munu allir lífgaðir verða fyrir samfjelag sitt við hinn SmurÖa. En sjerhver í sinni röð: Kristur sem

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.