Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 74

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 74
72 notað. I. Mósebók var t. d. forðun skift í 43 kapítula (Sedarer), en seinn: að eius i 12 kafla (Parascher), til upp lesturs í samkunduhúsunum. Nöfnii Elohim og Jalive eru notuð eftir föst um reglum í hverjum þessara kapí' tula, þannig, að hver þeirra byrjar eð: endar með Elohimnafninu eða Jahve nafninu. Septúaginta fer þaræftir eldr skiftingunni (Sedarer), en Massoreta textinn fremur eftir yngri skiftingunni Dahse bendir og á, að í byrjun eða enda hvers þessara gömlu kafla stanc ýmsar skýringar og efnisyflilit hver kapítula. Það eru þessar skýringar sem Wellhausens stefnan hefir grein frá og talið til „Prestaritsins"! Telu Dahse sennilegast, að Esra hafi sami’ eða látið semja þessa viðauka til skiln- ingsauka (sbr. Neh. 8, 8). Þessir við aukar hafa svo smátt og smátt runnií alveg saman við frumtextann ogupp. runi þeirra gleymst. Á þenna veg m- skýra flest atriðin, som valdið haf: frumritagetgátunum. En vitanleg láta ekki frumritakempurnar þýzki sannfærast í fljótu bragði. Yera m* þó, að Klostermann gamli i Kiel, sei kaílaði frumritakenningu Wellhauser „vísindalega dauðann", fái að sjá „líD ið“ rjetta við aftur hjá guðfiæðin; unum áður en hann legst í gröfln;

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.