Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 Úr skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf. Morgunblaðið/JG Akranes: Raðsmíðaskip senn afhent NÚEER senn að líða að því að hið nýja skip sem hefur verið i smíðum hjá Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi verði fullbúið. Skipið er eitt hinna svokölluðu raðsmíðaskipa sem hafa verið að veltast í kerfinu á undanförnum árum. Það er fyrirtækið Ljósavík hf. í Þorlákshöfn sem keypt hefur skipið og mun það verða gert út á rækju- veiðar enda hefur það búnað að fullkomnustu gerð til slíkra veiða. IV i Skipið var tekið úr húsi nú fyrir skömmu og er unnið að lokafrá- gangi. Það mun verða sjósett um miðjan janúar og áætlað er að skip- ið verði afhent eigendum í febrúar. Þetta er raðsmíðaverkefni nr. 2 hjá Þorgeir & Ellert hf. Fyrra skip- ið, Hafnarey SU, var afhent í byijun árs 1983. Þetta skip er að því leyti breytt frá fyrra skipinu að það hef- ur verið lengt um 6,4 metra og er eins og fyrr sagði sérstaklega út- búið til rækjuveiða. JG MEÐ EINU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtuað- ferdinni. Eftir argjötdin sku viðkomandi greiðslukortareikn- ing manaöarlega. mwa EBil SIMINNER 691140 691141 Síðasta bók Agöthu Christie á íslensku BÓKAÚTGÁFAN Breiðablik hefur sent frá sér bókina Þriðja stúlkan eftir Agöthu Christie. Þriðja stúlkan er síðasta verk Agöthu Christie og kemur nú út í fyrsta sinn á íslensku i þýðingu Elísar Mar rithöfundar. Um innihald bókarinnar segir í frétt frá forlaginu: „Ung stúlka, grunuð um morð, leitar til leynilögreglumannsins Hercule Poirot. Hún missir kjarkinn í miðju sam- tali og rýkur út. Poirot ákveður að komast til botns í máli hennar, heimsækir Rest- aricks 'fólkið og kemst að raun um að þar er ekki allt með felldu. Hvert er leyndar- mál blóðuga Qaðurhnífsins? Eitraði Norma fyrir stjúpu sína, eða var hún aðeins leik- soppur annarra? Eitt er víst — það var morð í uppsiglingu — eða var það kannski þegar að baki?“ Himvr Bergið kiifið. Minn- ingar veiðimannsins Hlöðvers Johnsens. Úteyjalíf náttúrubams og náttúruskoðara, sjó- mennska með Binna í Gröf, Vestmannaeyja- gos. Einnig fróðleiks- brunnur um horfna þjóðhætti Eyjamanna. SÓLARGEISLI í SKAMMDEGIIMU Kúbanska hljómsveitin SIERRA MAESTRA heldur tvenna tónleika á Borginni á mánudag og miðvikudag. Ljúf og seiöandi salsa-sveifla beint úr Karíbahafinu. Viðburður í tónlistarlífinu: Fyrsta heimsókn kúbanskra tónlistarmanna til íslands. Rúmbutakturinn hristir úr ykkur vetrardrungann og liðkar mjaðmaliðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.