Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987
7
-MEÐAL EENIS
í KVÖLD
miiiminn
22:25
HALDIÐSUDUR A
BÓGINN
(Going South). Gamanmynd
meðJack Nicholson, John Bel-
ushi og Mary Steenburgen i
aðalhlutverkum. Myndin gerist
um 1860 og fjallarum sein-
heppinn útlaga sem dæmdur
hefur veríð til hengingar.
TTf
A NÆSTUNNI
B
(Coasi to Coast). Dyan Cannon
leikur eiginkonu á flótta undan
manni sinum. Skilnaður getur
veríð dýrt spaug og þvi vill mað-
urhennar, læknirinn, láta loka
hana inniá á geðsjúkrahúsi.
(Ghost Story). Kvikmynd byggð
á skáldsögu Peter Straub með
FredAstaire, Douglas Fair-
banks jr. og Melvyn Douglas i
aðalhlutverkum.
Auglýsirigasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lykillnn færð
þú hjá
Heimilistaakjum
<8>
Heimilistæki hf
!Iik
Hafnarfjörður:
Húsnæði
risið fyrir
fiskmarkað
Upp af Óseyrarbryggju í Hafn-
arfirði er risið 4000 fermetra
hús fyrir tilraunamarkað með
fisk. Gert er ráð fyrir að hann
taki til starfa í mai næstkom-
andi. Það er Háigrandi h.f.,
byggingafyrirtæki í eigu Hafn-
arsjóðs Hafnarfjarðar, sem
byggir húsið, en það verður
leigt rekstrarfyrirtæki í eigu
85 einstaklinga sem hyggst
reka þar uppboðsmarka á fiski.
Morgunblaðið/Ámi Sæborg
Hönnun: EinarÁgúst.
„ÍVERA" er fáanleg í hvítu eða beyki.
„ÍVERA" eru raðeiningar sem hver og einn getur raðað inn í herbergið sitt að vild
„ÍVERU" svefnbekkurinn er óvenju stór og sterkur, og með honum fylgir 12cn
þykk dýna, 75x200 og þrír púðar.
Hægt er að setja tölvuskúffu í „ÍVERU"-skrifborðið.
FRAMLEIÐANDI
Crensósueq 3 símí 681144
«.10
1' f '
• — -r— { L L
1 i [