Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Þegar Sigfús Sigfússon var að reyna að fá útgefendur að hinu mikla safni sínu, en fór bónleiður til búðar, færðu menn einatt fram þau rök að safnið væri of stórt og of austfirskt. Nokkuð koma þessar röksemdir undarlega fyrir sjónir nú — um sjötíu árum síðar. Það er einmitt vegna þess hversu stað- bundið safnið er og stórt sem það gefur alveg einstaka sýn inn í mannlíf og þjóðlíf liðinna tíma. Það er eins og lítið svæði sé speglað aftur og aftur frá öllum hliðum og sjónarhomum uns manni finnst hann gjörþekkja það. Persónulega finnst mór ég aldrei hafa komist svo nálægt veruleika 19. aldarinnar í íslenskum sveitum og í þessum ritum. Og með hveiju bindi verður myndin fyllri. í þessum tveimur síðustu bindum rísa þannig upp fylkingar austfirskra manna og kvenna, sem lesandinn fær nú kost á að kynnast. Við það verða sagnir þær sem á undan fóru meira lif- andi. Þær eru hugarheimur þessa fólks sem við þekkjum nú. Víst hefur öðmm þjóðsagnasöfn- um verið hampað meira á liðnum ámm en safni Sigfúsar Sigfússon- ar. Mér segir þó svo hugur um að þetta kunni að breytast þegar fram líða stundir. Þjóðsögur Sigfúsar bera mörg sérkenni sem höfða til langlífis. Um safnandann sjálfan, Sigfús Sigfússon frá Eyvindará, eins og hann kaus að kalla sig vita senm- lega flestir lítið meira en nafnið. Á öðm er og naumast von, því að lítið hefur verið um hann ritað. Skilst mér að í síðasta bindi þessarar út- gáfu sé von á ævisögu hans. Meðan eftir því er beðið vil ég benda for- vitnum lesendum þessara rita á prýðilega ritgerð um Sigfús eftir Eirík Eiríksson frá Dagverðargerði í 6. árgangi Múlaþings (1971), árs- riti þeirra Austfirðinga. Skemmtiferð um borgina Laugardaginn 4. apríl bjóða sjálfstæðisfélögin í Reykjavík uppá hina árlegu skemmtiferð sína um borgina. Ekið verður um borgina undir leiðsögn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosninga nú í vor, svo og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Rútur munu leggja af stað frá Valhöll kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Að lokinni ökuferð verður boðið í kaffi í Valhöll. Við væntum þess að sem flestir sjái sér fært að koma. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. að véga að æðri mætti og taka undir vonina." Kynni að heyrast hrópað bak við orðin: Að Guð svipti af sér skildinum og nísti mig spjóti sínu í hjartastað. Þriði hluti bókarinnar er með nafngreindum ljóðum frá ýmsunr tímum. Mér finnst þessi ljóð hveri öðru betra og langar að benda í ljóðið Marmari sem er einlægt og sterkt. Af öðrum toga er ljóðic Óværa sem líka er frábært ljóð og hlýtur að skekkja bros margra eins glöggt og það lýsir hræsni og yfir- drepsskap manneskjunnar. Okkar. Háar reiðir sé ég með himni fara með krakkaangamir svelta í Afríku og ósvífnir sjónvarpsmenn reka grindhoraða biafrabúkana firaman í mig þar sem ég sit alsakiaus við skjáinn og stanga svínið úr tönnunum og geðslegir ungir guðfræðistúdentar stíga niður úr þeim reiðum er sem fyrr greinir fara með himni, stíga niður með heiðblá augu og nokkum þroska að safna sixpensum í fátækrahverfunum og flýta sér að koma andvirðinu á flugvöllinn þar sem hergagnavél Hennar Hátignar hinkrar með hreyflana í gangi eftir síðasta kollíinu: ofurlitlum matarbita handa kristilegu almenningsáliti og evrópsku húmaníteti að nærast við meðan þess að öðru leyti er beðið að rifbein afrísku bamanna springi út og blómstri til fulls á glærri bringunni og að þessi óþolandi augu þeirra endanlega lokist. Ég hef fjallað um fá ljóð þessar- ar bókar, átti í raun erfitt með ac velja og hafna en valdi þá leið ac láta ljóðin sjálf hafa orðið, sem oft- ast, vitandi að þau hljóta að hvetjé lesendur að lesa alla bók Heimis Steinssonar sem ég hef eytt fjöldc stunda með og er þakklát öllum Ég held að við getum feimnislausl beðið um að fá meira að heyra þv eftir þessa bók eigum við í raur heimtingu á því. ÚRVALS Hvergi betra að spila UULh í maí en í Skotlandi. Brottför 23. maí — 10 dagar. Gist á hinu rómaða golf- hóteli Marine Hotel — vínstúkan heitir „19. HOLAN". Ekið á milli hinnaýmsu golfvalla. Fararstjóri Henning Bjarnason. Verð kr. 30«89O»™ 5 landa sýn Sudaustur-Evrópa — Austurríki, Ung- verjaland, Júgóslavía, Ítalía, Þýskaland Hvað jafnast á við tónaflóð Vínar, gullashpartí í Buda- pest, náttúrufegurð Zagreb, baðströndina Portoroze, siglingu yfir Adríahafið til Feneyja og fararstjórn Friðriks G. Friðrikssonar, sem er Úrvalsfararstjóri. Samtals 17 dagar, sem geta verið fleiri ef höfð er viðdvöl í Kaupmannahöfn. Verð kr. 68.690 m/hálfu fæði Kjftrorð okkar er; — Úrvalsferð — Úrvalsverð — Úrvalsþjónusta Fermingargjöfin í ár í fyrra komust færri að en vildu BEAUMONT - SUMAR- BÚÐIR BARNA OG UNGL- INGA í BRETLANDI Til enskunáms og leikja. Dagarnir þar eru samfellt ævintýri. Þar er ekki hægt að láta sér leiöast. Sér- bæklingur. Verð frá kr. 18.480.- KERLINGAFJÖLL — SKÍÐASKÓLI Sérstök unglinganámskeið EINNIG: Helgarnámskeiö Fjölskyldunámskeið Almenn námskeið FERÐASKRIFSTOFAN URVAL v/Austurvöll, símar (91)26900 og 28522
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.