Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Atvinnumiðlun
fatiaðra
Hafnarfjarðarbær auglýsir stöðu við atvinnu-
leit og vinnumiðlun fyrir fatlaða. Um er að
ræða hálft starf fyrri hluta dags. Starfssvið
er, auk beinnar milligöngu um ráðningu ör-
yrkja á almennan vinnumarkað, m.a. það að
gera sér grein fyrir og miðla þeim úrræðum
öðrum sem til þurfa að koma í atvinnumálum
þessa hóps.
Leitað er að manni með félagslega menntun
og/eða reynslu. Einnig er þekking á atvinnu-
lífinu mikilvægur þáttur.
Vegna misritunar í fyrri auglýsingu framleng-
ist umsóknarfrestur til 7. apríl, en upplýsing-
ar um menntun og fyrri störf sendist ti!
félagsmálastjóra Hafnarfjarðar, Strandgötu
4, Hafnarfirði sem jafnframt veitir nánari
upplýsingar um starfið.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Framkvæmdastjórar
innheimtur — markaðsmál
Óska eftir að taka að mér innheimtu- eða
sölustjórnun fyrirtækja.
Margra ára reynsla og meðmæli frá stórfyrir-
tækjum fyrir hendi. Reglusemi og heiðarleiki.
Fast starf innheimtustjóra kemur til greina.
Getur byrjað strax.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „F — 1415“ fyrir 9/4.
Öllum tilboðum svarað.
Starfsstúlka óskast
til eldhússtarfa (í uppvask) sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00.
Æskulýðsfulltrúi
óskast
Blönduóshreppur óskar að ráða æskulýðs-
fulltrúa í hálft starf og hefji hann störf í vor.
Upplýsingar um starfssvið og launakjör veit-
ir undirritaður. Skriflegar umsóknir með
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
berist undirrituðum fyrir 7. apríl nk.
Sveitarstjóri.
Aðstoðar-
framkvæmdastjóri
Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir
lausa til umsóknar stöðu aðstoðarfram-
kvæmdastjóra skrifstofu sinnar f Stokkhólmi.
Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur
þjóðþinga og ríkisstjórna Norðurlanda. Á
milli hinna árlegu þinga Noðurlandaráðs stýr-
ir forsætisnefnd daglegum störfum þess og
nýtur við það atbeina skrifstofu Norðurlanda-
ráðs sem er staðsett í Stokkhólmi.
Á skrifstofunni, sem hefur stöðu alþjóðlegrar
stofnunar, starfa þrjátíu manns og fer starfið
þar fram á dönsku, norsku og sænsku.
Starfi skrifstofunnar er stjórnað af aðalfram-
kvæmdastjóra (presidiesekreterare), tveimur
aðstoðarframkvæmdastjórum (stallföretrád-
ande presidiesekreterare) og upplýsinga-
stjóra.
Starf það sem auglýst er felst meðal annars í
fjárstjórn, starfsmanna- og skrifstofuhaldi, að-
stoð við undirbúning funda forsætisnefndar og
skipulagningu á störfum ráðsins, auk þess sem
viðkomandi ber að fylgjast með stjórnmála-
ástandi á Norðurlöndum og vera forsætisnefnd
til aðstoðar um erlend samskipti.
Reynsla af stjórnunarstörfum er æskileg.
Forsætisnefnd leitast við að fá konur jafnt
sem karla til ábyrgðarstarfa á skrifstofur
Norðurlandaráðs.
Samningstíminn er fjögur ár og hefst þann
1. ágúst 1987. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á
leyfi frá störfum meðan á samningstímanum
stendur.
í boði eru góð laun, en nánari upplýsingar
um þau og aðrar aðstæður veita aðalfram-
kvæmdastjóri skrifstofunnar, Gerhard af
Schultén, og aðstoðarframkvæmdastjóri
hennar, Áke Pettersson í síma 9046 8
143420 og Snjólaug Ólafsdóttir, ritari
íslandsdeildar Norðurlandaráðs í síma
Alþingis 11560.
Umsóknum skal beina til forsætisnefndar
Norðurlandaráðs (Nordiska rádets presid-
ium) og skulu þær hafa borist til skrifstofu
forsætisnefndar (Nordiska rádets presidie-
sekretariat, Box 19506, S-104 32 Stockholm)
eigi síðar en 27. apríl 1987.
Verslunarstjórn
Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í verslun
okkar Skeifunni 15.
Starfið felur í sér:
— Daglegan rekstur verslunar.
— Starfsmannahald.
— Umsjón með framsetningu vöru.
— Umsjón með vörupöntununm frá lager.
Umsækjandi þarf að:
— Hafa reynslu af sölustörfum.
— Hafa reynslu af stjórnunarstörfum.
— Geta unnið sjálfstætt og skipulega.
— Vera á aldrinum 25-40 ára.
— Geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist starfsmannahaldi Hag-
kaups, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, fyrir kl.
17.00 miðvikudaginn 8. apríl.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
ffflAUSARSTÖÐURHJÁ
W\ REYKJAVIKURBORG
Starfsfólk vantar í hlutastörf í eldhús Seljahlíð
ar og einnig í sumarafleysingar, 100% störf.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73633.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð,
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Starfsfólk vantar
í Nýjabæ
Okkur vantar röska starfskrafta til ýmiss
konar starfa í heilsdags- eða hálfsdagsvinnu
og kvöld- og helgarvinnu.
Upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma
622200.
\\l
ím:k
VÖRUHÚS/Ð EIÐ/STORG/
Blaðamenn óskast
Dagur á Akureyri óskar að ráða blaðamenn
til starfa. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ritstjóra Dags, Strand-
götu 31, pósthólf 58, 602 Akureyri. Umsókn-
arfrestur er til 15. apríl nk.
Dagur.
Bókband
— aðstoðarfólk
Aðstoðarfólk óskast á bókbandsverkstæði
okkar.
Upplýsingar hjá verkstjóra og forstjóra.
Bókfell hf.,
Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 76222.
Við óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
1. Lagerstörf
Um er að ræða starf á fatalager. Leitað er
að starfskrafti á aldrinum 35-50 ára.
2. Sendlastörf
Leitað er að unglingum í heilsdagsvinnu.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉUGA
STARFSMANNAHALD
Framkvæmdastjóri
Einn af viðskiptavinum okkar hefur farið þess
á leit við okkur að við ráðum í stöðu fram-
kvæmdastjóra fyrirtækisins.
Um er að ræða yfirmannsstöðu í ungu og
öflugu fyrirtæki sem starfar að markaðsmál-
um og hefur á að skipa traustum viðskipta-
vinum.
í boði er ábyrgðarstaða, lifandi starf með
ungu og frísku samstarfsfólki, góð laun og
möguleiki á að móta framtíðarstefnu fyrir-
tækisins.
Vinsamlegast sendið inn greinargóða um-
sókn fyrir 10. apríl 1987. Fullum trúnaði
heitið.
LÖGMENN
Grandavegur 42 Hús Lýsis hf., 4. h. 107 Reykjavík