Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍI, 1987 Steinn Lárusson, Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða, Jóhann Sigurðsson, Björn Theodórsson yfirmað- ur fjármálasviðs og Már Gunnarsson starfsmannastjóri Flugleiða. Flugleiðir: Steinn Lárusson verður svæðisstjóri ,, St óra-Bretlands ‘4 SÚ BREYTING verður gerð á skiptingu markaðssvæða Flug- leiða, að þeim fjölgar í fimm 1. S'' lí nk. þegar Stóra-Bretland og land verða sérstakt markaðs- svæði, sem heyrir beint undir framkvæmdastjóra markaðs- sviðs. Svæðisstjóri Flugleiða á Stóra-Bretlandi verður Steinn Lárusson. Steinn hefur starfað ,„mbn tai|pn on ber gefandanum vitni um góðan og góö greiðslukiör. FERMII1QAR- FERMINGARTILBOÐ IV Svefnbekkur, 6 skúffu kommóöa, bókahilla og tölvuborð................................. kr. 43.050,- Tilboðsverð................................ kr. 38.500.- staðgreitt................................. kr. 36.575.- FERMINGARTILBOÐ V Rúm og 5 skúffu kommóða.................. kr. 20.700.- Tilboðsverð.............................. kr. 19.500,- staðgreitt............................... kr. 18.525,- FERMINGARTILBOÐ VI Svefnbekkur, fataskápur 80 cm, skápur, skrifborð og • spegill................................... kr. 45.650,- Tilboðsverð................................ kr. 43.900.- « staðgreitt................................. kr. 41.705,- =| 03 Þar sem góðu kaupin gerast 20% útborgun, eftirstöðvar til alltað 12 mánaða. TILBOÐ VIÐJU FERMINGARTILBOÐ I (sjá mynd að ofan) Svefnbekkur, fataskápur 80 cm, fataskápur 40 cm, skápur, snyrtiborð og tveir skúffuskápar .. kr. 70.300,- Tilboðsverð................................ kr. 62.900,- staðgreitt................................. kr. 59.755,- FERMINGARTILBOÐ II Rúm, náttborð, skápur og bókahilla...... kr. 27.700,- Tilboðsverð............................. kr. 25.500.- staðgreitt.............................. kr. 24.225.- FERMINGARTILBOÐ III Svefnbekkur, skápur, bókahilla og tölvuborðkr. 34.450.- Tilboðsverð............................. kr. 31.900.- staðgreitt.............................. kr. 30.305.- Simon Pálsson hjá Flugleiðum frá árinu 1985, sem yfirmaður skrifstofu Flug- leiða í Osló. Jóhann Sigurðsson sem verið hefur yfirmaður skrifstofu Flug- leiða í London lætur af störfum hjá fyrirtækinu 1. júlí nk. eftir 34 ára starf. Jóhann mun þó ekki hætta öllum afskiptum af íslenskum ferðamálum, þar sem hann mun starfa sjálfstætt sem kynningar- markaðsráðgjafi fyrir íslandsferðir. Símon Pálsson verður frá 1. júlí nk. yfirmaður skrifstofu Flugleiða í Osló. Símon hóf störf hjá Flugleið- um árið 1965, og hefur hann sinnt ýmsum störfum á markaðssviði. Árið Í984 fluttist Símon til Banda- ríkjanna sem yfirmaður söluskrif- stofu Flugleiða í Washington, og sinnir hann því starfi fram til 1. júlí. Símon er kvæntur Þuríði Vil- hjálmsdóttur og á hann tvö böm. Markaðssvæði Flugleiða eru vestursvæði, austursvæði, Norður- lönd, norðvestursvæði og svo Stóra-Bretland. Hressar blað freyjur í Stykkishólmi Stykkishólmi. ÚTBREIÐSLA Morgunblaðsins í Stykkishólmi vex sífellt eins og á fleiri stöðum. Börnin keppast um að bera það út til kaupenda blaðsins og alltaf þyngjast tösk- urnar og sumir þurfa jafnvel að hafa tvær töskur á sitt svæði. Litríkar töskur með litríkt efni fer um allt landið. Fréttaritari hitti þessar eldhressu stúlkur I önn blaðburðarins þar sem þær voru á hraðri leið með blöðin til áskrifenda og fannst ekki annað koma til mála en að taka mynd. „Heyrðu, segðu mér, á myndin að koma í Morgunblaðinu? Það væri æðislega gaman.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.