Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 57 Afmælishóf björgunarsveitarinnar Oks: Fjölmargar gjafir bárust Kleppjárnsreykjum. 't ......,r~ Morgunblaðið/Bemhard Stofnfélagar samankomnir í afmælishófi björgunarsveitarinnar. 20 ARA afmælis björgunarsveit- arinnar Oks var minnst með veglegu hófi. Þorvaldur Jónsson setti samkom- una og bauð félaga og gesti vel- komna. Rakti hann í stórum dráttum sögu og störf björgunar- sveitarinnar. Hannes Hafstein og Haraldur Henrysson fluttu kveðjur og árnaðaróskir frá Slysavamafé- lagi íslands. Færðu þeir björgunar- sveitinni þurrbúninga, hjálma og vesti á þriggja manna áhöfn. Jón Þórisson í Reykholti flutti kveðju fyrir hönd stofnfélaga og færði björgunarsveitinni „Avon“ slöngu- bát sérstyrktan til siglingar á grunnsævi og fiúðum. Jón Þórisson var fyrsti formaður sveitarinnar og fór nokkmm orðum um úpphaf og tildrög að stofnun björgunarsveitar- innar Oks. í fyrstu vom það „góðhjartaðir bændur á gúmmí- skóm“ sem lögðu fram aðstoð þegar þess með þurfti og þróaðist starf- semin í það horf sem björgunar- sveitin er nú í dag. Hálsahreppur, Reykholtsdals- hreppur, Lundarreykjahreppur og Skorradalshreppur færðu sveitinni utnaborðsmótor á bátinn. Kiwanis- klúbburinn Jöklar færðu björgunar- sveitinni „Mobyra“-farsíma að gjöf en Kiwanis-menn i Jöklum hafa löngum staðið dyggilega við bakið á sveitinni. Einnig bámst björgunarsveitinni peningagjafir frá eftirtöldum aðil- um: Kvenfélagi Hálsahrepps, Reykdæla og kvenfélaginu 19. júní, Andakflshreppi, Lionsklúbbi Borg- amess og slysavamadeildinni Hringnum. Vill stjóm björgunarsveitarinnar Oks koma á framfæri bestu þökkum til allra sem hlut eiga að máli. — Bemhard I ÚRSMIÐAFÉLAG ÍSLANDS AUGLÝSIR Scrmerkjum fyrir þi^! VERÐLÆKKUN AF ÚRUIAOG KLUKKUNl Vegna breytinga á tollum er verð á úrum og klukkum af viðurkenndum gerðum nú lægra á íslandi en í öðrum Evrópulöndum. Það er orðið kjánalegt að kaupa sér úr í útlöndum þegar það fæst hér heima, ódýrara, með fullri ábyrgð og öruggri viðgerðaþjónustu. Úrsmiðir innan Úrsmíðafélags , íslands veita persónulega, faglega og örugga þjónustu og fulla ábyrgð á öllum úrum og klukkum sem þeir selja. En ef þú kaupir úr erlendis eða í fríhöfnum er alls óvíst hvort gild ábyrgð ogjijónusta er fáanleg á fsíandi. CITIZEN • ORIENT • SEIKO • TISSOT • CASIO V / dag og á morgun verður Kjötmarkaður SS í Austurveri. Þar fœrð þú nýtt, fyrsta flokks svína- og nautakjöt á hagstæðu tilboðsverði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.