Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 MARKAÐSKANNANIR Námskeiðió fjallar um markaðskannanir og nota- gildi þeirra i allri ákvarðanatöku hjá framsýnum fyrirtækjum í dag. Lögð verður áhersla á að kynna hvernig hægt er að meta stöðu fyrirtækja út frá ákveðnum forsendum og taka ákvarðanir um stefnumótun I framtíðinni. Á námskeiðinu verður fjallað um eftirtalda þætti: OJIun upplýsinga: Utvínnsla upplýsingæ Nútkun upplýsinga: Úrtakskannanir. Flokkun upplýsinga. Til aðstoðar við Feriikannanir. Töllraeðileg úrvinnsla. ákvarðanatöko. Skoðanakannanir. Kynníng á níðurstððum. Tíifaunfr. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlaó öllum þeim, er fást við sölu og markaðsmál bæði hjá stofnunum og fyrirtækjum. Auk þess hentar námskeiðið vel þeim, er starfa að hönnun, vöruþróun og markaðs- setningu á nýjum vörutegundum. Leiðbeinendur. Ágúst Agústsson, markaðsstjóri Pólsins hf. og Christian Dam framkvæmdastjóri hjá Víkurvörur hf. Tími og staður:9. apríl, kl. 9.00—17.00 að Ánanaustum 15, 3. hæð. Scjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Ur myndinni „Thérese“, sem sýnd verður á hátíðinni í Regnboganum. „Thérese“ á franskri kvikmyndaviku Kvikmyndirnar „Thérese" og „Þrír menn og ein karfa“ verða á meðal niu nýlegra, franskra kvikmynda sem sýndar verða á franskri kvikmyndahátíð dagana 4. til 10. april í kvikmyndahúsinu Regnboganum. Hinar myndirnar sjö eru „Kjúkl- ingur í ediki“ eftir Claude Chabrol, „Augljós þrá“ eftir Claude Faraldo, „Dauðinn kemur aðeins tvisvar" eftir Jacques Deray, „Logn og heiðríkja — fárviðri eftir hádegi“ eftir Gérard Frot-Coutaz, „Rauður koss“ cftir Véra Belmont, „Sjóræn- ingjakonan" eftir Jacques Dillon og „Síðu frakkarnir" eftir Gilles Béhat. „Thérese“ eftir Alain Cavalier vann nýverið til sex Sesar-verð- launa í Frakklandi, m.a. sem besta myndin 1986, fyrir bestu leikstjórn og besta handrit. Og hún hlaut Dómnefndarverðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes sl. vor. „Þrír karlar" eftir Coline Serreau hlaut þrenn Sesar-verðlaun á síðasta ári m.a. sem besta myndin 1985. Elsta myndin er frá árinu 1984. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar j|S ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í „ductile iron" pípur og fittings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opn- uð á sama stað fimmtudaginn 30. apríl nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 SM" Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkursvæðis Eftirlitið vill minna hundaeigendur á að ein- dagi árgjaldsins var í gær, 1. apríl. Eftir þann tíma falla ógreidd leyfi úr gildi. Við greiðslu gjaldsins sem er kr. 5.400 ber að framvísa leyfisskírteini og gildu hreinsun- arvottorði. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlits- ins, Drápuhlíð 14. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. Skemmtiferð um borgina Laugardaginn 4. apríl bjóða sjálfstœðisfélögin í Reykjavik uppá hina árlegu skemmtiferð sína um borgina. Ekið verður um borgina undir leiðsögn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosninga nú i vor, svo og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Rútur munu leggja af stað frá Valhöll kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Að lokinni ökuferð verður boðið I kaffi I Valhöll. Við væntum þess að sem flestir sjái sér fært að koma. Sjálfstæðisfólögin i Reykjavik. Akranes — f ulltrúaráð Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi heldur fund laugardaginn 4. apríl kl. 14.00 i Sjálfstæöishúsinu við Heiðarbraut. Fundarefni: Kosningavinnan. Frambjóðendur mæta á fundinn. Fjölmennum. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hafnargötu 46, verður opin mánudaga til föstudaga kl. 15.00-20.00 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14.00-17.00. Símar 92-2021 og 92-4927. Stjórn fulltrúaráðsins. Borgarnes — Mýrarsýsla Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu Borg- arbraut 1. Opiö frá kl. 14.00-17.00 og frá kl. 20.00-22.00 alla daga fyrst um sinn. Sími 93-7460. Forstöðumaður skrifstofunnar er Örn Símonarsson. Garðabær — Bessastaðahreppur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu, Lyng- ási 12, Garðabæ. Opin alla daga, einnig laugardaga, frá kl. 9.00- 19.00, sími 54084. Fólk sem skipt hefur um heimilisfang, hefur einhvern tíma átt lögheimili erlendis eða haft erlendan ríkisborgara- rétt og námsmenn erlendis eru beðnir sórstaklega aö athuga hvort þeir séu á kjörskrá. Skrifstofan mun annast allar kærur i sambandi við kosningarnar og aöstoða við utankjörstaðakosningu ef þess er óskað. Lítið inn. Sjálfstæðisflokkurinn. Ólafsfirðingar og Dalvíkingar á réttri leið Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á Ólafsfirði fimmtudaginn 2. apríl kl. 21.00 í Tjarnarborg og á Dalvík föstudaginn 3. apríl kl. 21.00 í Sæluhúsinu. Frummælendur verða efstu menn listans. Sjálfstæðisfélögin. Félagsfundur Hvatar Fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.00 verður fundur í Valhöll um fjöl- skyldu- og jafnréttismál. Dagskrá: Setning: Maria E. Ingvadóttir formaður Hvatar. Ávarp: Friðrik Sophusson þingmaður og varaformaður Sjálfstæðis- flokksins. Erindi: Sólveig Pétursdóttir lögfræðingur, Víglundur Þorsteinsson framkvæmdarstjóri, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir varaformaður VR. Umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri Elin Pálmadóttir og fundarritari Anna Kristjánsdóttir. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Húsvíkingar á réttri Almennur stjórnmálafundur sunnudag 5. apríl í félagsheimilinu. Frummælendur: Efstu menn á lista Sjálf- stæöisflokksins í kjördæminu. Almennur félagsf undur Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn á Akureyri heldur almer...an reiags- fund fimmtudaginn 2. april i Kaupangi við Mýrarveg kl. 20.30. Fundarefni: Umræður um niðurstöður landsfundar. Frummælendur: Margrét Kristinsdóttir, Nanna Þórsdóttir, Þórunn Sigurbjörnsdóttir, Guðfinna Thorlacius og Björg Þóröardóttir. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.