Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987
50
Fangelsismál hafa á óskiljanlegan hátt orðið
útundan í baráttunni fyrir bættu samfélagi
Fangelsið á Litla-Hrauni
eftirÞorvald
Sigvrðsson
Á öllum tímum hafa sem betur
fer verið til ódeigir einstaklingar,
sem af fómfýsi og innri þrá hafa
fómað sér tii ýmiss konar mannúð-
ar- og kærleiksstarfa í þágu þeirra
einstaklinga og hópa, sem af ýms-
um orsökum hafa átt erfítt upp-
dráttar. Okkur íslendingum er e.t.v.
betur kunnur þessi fómarandi en
fólki af öðru þjóðemi og ræðst það
að sjálfsögðu af frábærum árangri
sem náðst hefír í ýmiss konar mann-
bótarstarfi sem leikmenn og
áhugafólk hefír hrint af stað, knúð
til slíks af eldmóði innri sannfær-
ingar.
Trúlega er öllum landsmönnum
kunnugt um frábært starf SÁÁ og
þann einstæða árangur sem þar
næst í endurhæfíngur á fólki sem
átt hefír í miskunnarlausri baráttu
við áfengi eða önnur eiturlyf. Þeir
framsýnu einstaklingar, sem þar
hófu upp merkið, áttu sjálfír að
baki sér harða og bitra reynslu í
baráttunni við böl ofdrykkjunnar,
en þeir létu ekki bugast. Þeir höfðu
á erlendri grund fengið bót meina
sinna og um leið eignast nýja lífssýn
sem fyrst og fremst einkenndist af
kærleiksboðskap meistarans mikla
frá Nasaret. Knúðir til dáða af þess-
ari nýju og fersku lífssýn börðust
þessir stórbrotnu einstaklingar fyrir
stofnun landssamtakanna SÁÁ sem
nú, aðeins örfáum árum síðar, eru
í allra fremstu sveit þeirra sem fást
við endurhæfíngu alkóhólista.
Hjálparstöðin Vogur, sem og allt
annað starf SÁÁ, er í dag leiðandi
í heiminum á sínu sviði og leita nú
erlendar þjóðir í æ ríkari mæli til
>Islands til þess að öðlast reynslu
og þekkingu á þessu mannbótar-
ARISTON Ö
þvottvél kr. 32.340
með söluskatti
Hverfisgötu 37, s&nar21490 og 21846.
Víkurbraut 13, Keflavík, slmi 2121.
starfi sem án nokkurs vafa er
einstakt í heiminum, lifandi tákn
um einstakt afrek ófaglærðra leik-
manna.
Gott starf Verndar
Orsök þess að ég byija þetta
greinarkom á því að ræða um starf-
semi SÁÁ er fyrst og fremst sú að
beina athygli fólks að störfum
áhugafólks að ýmiss konar mann-
bótarstarfí. Ætla mætti að félags-
samtök á borð við Vemd, sem um
áratugi hefír unnið og vinnur enn
mikið og gott starf í þágu þeirra
sem af ýmsum orsökum hafna í
fangelsum landsins, byggju við fyár-
hagslegt öryggi og ekki þyrfti að
eyða dýrmætum tíma starfsfólksins
í það eitt að öngla saman fjármun-
um til starfa sem fyrir löngu hafa
sannað ágæti sitt og þjóðfélagslega
nauðsyn.
Enda þótt blásið sé í lúðra og
mikið talað um þá almennu velferð
sem ríkir í þjóðfélagi okkar, má svo
sannarlega fullyrða að einn mikil-
vægur málaflokkur hafí orðið
útundan í öllu því sem viðkemur
jákvæðri þjóðfélagsþróun. Á ég hér
að sjálfsögðu við fangelsi landsins
og allan hag fanga innan veggja
þeirra.
í okkar fámenna samfélagi er
hver einstaklingur óendanlega mik-
ils virði, allar vinnandi hendur eru
nauðsynlegar til uppbyggingar og
eflingar þjóðfélags okkar. Því mætti
ætla að hið opinbera léti einskis
ófreistað til þess að liðsinna og
hjálpa þeim sem á einn eða annan
hátt eiga erfitt uppdráttar. Ég vil
á engan hátt vanþakka það sem
vel er gjört fyrir ýmsa hópa í þjóð-
fleaginu og á þar fyrst og fremst
við andlega og líkamlega öryrkja.
Orðið útundan
Ég gat um það hér að framan
að fangelsismál hefðu af einhveij-.
um mér óskiljanlegum orsökum
orðið útundan í baráttunni fyrir
bættu samfélagi. Ég ætla mér ekki
að ræða þau mál frekar að sinni
en vil þess í stað ræða nokkuð um
„Félagssamtökin
Vernd, sem fyrir löngu
hafa sannað gildi sitt
og ágæti, þurfa á hjálp
allra landsmanna að
halda og því vil ég ljúka
þessum skrifum með
ósk og bæn til lands-
manna, að þeir, mitt í
öllu góðærinu, láti þessi
mannræktarsamtök
njóta góðs af hagsæld
til sjávar og sveita.“
þær aðstæður sem föngum eru bún-
ar að lokinni afsplánun refsingar.
Því miður hafa þær aðstæður skap-
ast í þjóðfélagi okkar að æ fleiri
einstaklingar bijóta lög og reglur
þjóðfélagsins og lenda því fyrr eða
síðar í fangelsi. Lengi hefír verið
deilt um tilgang og ágæti refsivist-
ar og ætla ég mér ekki að blanda
mér í þær deilur að öðru leyti en
því að lýsa því sem skoðun minni
að tilgangurinn hlýtur fyrst og
fremst að vera mannbætandi. Ég
er sem sagt sannfærður um að allt
kapp beri að leggja á að endurhæfa
og styðja með öllum tiltækum ráð-
um þá ógæfusömu einstaklinga sem
í fangelsunum hafna.
Áfengis- og eiturlyfjanautn er
það þjóðfélagsmein sem mestu ræð-
ur um að fólk leiðist út á braut
afbrota og því ber að beijast með
öllum tiltækum ráðum gegn þessum
óheillaöflum. Ég efast stórlega um
að almenningi sé nógu kunnugt um
hvemig ástatt er fyrir því fólki sem
lendir í því að bijóta lögin til þess
að ijármagna eigin notkun á áfengi
eða eiturlyfjum. Fólk er að sjálf-
sögðu dæmt eftir settum og ríkjandi
lögum til mislangrar dvalar í fang-
elsi. Oftast er hér um að ræða fólk
sem er sjúklega háð ýmiss konar
vímuefnum og þarf ótvirætt á sam-
félagslegri hjálp að halda til þess
að losna úr óheillaviðjunum.
Allt á f loti í eiturlyfjum
Það hlýtur því að vekja furðu
manna að þegar þessir ógæfusömu
einstaklingar loks eru komnir í
fangelsi þá skuli þar allt fljóta í
eiturlyfjum svo að fangaverðir, allir
af vilja gerðir, til þess að halda
uppi reglu, fá ekki við neitt ráðið.
Þetta ömurlega ástand leiðir svo til
þess að þegar menn loks hafa frið-
þægt fyrir brot sín og koma aftur
út í samfélagið, eru þeir oft í verra
greiðslu að halda sem unnt er að
láta í té. Það er með öllu óviðun-
andi, að þessi samtök áhugafólks
skuli daglega þurfa að stríða við
hvers konar fjárhagsvanda á sama
tíma og samtökin af hinum sárustu
vanefnum eru þó að sinna málum
sem beint eða óbeint snerta alla
þjóðina.
Félagssamtökin Vemd eru eins
og áður segir fijáls sámtök áhuga-
fólks til hjálpar föngum. Frumheiji
og brautryðjandi þessa mannbóta-
og líknarstarfs var hin stórbrotna
sæmdarkona Þóra Einarsdóttir,
sem af einstökum dugnaði og
mannkærleika barðist fyrir stofnun
ástandi en við upphaf refsivistarinn-
ar. Það lætur því að líkum að
félagssamtökin Vemd, sem sinna
föngum á meðan á refsivist stendur
og reyna síðan að hjálpa þegar út
í samfélagið er komið á nýjan leik,
þurfí á allri tiltækri hjálp og fyrir-
Vemdar og starfaði þar í fjölmörg
ár við hinar erfíðustu aðstæður, en
hélt jafnan merkinu hátt og varð
þannig til ómældrar blessunar fyrir
fjölmarga einstaklinga og heimili
þeirra. Þóra er nú heiðursformaður
samtakanna en starfar nú ekki
lengur fyrir þau því mannúðarmál
í annarri heimsálfu (Indlandi) hafa
nú tekið hug hennar allan. Fylgja
henni að sjálfsögðu blessunaróskir
í störfum fyrir bágstadda þar.
Þáttur Björns
Einarssonar
Margt ágætis hæfíleikafólk hefír
í gegnum árin unnið fyrir samtökin
af fómfýsi og kærleika, flestir án
nokkurra launa, annarra en hjart-
anlegs þakklætis bágstaddra skjól-
stæðinga. Starfsemi Vemdar er í
dag, þrátt fyrir erfíðan fjárhag, fjöl-
þætt og yfírgripsmikil. Formaður
samtakanna nú er Jóna Gróa Sig-
urðardóttir og hefír mér skilist að
mestur tími hennar fari í fjáröflun
til samtakanna og er raunalegt til
þess að vita að fjárhagurinn skuli
ekki vera tryggari en svo, að mikil-
hæfur starfskraftur skuli þurfa að
fóma hæfíleikum og körftum til
þess að sinna því sem fyrir löngu
ætti að vera tryggt með öðram
hætti. Auk formannsins starfar nú
ein skrifstofustúlka og svo síðast
en ekki síst Bjöm Einarsson, félags-
málafulltrúi.
Allt sem viðkemur störfum
Bjöms er með afar sérstæðum og
blessunarríkum hætti. Hann var á
sínum tíma sjálfur ógæfusamur
alkóhólisti sem hafnað hafði í fang-
elsi. En sem betur fer kemur fyrir
að menn, sem hafna í fangelsi,
staldri við og gefí sér tíma til þess
að velta fyrir sér og skoða eigin
aðstöðu. Menn velta þá gjaman
fyrir sér rökum tilverannar um líf
og dauða og um hinn eiginlega til-
gang lífsins. Skemmst er frá því
að segja, að innan fangelsisveggj-
anna fann Bjöm sjálfan sig. Hann
upplifði sitt persónulega frelsi í
trúnni á Jesú Kristi. Þessi innri
straumhvörf fóru ekki hátt og trú-
lega hafa ekki margir átt von á því
að Bjöm Einarsson yrði sá máttar-
stólpi og hjálparhella smælingjanna
sem hann er í dag. Bjöm lauk svo,
sem lög gera ráð fyrir, sinni af-
plánun og fór út í samfélagið á
nýjan leik en nú með gjörbreytt
lífsviðhorf; viðhorf og lífsfyllingu
sem gaf honum kraft og þrek til
þess að sinna guðlegri köllun sem
hann upplifði í fangelsinu. Köllun
sem fólst í því að hjálpa þeim sem
inni sátu til nýs og betra líf.
Þegar Bjöm, um áramótin
1981—1982, hóf að starfa fyrir
fanga hafði hann ekki við neitt
veraldlegs eðlis að styðjast. Hann
setti traust sitt á Guð og hófst
ótrauður handa án vonar og fyrir-
heita um laun sér til Iífsviðurværis.
En fljótlega mun þáverandi dóms-
málaráðherra, Friðjón Þórðarson,
hafa frétt af þessu einstæða fram-
NotaðuF
og fitan ferláffifc
Fæst í apótekinu
Vaxtarræktin - Nóatún 17 - Sími 19900
taki og veitti Bimi nokkum fjár-
hagslegan stuðning og innan
skamms komu svo félagssamtökin
Vemd inn í málið og veittu af sínum
vanefnum aðstöðu og komu að auki
til móts við dómsmálaráðuneytið
þannig að hann gat framfleytt sér
á launum frá þessum aðilum.
Mikil ijölgun fanga á síðari áram
hefír að sjálfsögðu stórlega aukið
þau störf sem Bjöm þarf að sinna
og er með ólíkindum hveiju hann
fær áorkað, svo krefjandi sem starf
hans er. Bjöm reynir að heimsækja
öll fangelsin með reglulegu millibili
og ræðir hann þá persónulega við
fangana. Oft þarf hann að leggja
nótt við dag til þess að sinna öllum
sem við hann vilja ræða. Að gefa
sig út í slík störf er ekki heiglum
hent, en almættiskraftur Guðs gef-
ur kraft til dáða og það hefír Bjöm
fengið að reyna áþreifanlega í óeig
ingjömum störfum til hjálpar þeim
sem minnst mega sín. Fyrir ýmsa
þá sem lítið vilja gjöra úr framlagi
leikmanna til mannbótar og líknar-
starfa era störf Bjöms Einarssonar
holl og lærdómsrík lexía. Hann hef-
ir berlega sannað, að sá sem af
eigin reynslu vill miðla öðram og
hjálpa vinnur stórvirki sem oftlega
veflast fyrir hinum ýmsu fræðing-
um kerfísins. Að heimsækja Bjöm
á skrifstofu hans hjá Vemd er
lífsreynsla sem ég vildi síst vera
án. Á skrifborði hans úir og grúir
af hvers kyns pappíram sem snerta
skjólstæðinga hans og minna stöð-
ugt á, að sinna þarf margskyns
erindum vítt og breitt um bæinn.
Öllu þessu leitast Bjöm við að sinna
á sem bestan hátt af þeirri nær-
fæmi, sem aðeins er á valdi þess
sem býr yfír persónulegri reynslu
hins dæmda.
Mörgum kann að fínnast að ég
hafí hér gjörst um of langorður um
störf þessa eina manns og er þá
því til að svara að hér gefst ein-
stakt tækifæri til þess að fylgjast
með störfum leikmanns sem gengur
ótrauður fram í trú sinni og köllun,
lætur einskis ófreistað til þess að
hjálpa þeim sem erfítt eiga og tek-
ur þannig langt fram ýmsum þeim
sem hátt hrópa um trú sína en að-
hafast ekkert. Dæmisagan um
miskunnsama Samveijann er sí-
fersk og hefír sem betur fer á öllum
tímum vakið upp einstaklinga, sem
af heilindum og innri þrá vilja feta
í fótspor hans sem í upphafí var.
Sífelld fjárþörf
Hér hefír vissulega verið stiklað
á stóru þegar um störf Vemdar er
að ræða og þeirra einstaklinga sem
þar starfa í kyrrþey að hjálp ti!
handa þeim sem annars eiga sér
engan talsmann. Áuk þess, sem ég
hefí að framan gjört að umtalsefni,
reka samtökin heimili fyrir þá sem
nýkomnir era úr fangelsi og ekki
eiga sér neinn ákveðinn samastað
og er þar svo sannarlega um brýnt
og lofsvert framtak að ræða. Állt
það starf sem ég hér að framan
hefi lítillega drepið á, kostar að
sjálfsögðu mikla ijármuni og því
eru samtökin í sífelldri þörf fyrir
peninga og þörfín vex með ári
hverju.
Ég leyfí mér að vona að greinar-
kom þetta hafí fært mönnum heim
sanninn um að ófaglærðir einstakl-
ingar, áhugafólk um velferð
náungans, hafa ótvírætt sannað,
að þeir era fyllilega í stakk búnir
til þess að sinna himinhrópandi
vandamálum samtímans, vanda-
málum sem fyrst og fremst orsak-
ast af böli áfengis og eiturlyfja, sem
í sívaxandi mæli leiðir yfir heimili
þessa lands sársaukafulla mæðu
sorgar og ótta. Félagssamtökin
Vemd, sem fyrir löngu hafa sannað
gildi sitt og ágæti, þurfa á hjálp
allra landsmanna að halda og því
vil ég ljúka þessum skrifum með
ósk og bæn til landsmanna, að þeir,
mitt í öllu góðærinu, láti þessi
mannræktarsamtök njóta góðs af
hagsæld til sjávar og sveita. Minn-
umst þess að fyrr en varir þarf
e.t.v. einhver úr hópi okkar nánustu
á hjálp að halda frá Vemd.
Höfundur hefur starfað sem ráð-
gjafi áfengis- og eiturlyfjasjúkl-
inga á kristilegri meðferðarstofn-
un íSvíþjóð.