Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 21 Morgunblaðið/Þorkell Stjórn Félags bókagerðarmanna fyrir utan hús félagsins við Hverfisgötu. Frá vinstri éru Svanur Jóhann- esson, Þórir Guðjónsson, Sæmundur Árnason og Magnús Einar Sigurðsson. Samtök bókagerðarmanna 90 ára: Hátíðarsamkoma í tilefni afmælisins SAMTÖK bókagerðarmanna eiga 90 ára afmæli laugardaginn 4. apríl næstkomandi og eru þau elstu starfandi samtök verka- fólks á íslandi. Af því tilefni verður haldin hátíðarsamkoma í Súlnasal Hótel Sögu sem hefst klukkan 13. Á dagskrá hátíðar- innar verður meðal annars söguyfirlit félagsins í tali og tón- um, byggt á samantekt Stefáns Ögmundssonar, flutt af núver- andi og fyrrverandi bókagerðar- mönnum undir stjórn Baldvins Halldórssonar leikara. Einnig verður flutt minni stofnenda samtakana, Lárus Sveinsson trompetleikari spilar, Lúðrasveit verkalýðsins leikur og flutt verða ávörp gesta. Hið íslenzka prentarafélag var stofnað 4. apríl 1897 og mættu 12 manns á stofnfundinn sem var hald- inn í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík. Bókbindarafélag íslands var stofnað 11. febrúar 1906 og árið 1972 var Grafíska sveinafélag- ið stofnað. Áður höfðu starfað önnur félög á offsetsviði, allt frá 1950 þegar Ljósprentarafélag ís- lands var stofnað. 2. nóvember 1980 sameinuðust þessi félög í eitt félag, Félag bókagerðarmanna. Fé- lagsmenn eru nú rétt um 1000. Fyrsti formaður Hins íslenzka prentarafélags var Þorvarður Þor- varðsson. Núverandi stjórn Félags bókagerðarmanna skipa Magnús Einar Sigurðsson formaður, Svanur Jóhannesson varaformaður, Sæ- mundur Árnason ritari, Þórir Guðjónsson gjaldkeri, Ásdís Jó- hannsesdóttir meðstjórnandi, Jón Otti Jónsson meðstjórnandi og Omar Franklínsson meðstjómandi. __Núerkomiðað ADALVINNINGI ársins huseian aöeigin wdi akr. 3,5millj0nir HAPPDRÆTTI DVAIARHEIMILIS ALDRAÐRA SIÓMANNA VIDSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.