Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987
25
lufnndur
FYRIR FORELDRA,
BÖRN 0« KENNARA
Beaumont sumarbúðir eru víðsvegar um Bretland.
y Beaumont er fyrir böm og unglinga á aldrinum 8-17 ára.
I Beaumont er hægt að dvelja í 1 -6 vikur, jafnvel lengur.
í Beaumont kynnast krakkar góðum félögum, læra ensku
og taka þátt í skemmtilegum leikjum, íþróttum
og tómstundastarfi undir ÖRUGGRJ LEIÐ-
KENNARAR
0« KENNARAEFNI
SOGN.
eru sérstaklega boðin velkomin, því við leitum að hópi íslenskra kenn-
ara til þess að taka þátt í BEAUMONT sumarstarfinu í 5-6 vikur í
Bretlandi: Fríar ferðir, uppihald og vasapeningar. Talað verður við
þá, sem hafa áhuga og aðstöðu til að verja hluta af sumarleyfi sínu í
CAMP BEAUMONT, eftir fundinn og sunnudaginn 5. apríl.
FERMSKRIFSTOFAN ÚRVAL
laugardaginn 4. apríl kl. 14:00
í ráðstefnusalnum í suðurálmu Hótels Loftleiða verður haldinn fræðslufundur
laugardaginn 4. apríl kl. 14:00. Áfundinum mun Damien Madine, fyrrverandi
skólastjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri BEAUMONT segja frá skólastarfinu,
sýna myndbönd og skyggnur og svara fyrirspurnuru. —\I---
Nýr Beaumont bæklingur ^ ^
munliggjaframmi. í fl U
fe TÆRU ÍSLENSKU VATNI
Sanitas