Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 17 aði það, Sjálfstæðisflokknum. Birgir bauðst síðan til að svara fyrirspumum. Hann var spurður um afstöðu til bjórmálsins. Kvaðst hann hafa greitt atkvæði með bjómum og myndu gera það á ný, ef til kæmi. Þá var spurt, hvort Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki orðinn of stór. - Hvort hann myndi ekki falla um sjálfan sig og hvort það gengi yfir höfuð í stjómmálum að vera með stóra flokka. Birgir svaraði og sagði m.a.: Ég tel alls ekki að Sjálf- stæðisflokkurinn sé of stór. Ég tel að það sé nauðsynlegt til að skapa festu og ábyrgð í þjóð- félaginu. Flokkurinn hefur til að mynda lengst af verið í meiri- hluta í borgarstjóm Reykjavíkur. Þær miklu framfarir sem þar hafa átt sér stað em þeirri stað- reynd að þakka. Hann þyrfti einnig að stækka á landsmæli- kvarða til að unnt verði að efla og auka framfarir í landinu. Flokkurinn er síst og stór og hann má stækka.“ - Einum fundarmanna lék forvitni á að vita, hvemig flokk- urinn ætti að fara að því að mynda stjóm þar sem hann hefði minnkað um helming. Birgir svaraði því til að þarna væri sjálf- sagt átt við skoðanakannanir vegna Borgaraflokksins. Hann kvaðst ekki hafa nokkra trú á að þær niðurstöður yrðu að stað- reynd í komandi kosningum, en sagði síðan: „Ég tel þó að menn verði virkilega að athuga það að ef Sjálfstæðisflokkurinn minnkar vegna Borgaraflokksins þá náum við ekki að mynda ríkisstjóm, nema með að minnsta kosti þrem- ur ef ekki fjórum flokkum. Reynslan hefur sýnt að þær ríkis- stjómir sem þannig em myndað- ar em ótraustar og hafa fremur skapað glundroða í þjóðfélaginu en hitt. “ Einn fundarmanna sagði í framhaldi af þessu: „Ef þetta er rétt, af hveiju vomð þið þá að reka Albert?" Birgir svaraði því til, að Albert hefði ekki verið rekinn, hann hefði sagt af sér sem ráðherra. Starfsmaðurinn var auðheyranlega ekki ánægður með þetta svar því hann greip fram í og sagði: „Víst rákuð þið hann og svo emð þið að reka Steingrím líka, en hann má nú hvíla sig. Ég studdi Sjálfstæðis- flokkinn og ég ætla að kjósa Albert. Það er alveg á hreinu.“ Fyrirspumir og yfirlýsingar urðu ekki fleiri en í rabbi við starfsmennina yfír kaffibollum kom í ljós, að skoðanir em mjög skiptar um stöðu stjórnmálanna. Mjög margir lýstu áhyggjum yfir þeirri upplausn sem þeir töldu vera í stjómmálunum og einn viðmælandi sagðist ekki sjá hvemig fara ætti að því að mynda ríkisstjórn eftir komandi kosning- ar, stjórnarkreppa hlyti að verða löng og ströng. Þá var hinn nýji flokkur, Borgaraflokkurinn, mik- ið til umfjöllunar, ennfremur Albert Guðmundsson og aðdrag- andinn að því að hann sagði af sér. Aberandi margir sem spurðir vom sögðust óákveðnir, hvað þeir ætluðu að kjósa í komandi kosningum. “Hann tók Albert. Það er það eina sem Þorsteinn hefur afrekað í að uppræta skattsvik", sagði Kjartan Jóhannsson meðal annars. steinn Pálsson tókust á um skatt- svik í sjónvarpsþætti fyrir um ári. Þá lofaði Þorsteinn öllu fögru. Það liggur nú fyrir hveijar efndimar em. Hann tók Albert Guðmunds- son, það er það eina sem hann hefur afrekað í sambandi við skattsvik." Lokaspumingin kom frá starfs- manni sem kynnti sig og kvaðst heita Jón Magnússon. Hann spurði: Er það skoðun fomstumanna Al- þýðuflokksins að þeir sem hafa setið við stjómvölin í landinu nú undan- farið séu bara algjörir aular? Kjartan sagðist nú ekki hafa sagt að beint, en hann kvað þá alls ekki hafa staðið sig nógu vel miðað við það góðæri sem ríkt hefði. Jón Baldvin sagði þetta góða spumingu, en hún hefði aðra hlið, svohljóð- andi: Hveijir hafa kosið þá? - og með þeim orðum lauk fundinum. BYGGINGA vOrur Þu býrö kannski ekki til naglasúpu úr nöglunum sem fást í byggingavörudeildinni, jafnvel þó úrvalið sé mikið. En það er þægilegt aðgrípa með sér nagla eða skrúfur um leið og keypt er í matinn. BIÍiiÍlÍpiP^ Hagkaup sparar þér sporin. HAGKAUP Skeifunni Króm-leðurstóll í 4 litum. Verð kr. 14.100 stgr. BÚSTOFN Smi Sím iðjuvegi 6, Kópavogi. ímar: 45670 - 44544. GQLFEFNI mðsteife ogfalleg Gólfefni eru mismunandi. Gólfdúkur, flísar, teppi, mottur, parket, korkur. Allskonar efni við hæfi hvers og eins. Allt fæst hjá okkur. Eigum líka öll lím og verkfæri sem til þarf við lagningu gólfefnis. Veitum alla ráðgjöf þar að lútandi. Ráðgjöf- reynsla -vömval liturínn Síðumúla 15, sími 84533 HRINGDU Tt'ff.'mr'fvnriCTWi in skuldfærð á greiðslukortareikning þinn mánaðarlega SIMINN ER 691140 691141 EIFGoodrich Bjóðum áfram þessi frábæru kjör: A Útborgun 15% B Eftirstöðvar á 4-6 mánuðum p C Fyrsta afborgun í MAI LT235/75R15 31xl0.50R15LT 35X12.50R15LT LT255/85R16 32xll.50R15LT 31x10 50R16.5LT 30x9.50R15I,T 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16,5LT /MdRTsf Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188. Jeppadekkin sem duga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.