Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987
9
ÁRLEGA
1.008.000 kr.
SKATTFRJÁLSAR
TEKJUR
SÖLUGENGI LÍFEYRISBRÉFA
2. APRÍL 1987:
Lífeyrisbréf kr. 1.002,-
SÖLUGENGI EININGABRÉFA
2. APRÍL 1987:
Einingabréf 1 kr. 1.992,-
Einingabréf 2 kr. 1.191,-
Einingabréf 3 kr. 1.225,-
KAUPÞiNG HF
Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88
Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf.
Landsmenn ótt-
ast vinstri stefnu
segir forsætisráðherra Kína
Prkinjf, R«ut«r.
ZHAO Zhiyang, forsætísráðherra
Kina, hét þvf í gær að Kínverjar
yrðu ekki leiddir aftur inn á veg
vinstrimennsku og að pólitiskar
fjðldahreyftngar yrðu ekki mynd-
aðar þvi allir væru á mótí þeim.
Zhao tjáði fulltrúum frá Hong
Kong og Macao, sem eru í heimsókn
í Peking, að sú atlaga, sem nú væri
gerð að vestrænum hugmyndum,
myndi ekki þróast upp í Qöldahreyf-
ingu. Hefðu Kínvetjar lært af
reynslunni í baráttunni gegn „and-
legri mengun" [vestrænu lífemi]
árið 1983.
„Almennur stuðningur við vinstri
stefnuna er hverfandi í Kína vegna
þess að við höfum flestir verið fóm-
arlömb hennar,“ sagði Zhao, og mun
þar hafa átt við menningarbylting-
una á árunum 1966-76 er tugþús-
undir manna voru ofsóttar.
„Vinir okkar f ríkjum kapítalista,
félagar okkar f Hong Kong og
Macao, verkamenn og aðrir, sem
þátt taka f umbótum, óttast allir
stjómmálabaráttu. Ég get ekki full-
yrt að allt verði slétt og fellt meðan
á umbótum stendur. En því get ég
lofað að Kína stafar ekki lengur
hætta af vinstri mönnum, því allir
óttast þá,“ sagði Zhao.
Tékkóslóvakia:
Krefjast
afsagnar
Husaks
„Það kvað vera fallegt
fKína . . .“
„Almennur stuðningur við vinstri stefn-
una er hverfandi í Kína vegna þess að við
höfum flestir verið fórnarlömb hennar." Það
er sjálfur Zhao Zhiyang, forsætisráðherra
Kína, sem þannig kemst að orði þegar hann
ávarpar fulltrúa frá Hong Kong og Macao
(sem senn verða hluti af kínverska ríkinu).
Frétt af þessu tagi hlýtur að koma við hjart-
að á íslenzkum vinstri mönnum. Reynslan
af vinstri stefnu er ein og söm, hvort heldur
er á austur- eða norðurhveli jarðar.
Staksteinar fjalla í dag annars vegar um
loforð kínversks forsætisráðherra en hins
vegar um heimaslóðir.
Loforð Zhao
Zhiyang!
Samkvæmt Reuters-
frétt í Morgunblaðinu í
gær leggur Zhao Zhiy-
ang, forsætisráðherra
Kína, áherzlu á tvennt,
þegar hann ávarpar full-
trúa frá tveimur velmeg-
unarsvæðum i S-Asíu;
smárflgum, sem til stend-
ur að sameinist Kina.
* í fyrsta lagi: „Stuðn-
ingur við vinstri stefnu
sé hverfandi i Kína,
vegna þess að við höfum
flestir verið fómarlömb
hennar.“
* í annan stað: „Þvi get
ég lofað að Kina stafar
ekki lengur hætta af
vinstri mönnum, þvi allir
óttast þá.“
Reynslan af róttækum
sósialisma hefur hvar-
vetna verið ein og söm,
skert mannréttindi og
lakari lífskjör en i sam-
keppnisrflgum. Það
gildir einu hvort borið
er niður i Sovétrflgunum,
„leppríkjum" A-Evrópu,
Kina, Víet-Nam, Eþíopíu
eða Kúbu.
Allir tala að vísu um
„öðru visi sósialisma", þvi
fáum geðjast að þeim
sem blasir við augum, en
niðurstaðan er ein og
söm, hver sem útsetning
stefsins hefur veríð:
mínus á mannlega ham-
ingju.
Loforð Zho Zhiyang
koma þvi engum á óvart,
hvað sem um efndirnar
verður.
Ríkisforsjá og
einstaklings-
frelsi
Allir þekkja söguna
um kommúnistaflokk
sem varð að sósialista-
flokki og siðar að
AJþýðubandalagi. í þessu
þrínafna fyrirbæri og i
jöðrum þess hafa lengi
þrifist fjölskrúðug þjörð
brotabrota: maó-istar,
troský-istar osvfv. Lítið
eitt tíl hliðar við þetta
þrínafna fyrirbæri hafa
kviknað flokkar (Þjóð-
vamarflokkur, Frjáls-
lyndir og vinstrí menn),
sem týrði á skamman
tíma.
Ógæfa islenzkrar
vinstrí mennsku er
tvíþætt. I fyrsta lagi að
hún hefur jafnan verið
margklofinn i brotabrot.
í annan stað að reynslan
af vinstri stjóraum
(1956-58, 1971-1974,
1978-83) hefur ætíð ve-
rið hin sanuu verðbólga,
erlendar skuldir, saman-
skroppin króna að
kaupmættí, hrun inn-
lends sparnaðar o.sv.fv.
Róttækur sósialismi
hefur að vísu aldrei veríð
einn um hituna i rflds-
stjóra hér. Einkennin
hafa engu að síður sagt
til sín. Rfldsforsjársjón-
armiðið hefur þrengt að
einstaklingsfrelsinu. Eft-
ir þvi sem flokkaflóran
verður fjölskrúðugrí
vaxa líkur á einhverskon-
ar vinstrí- eða fjölflokka-
stjóm, þar sem
glundroðinn rfldr en
festan er látín lönd og
leið.
Samstaða eða
sundrung
Sjálfstæðisflokkurinn
hefur, a.m.k. til skamms
tima, sameinað borgara-
leg öfl innan sinna
vébanda. Af þessum sök-
um hafa borgaraleg öfl
verið áhrifaríkari hér á
landi en sums staðar er-
lendis, þar sem þau hafa
skipzt á fleiri en einn
flokk.
Ef marka má skoðana-
kannanir stendur Sjálf-
stæðisflokkurinn nú
frammi fyrir atburðarás,
sem máske er liklegrí til
að bijóta upp borgara-
lega samstöðu hér en
eldri tilraunir. Spurning-
in er hvort borgaraleg
öfl ætla að falla í sömu
sundrungar- og veik-
leikagryfjuna og vinstrí
menn?
Hér verður ekki fjallað
sérstaklega um rök-
stuðning Borgaraflokks
fyrir sinu. Ýmsir velta
því hinsvegar fyrir sér
hvort framboð Alberts
Guðmundssonar á
landsvisu geti réttlætzt
af sömu meintu „for-
sendum“ og framboð
hans í Reykjavík. Fram-
boð á landsvisu getur
trauðla túlkast á annan
veg en sem aðför að
Sjálf stæðisflokknum og
stefnu hans.
Eg kýs
Sjálfstædis-
flokkinn
Dagný
Davíðsdóttir,
nemi, Mosfellssveit:
„Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn
vegna þess að ég vil vera
sjálfstæð manneskja í
frjálsu landi.“
X-D
á Rtrm ibð
RVALSVARA
VER
síma 1621566
Og nú erum við í Borgartúni 28
BJORNINN HF
Borgartún 28 — sími 621566
Reykjavík