Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 51 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla lítil- lega um Hrútsmerkið (20. mars—19. apríl) í vinnu og samstarfi. Tarnamaður Hinn dæmigerði Hrútur er tamamaður í vinnu. Hann er drífandi og vill klára hvert verk strax. Það á ekki við hann að velta vöngum, hika og tvístíga, eða spyija aðra ráða. Þegar Hrútur stendur frammi fyrir tveim valkost- um, lítur hann sem snöggvast á báða möguleika og tekur síðan skjóta ákvörðun. „Ég geri þetta." Síðan er ekki lit- ið til baka. Styrkur hans er því fólginn í hraða, drifkrafti og því að ljúka verkum fljótt og vel af. Innsœi Þegar Hrútur er að velja leið- ir notar hann tilfinningalegt innsæi. Hann hugsar ekki heldur metur útfrá tilfinn- ingu. Rétta lausnin birtist í formi „uppljómunar". Hann veit að hún er hin rétta. Hins vegar gæti hann átt erfitt með að útskýra af hveiju svo sé. Fyrsta innsæi Hrútsins er yfirleitt hið rétta. Þeir ættu því að venja sig á að treysta fyrstu tilfinningu sinni hvað varðar menn og málefni. Nýjungar Vinnan sjálf þarf að fela í sér hreyfingu og möguleika á stöðugum nýjungum. Hrút- urinn er ekki merki sem sættir sig við endurtekning- ar. Hann vill stöðuga upp- byggingu og framfarir. Vinnan þarf einnig að vera spennandi, gefa kost á líkam- legri útrás og sjálfstæðum vinnubrögðum. Hrútur er maður sem stöðugt leitar nýrra aðferða og möguleika. Hann vill stöðugt færa fyrir- tæki sitt út og prófa sig áfram. Styttri verk Þeir sem hafa Hrúta í vinnu og vilja hafa þá áfram ættu að gæta þess að gefa þeim kost á sveigjanlegum tíma og setja þá í verkefni sem reyna á hugmyndaauðgi þeirra. Best er að fá þeim styttri verkefni sem hægt er að ljúka á ákveðnum tíma og síðan önnur ný skammtímaverkefni og svo koll af kolli. Hrúturinn hefur fyrst og fremst gaman aí áskorunum. A meðan verk- efnið reynir á hann og hann er að læra handtökin er gam- an. Þegar hann er búinn að ná valdi á viðfangsefninu fer gamanið að káma og tími kemur til að leita nýrra áskorana. Haftaleysi Sem vinnufélagi er Hrúturinn ekki allra. Hann er ekkert sérlega samvinnuþýður og á t.d. til að fara eigin leiðir þvert ofan í fyrri samþykktir. Regla á vinnustað og skrif- borðum er lítið áhugamál hans. Reglur almennt fara í taugamar á honum. Hann er fylgjandi haftalausu frelsi einstaklingsins. Lífsgleöi Að lokum vil ég geta þess að þegar talað er um hið dæmigerða merki, er fyrst og fremst fjallað um sólina, eða lífsorku og grunneðli. Hjá hveijum og einum hafa önnur merki áhrif. Sumir Hrútar em því þolinmóðari og skipulagðari en aðrir. Sumir era sjálfstæðir og aðr- ir ósjálfstæðir. Þeir ósjálf- stæðu era hins vegar ekki dæmigerðir Hrútar og sem slíkum líður þeim ekkert sér- lega vel. Það er svo einfalt að þegar fólk lifír úr tengsl- um við eðli sitt og upplag, sem það getur gert, tapar það lífsorku og lífsgleði. GARPUR DÝRAGLENS 01986 Tribune Medii Services, Inc. UÓSKA SMAFOLK TMI5 15 MV REPORT ON MALLEV'5 COMET UJHICH U)ILL BE C0MIN6 BV THE EARTH 50ON... UNFORTUNATELV, it luill be POU)N NEARTHEI40RIZON, ANP WE U)ON'T BE ABLE TO 5EE IT VERV UUELL... ACTUALLY, VOULL BE ABLE T0 5EE ITMUCH BETTER ON TV 50METIME IN THE MONTH OF MARCH UNLES5, OF C0UR5E.V0URE UJATCHIN6 5ATURPAV M0RNIN6 CARTOON5.. ® Þetta er ritgerð mín um halastjörnu Halleys, sem fer framhjá jörðinni innan skamms... Þvi miður verður hún lágt ‘niðri við sjóndeildarliring- inn og við munum ekki sjá hana mjög vel... Reyndar getur maður séð hana miklu betur i sjón- varpinu einhvern tima i marz. Nema, auðvitað, ef maður er upptekinn við að horfa á Tomma og Jenna ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í Sandard-kerfí leyfíst mönn- um ekki að segja nýjan lit á öðra sagnþrepi með minna en 10 punkta. Stundum verður því að segja eitt grand með langan láglit og 6—9 punkta. Ef makk- er segir aftur, getur maður komið þessum lit að, nema auð- vitað hann stingi alveg upp í mann með því að stökkva í þijú grönd! Þá er orðið freistandi að passa. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K8643 VÁKD9 ♦ ÁK4 *G Austur 111111 ♦ÁG5 il 110864 ♦ D76 ♦ K106 Suður ♦ 7 ♦ 73 ♦ 983 ♦ ÁD95432 Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur spilaði út tígultvisti og sagnhafí fylltist hryllingi þegar hann sá blindan. Þijú grönd virtust gjörsamlega von- laus, en fímm lauf á hinn bóginn hið besta geim. Án þess þó að láta bera á óánægju sinni lét sagnhafi lítinn tígul úr blindum og austur fékk slaginn á drottninguna. Austur hugsaði sig um nokkra hríð, og komst svo að því að líklega ætti makker eitthvað bitastætt laufi, og því væri ekki úr vegi að sækja þann lit. Svo austur spilaði laufkóng í öðrum slag. Dúnmjúkt fylgdi suður lit með tvistinum, og vest- ur reyndi að vísa litnum frá með sjöunni. En sjöan var óþolandi hár hundur, og erfítt fyrir aust- ur að sjá að vestur ætti ekkert spil undir henni, þannig að hann hélt ótrauður áfram með laufið og sagnhafí þakkaði fyrir sig. Vestur ♦ D1092 ♦ G52 ♦ G1052 ♦ 87 JL/esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsin; síminn er2 mga- 2480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.