Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 31 Kvartett Síbelíusaraka- demíunnar heldur tón- leika í Norræna húsinu SIBELIUS-Akademia kvartetti, Kvartett Sibelíusarakademíunn- ar í Helsinki, heldur tónleika í Norræna húsinu á sunnudag kl. 16. A efnisskrá tónleikanna eru verk eftir J. Haydn, L. van Beet- hoven og J. Sibelius. í fréttatilkynningu frá Norræna húsinu segir: „Kvartett Síbelíusarakademíunn- ar, sem var stofnaður fyrir tíu árum, hefur haldið fjölda tónleika í Finn- landi, Svíþjóð, Danmörku, Vestur- Þýskalandi, Ítalíu og Suður- Ameríku og leikið með frægum einleikurum á borð við Emil Gilels, Philippe Entremont og Karl Leister. Sellóleikari kvartettsins er Arto Noras; heimsfrægur tónlistarmað- ur, sem er sjálfsagt mörgum tón- listarunnendum í fersku minni frá því hann lék hér á landi ásamt Gísla Magnússyni árið 1978. Kvartettinn skipa að öðru leyti: Seppo Tukiain- en, 1. fiðla, Erkki Kantola, 2. fiðla, og Veikko Kosonen, lágfíðla, ogeru allir listamennirnir kennarar við Síbelíusarakademíuna. Finnska útvarpið hefur tvisvar veitt hljómplötu kvartettsins verð- laun (1982 og 1985) sem bestu klassísku plötu ársins." Kvartett Síbelíusarakademíunnar. Pjetur Hafstein Lárusson Daggar- dans og darraðar - Nýljóðabók eftir Pjetur Haf- stein Lárusson Ljóðaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur sent frá sér nýja ljóðabók eftir Pjetur Hafstein Lárusson. Nafn hennar er Dagg- .ardans og darraðar. í fréttatilkynningu segir, að nafn bókarinnar segi trúlega nokkuð til um innihald bókarinnar — „sum ljóðin lýriskar og tærar náttúru- stemmningar í ætt við morgun- döggina, önnur harðneskjulegri lýsingar á mannlífi og þjóðfélagi — darraðardans. Pjetur Hafstein hefur áður sent frá sér nokkrar ljóðabækur, flestar í eigin útgáfu, eins og títt er um yngri skáld nú, og hefur auk þess ritað um yngri ljóðlist og staðið með öðrum að útgáfu Ljóðaorms- ins. Um hann má segja að hann sé í senn nýstárlegur og standi föstum fótum í íslenskri fortíð. Yrkisefni hans eru nútíminn og nútímalíf." Daggardans og darraðr er 72 bls. og ljóðin alls 58. Síðasti hluti bókarinnar nefnist Myndheimar og er ortur undir hughrifum af mál- verkasýningu Eyjólfs Einarssonar 1985 og fylgir litprentun af einu af málverkum Eyjólfs. Bókin er unnin í Prentsmiðju Hafnaríjarðar. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ölvuvæðing jafngildir giftingu. Vandiö því valið.“ DAVlÐ SCHEVING THORSTEINSSON Skúlagötu 51 105 Reykjavík Sími 621163 íslenskt hugvit á heimsmælikvarða! ISLENSKI PÝRAMlDtNN/Ljósm: Ragnar Th
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.