Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 65 :Morgunblaðið/Einar Falur. Ríkisútvarpið fær „Fjölmiðlabikarinn “ Ferðamálaráð veitti nýlega ríkisútvarpinu „Fjölmiðlabikarinn"* fyrir góða umfjöllun um ferðamál á þessu- ári. Bikarinn er farandbikar og er veittur á hveiju ári. Kjartan Lárusson, formaður Ferðamálaráðs, afhenti útvarpsstjóra, Markúsi Erni Antonssyni, bikarinn við hátíðlega athöfn í lok ferðamálaráðstefnu sem haldin var á Hótel Sögu. Reuter Hljómsveitina skipa (frá vinstri): Larry Mullen, trommuleikari; Bono, aðalsöngvarinn; Adam Clayton, spilar á bassagitar og Dave „The Edge“ Evans, gitarleikari. „U 2“ á uppleið Rokkhljómsveitin „U-2“, sem I gjarnan vilja leggja sitt af mörkum vonleysi er þeim finnst ríkja í fjögur írsk ungmenni stofnuðu | til þess að rífa þjóðina upp úr því landinu. fyrir 10 árum og látin var heita í höfuðið á njósnaflugvélinni frægu, er talin vera orðin þekktasta írska „ rokkfyrirbrigðið", ef svo má að orði komast og hefur þar með skot- ið sjálfum Bob Geldof aftur fyrir sig. Hljómplötur þeirra hafa selst í rúmlega 16 milljónum eintaka síðan árið 1980. Nýjasta hljómplatan hef- ur fengið mjög góða dóma og er þeir héldu hljómleika í Los Angel- es, í Bandaríkjunum, nú fyrir skömmu í geysistórum hljómleika- sal seldust miðar á hljómleikana upp á þremur klukkutímum. Hljóm- sveitin hefur verið mikið á ferðalög- um á undanförnum árum, ferðaðist t.d. í fyrra á vegum samtakanna Amnesty International um Banda- ríkin þver og endilöng og er nú að leggja upp í heimsreisu sem standa mun í marga mánuði. Þeir reyna þó að dvelja heima á írlandi í ein- hvern tíma á hveiju ári og segjast — Nú verðum við að hætta þessu, konan mín getur komið á hverri stundu. ■ ■ SAFNPLOTUR STÓRMEISTARA O THÉ SMITHS THE WORLD WON’T LISTEN % □ The Smiths — The World Won’t Listen Safn bestu laga Smiths, vinsaelustu og virtustu hljómsveitar Bretlands, skv. vinsældakosningum og plötudómum þar- lendra blaða. „Þetta er plata sem unnendur nýskapandi popps verða að kynna sér, þvi hún fer umsvifalaust i hóp bestu platna allra tíma", Flest laga plötunnar hafa aldrei áður verið fáanleg á LP-plötu. I l*<- i'io"sT7nr"M ó □ Elvis Costello — The Best of (The Man) Misskilinn (snillingur), dáður (snillingur), vanmetinn (snilling- ur). Þessi Woody Allen rokksins hefur nú þrykkt mörg af sínum eftirminnilegustu verkum á eina safnplötu, sem þú og aörir rokkunnendur mega ekki láta framhjá sér fara. TOPPGRIPIR: □ Leo Smith — Human Rights I tilefni af tónleikum Leo Smith & N'Da á Hótel Borg i kvöld viljum við minna á þessa stórkostlegu plötu Leo Smith, svo vitnaö sé í nýjasta timarit Down Beat. Kynnið ykkur Leo Smith á Human Rights og mætið á tónleikana. □ Poison — Look What the Cat Dragget in Glimmerrokk i hæsta gæðaflokki. Nýleg plata frá orkukvartettinum smáfriða Poison. Plata sem hefur fengiö góðar viðtökur um viða veröld og er um þessar mundir i 12. sæti bandariska LP-listans. Topp 10 plata i næstu viku ? □ Wednesday Week — What We Had Kvennarokk? Wednesday Week spila þétt og melódískt rokk, sem minnir áberandi á bresku nýbylgj- una. Spennandi nýrokksveit af bandaríksum uppruna, unnin í samvinnu við upptökustjórann þekkta Don Dixon. □ Bubbi Morthens & MX-21 Sykurmolamir — Skyttumar Splunkunýtt, dúndurlag frá Bubba Morthens, Skyttan. Eitt vinsæl- asta lagiö um þessar mundir. Á bakhliðinni leynast 3 gullfallegir lagstúfar frá Sykurmolunum. Nýjar LP O U2 - The Joshua Tree □ Marc Almond - Mother Fist □ Comsat Angels — Chasmg Shadow □ Level 42 — Running in the Family □ Beastie Boys □ Triffids — In the Pines □ Microdisney — Crooked Mile □ Simply Red — Men and Women □ Erasure — Wonderland □ Sioxsie and the Banshees — Through the Looking Glass □ Paul Simon — Graceland Vorum jafnframt að taka upp hreint ótrúlegt úrval af endurútgáfum: BLUES, JAZZ, ROCK’N’ROLL, SOUL o.fl., o.fl. „Qæðatónllst á góðum stsð“. Sendum í póstkröfu samdægurs. gramm Sími: 12040 Laugav«gl 17 ~ 1 Bandarískt gæðarokk □ Dead Kennedys — Bedtime for Democrazy □ Dead Milkmen — Eat Vour Paisly □ BoDeans — Love and Hope □ Los Lobos — By the Light of the Moon □ Husker DU — Songs and Stories □ The Del Fuegos — The Longest Day □ Til Tuesday — Welcome Home □ Game Theory — Big Shot Chronicles □ Jet Black Berries — Desperate Fires □ Smithereens — Especially for Vou □ The Romans — The Last Days Breskt gæðarokk: □ Godfathers — Hit by Hit □ Easterhouse - Express □ Love and Rocketts — Express □ Woodentops — Giant □ Shriekeback — Big Night Music □ The The — Infected □ Elvis Costello — Allar □ Cure — Flestar □ Smiths — Allar n?)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.