Morgunblaðið - 02.04.1987, Side 65

Morgunblaðið - 02.04.1987, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 65 :Morgunblaðið/Einar Falur. Ríkisútvarpið fær „Fjölmiðlabikarinn “ Ferðamálaráð veitti nýlega ríkisútvarpinu „Fjölmiðlabikarinn"* fyrir góða umfjöllun um ferðamál á þessu- ári. Bikarinn er farandbikar og er veittur á hveiju ári. Kjartan Lárusson, formaður Ferðamálaráðs, afhenti útvarpsstjóra, Markúsi Erni Antonssyni, bikarinn við hátíðlega athöfn í lok ferðamálaráðstefnu sem haldin var á Hótel Sögu. Reuter Hljómsveitina skipa (frá vinstri): Larry Mullen, trommuleikari; Bono, aðalsöngvarinn; Adam Clayton, spilar á bassagitar og Dave „The Edge“ Evans, gitarleikari. „U 2“ á uppleið Rokkhljómsveitin „U-2“, sem I gjarnan vilja leggja sitt af mörkum vonleysi er þeim finnst ríkja í fjögur írsk ungmenni stofnuðu | til þess að rífa þjóðina upp úr því landinu. fyrir 10 árum og látin var heita í höfuðið á njósnaflugvélinni frægu, er talin vera orðin þekktasta írska „ rokkfyrirbrigðið", ef svo má að orði komast og hefur þar með skot- ið sjálfum Bob Geldof aftur fyrir sig. Hljómplötur þeirra hafa selst í rúmlega 16 milljónum eintaka síðan árið 1980. Nýjasta hljómplatan hef- ur fengið mjög góða dóma og er þeir héldu hljómleika í Los Angel- es, í Bandaríkjunum, nú fyrir skömmu í geysistórum hljómleika- sal seldust miðar á hljómleikana upp á þremur klukkutímum. Hljóm- sveitin hefur verið mikið á ferðalög- um á undanförnum árum, ferðaðist t.d. í fyrra á vegum samtakanna Amnesty International um Banda- ríkin þver og endilöng og er nú að leggja upp í heimsreisu sem standa mun í marga mánuði. Þeir reyna þó að dvelja heima á írlandi í ein- hvern tíma á hveiju ári og segjast — Nú verðum við að hætta þessu, konan mín getur komið á hverri stundu. ■ ■ SAFNPLOTUR STÓRMEISTARA O THÉ SMITHS THE WORLD WON’T LISTEN % □ The Smiths — The World Won’t Listen Safn bestu laga Smiths, vinsaelustu og virtustu hljómsveitar Bretlands, skv. vinsældakosningum og plötudómum þar- lendra blaða. „Þetta er plata sem unnendur nýskapandi popps verða að kynna sér, þvi hún fer umsvifalaust i hóp bestu platna allra tíma", Flest laga plötunnar hafa aldrei áður verið fáanleg á LP-plötu. I l*<- i'io"sT7nr"M ó □ Elvis Costello — The Best of (The Man) Misskilinn (snillingur), dáður (snillingur), vanmetinn (snilling- ur). Þessi Woody Allen rokksins hefur nú þrykkt mörg af sínum eftirminnilegustu verkum á eina safnplötu, sem þú og aörir rokkunnendur mega ekki láta framhjá sér fara. TOPPGRIPIR: □ Leo Smith — Human Rights I tilefni af tónleikum Leo Smith & N'Da á Hótel Borg i kvöld viljum við minna á þessa stórkostlegu plötu Leo Smith, svo vitnaö sé í nýjasta timarit Down Beat. Kynnið ykkur Leo Smith á Human Rights og mætið á tónleikana. □ Poison — Look What the Cat Dragget in Glimmerrokk i hæsta gæðaflokki. Nýleg plata frá orkukvartettinum smáfriða Poison. Plata sem hefur fengiö góðar viðtökur um viða veröld og er um þessar mundir i 12. sæti bandariska LP-listans. Topp 10 plata i næstu viku ? □ Wednesday Week — What We Had Kvennarokk? Wednesday Week spila þétt og melódískt rokk, sem minnir áberandi á bresku nýbylgj- una. Spennandi nýrokksveit af bandaríksum uppruna, unnin í samvinnu við upptökustjórann þekkta Don Dixon. □ Bubbi Morthens & MX-21 Sykurmolamir — Skyttumar Splunkunýtt, dúndurlag frá Bubba Morthens, Skyttan. Eitt vinsæl- asta lagiö um þessar mundir. Á bakhliðinni leynast 3 gullfallegir lagstúfar frá Sykurmolunum. Nýjar LP O U2 - The Joshua Tree □ Marc Almond - Mother Fist □ Comsat Angels — Chasmg Shadow □ Level 42 — Running in the Family □ Beastie Boys □ Triffids — In the Pines □ Microdisney — Crooked Mile □ Simply Red — Men and Women □ Erasure — Wonderland □ Sioxsie and the Banshees — Through the Looking Glass □ Paul Simon — Graceland Vorum jafnframt að taka upp hreint ótrúlegt úrval af endurútgáfum: BLUES, JAZZ, ROCK’N’ROLL, SOUL o.fl., o.fl. „Qæðatónllst á góðum stsð“. Sendum í póstkröfu samdægurs. gramm Sími: 12040 Laugav«gl 17 ~ 1 Bandarískt gæðarokk □ Dead Kennedys — Bedtime for Democrazy □ Dead Milkmen — Eat Vour Paisly □ BoDeans — Love and Hope □ Los Lobos — By the Light of the Moon □ Husker DU — Songs and Stories □ The Del Fuegos — The Longest Day □ Til Tuesday — Welcome Home □ Game Theory — Big Shot Chronicles □ Jet Black Berries — Desperate Fires □ Smithereens — Especially for Vou □ The Romans — The Last Days Breskt gæðarokk: □ Godfathers — Hit by Hit □ Easterhouse - Express □ Love and Rocketts — Express □ Woodentops — Giant □ Shriekeback — Big Night Music □ The The — Infected □ Elvis Costello — Allar □ Cure — Flestar □ Smiths — Allar n?)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.