Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Atvinnumiðlun fatiaðra Hafnarfjarðarbær auglýsir stöðu við atvinnu- leit og vinnumiðlun fyrir fatlaða. Um er að ræða hálft starf fyrri hluta dags. Starfssvið er, auk beinnar milligöngu um ráðningu ör- yrkja á almennan vinnumarkað, m.a. það að gera sér grein fyrir og miðla þeim úrræðum öðrum sem til þurfa að koma í atvinnumálum þessa hóps. Leitað er að manni með félagslega menntun og/eða reynslu. Einnig er þekking á atvinnu- lífinu mikilvægur þáttur. Vegna misritunar í fyrri auglýsingu framleng- ist umsóknarfrestur til 7. apríl, en upplýsing- ar um menntun og fyrri störf sendist ti! félagsmálastjóra Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Framkvæmdastjórar innheimtur — markaðsmál Óska eftir að taka að mér innheimtu- eða sölustjórnun fyrirtækja. Margra ára reynsla og meðmæli frá stórfyrir- tækjum fyrir hendi. Reglusemi og heiðarleiki. Fast starf innheimtustjóra kemur til greina. Getur byrjað strax. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F — 1415“ fyrir 9/4. Öllum tilboðum svarað. Starfsstúlka óskast til eldhússtarfa (í uppvask) sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00. Æskulýðsfulltrúi óskast Blönduóshreppur óskar að ráða æskulýðs- fulltrúa í hálft starf og hefji hann störf í vor. Upplýsingar um starfssvið og launakjör veit- ir undirritaður. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist undirrituðum fyrir 7. apríl nk. Sveitarstjóri. Aðstoðar- framkvæmdastjóri Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarfram- kvæmdastjóra skrifstofu sinnar f Stokkhólmi. Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þjóðþinga og ríkisstjórna Norðurlanda. Á milli hinna árlegu þinga Noðurlandaráðs stýr- ir forsætisnefnd daglegum störfum þess og nýtur við það atbeina skrifstofu Norðurlanda- ráðs sem er staðsett í Stokkhólmi. Á skrifstofunni, sem hefur stöðu alþjóðlegrar stofnunar, starfa þrjátíu manns og fer starfið þar fram á dönsku, norsku og sænsku. Starfi skrifstofunnar er stjórnað af aðalfram- kvæmdastjóra (presidiesekreterare), tveimur aðstoðarframkvæmdastjórum (stallföretrád- ande presidiesekreterare) og upplýsinga- stjóra. Starf það sem auglýst er felst meðal annars í fjárstjórn, starfsmanna- og skrifstofuhaldi, að- stoð við undirbúning funda forsætisnefndar og skipulagningu á störfum ráðsins, auk þess sem viðkomandi ber að fylgjast með stjórnmála- ástandi á Norðurlöndum og vera forsætisnefnd til aðstoðar um erlend samskipti. Reynsla af stjórnunarstörfum er æskileg. Forsætisnefnd leitast við að fá konur jafnt sem karla til ábyrgðarstarfa á skrifstofur Norðurlandaráðs. Samningstíminn er fjögur ár og hefst þann 1. ágúst 1987. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum meðan á samningstímanum stendur. í boði eru góð laun, en nánari upplýsingar um þau og aðrar aðstæður veita aðalfram- kvæmdastjóri skrifstofunnar, Gerhard af Schultén, og aðstoðarframkvæmdastjóri hennar, Áke Pettersson í síma 9046 8 143420 og Snjólaug Ólafsdóttir, ritari íslandsdeildar Norðurlandaráðs í síma Alþingis 11560. Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norðurlandaráðs (Nordiska rádets presid- ium) og skulu þær hafa borist til skrifstofu forsætisnefndar (Nordiska rádets presidie- sekretariat, Box 19506, S-104 32 Stockholm) eigi síðar en 27. apríl 1987. Verslunarstjórn Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í verslun okkar Skeifunni 15. Starfið felur í sér: — Daglegan rekstur verslunar. — Starfsmannahald. — Umsjón með framsetningu vöru. — Umsjón með vörupöntununm frá lager. Umsækjandi þarf að: — Hafa reynslu af sölustörfum. — Hafa reynslu af stjórnunarstörfum. — Geta unnið sjálfstætt og skipulega. — Vera á aldrinum 25-40 ára. — Geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Hag- kaups, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 8. apríl. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. ffflAUSARSTÖÐURHJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Starfsfólk vantar í hlutastörf í eldhús Seljahlíð ar og einnig í sumarafleysingar, 100% störf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73633. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Starfsfólk vantar í Nýjabæ Okkur vantar röska starfskrafta til ýmiss konar starfa í heilsdags- eða hálfsdagsvinnu og kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma 622200. \\l ím:k VÖRUHÚS/Ð EIÐ/STORG/ Blaðamenn óskast Dagur á Akureyri óskar að ráða blaðamenn til starfa. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ritstjóra Dags, Strand- götu 31, pósthólf 58, 602 Akureyri. Umsókn- arfrestur er til 15. apríl nk. Dagur. Bókband — aðstoðarfólk Aðstoðarfólk óskast á bókbandsverkstæði okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra og forstjóra. Bókfell hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 76222. Við óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Lagerstörf Um er að ræða starf á fatalager. Leitað er að starfskrafti á aldrinum 35-50 ára. 2. Sendlastörf Leitað er að unglingum í heilsdagsvinnu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉUGA STARFSMANNAHALD Framkvæmdastjóri Einn af viðskiptavinum okkar hefur farið þess á leit við okkur að við ráðum í stöðu fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. Um er að ræða yfirmannsstöðu í ungu og öflugu fyrirtæki sem starfar að markaðsmál- um og hefur á að skipa traustum viðskipta- vinum. í boði er ábyrgðarstaða, lifandi starf með ungu og frísku samstarfsfólki, góð laun og möguleiki á að móta framtíðarstefnu fyrir- tækisins. Vinsamlegast sendið inn greinargóða um- sókn fyrir 10. apríl 1987. Fullum trúnaði heitið. LÖGMENN Grandavegur 42 Hús Lýsis hf., 4. h. 107 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.