Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 3

Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 3 V estmannaeyjar: Áskrift að Stöð 2 er dýrari en í höfuðborginni V estmannaeyj um. ÞANNIG GREIDDU ÞINGMENN ATKVÆÐI UM NÝ ÚTVARPSLÖG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR: I FRAMSÓKNARFLOKKUR: ALLAR líkur eru á því að Vest- manneyingar geti horft á kosn- ingasjónvarp Stöðvar 2 hafi þeir á annað borð áhugua á því. For- ráðamenn Stöðvar 2 áætla að ljúka uppsetningu á sendibúnaði á Klifinu föstudaginn 24. april, daginn fyrir kjördag. Sunnlend- ingar þurfa að greiða 1.090 krónur fyrir mánaðarlega áskrift að dagskránni en notend- ur á höfuðborgarsvæðinu munu greiða 950 krónur. Sendingar Stöðvar 2 fara í gegn- um ljósleiðara Pósts og síma til Hvolsvallar, en þaðan er sjónvarps- merkið sent með örbylgju upp á Klif þar sem 10 watta sendir tekur við og dreifir því yfir bæinn. Sér- stök loftnet þarf til þess að ná dagskránni og koma þarf fyrir litl- um endurvarpssendi við Hásteins- veg, svo sendinginn náist í þeim hverfum sem eru í hvarfi frá Klif- inu. Myndlykil þarf til þess að opna læsta dagskrá Stöðvar 2 og var vilji fyrir því hjá bæjaryfirvöldum að semja við Islenska sjónvarps- félagið um einn myndlykil fyrir Vestmannaeyjar og bærinn tryggði félaginu ákveðna greiðslu fyrir af- notagjöld. Nú er ljóst að af þessu verður ekki og þurfa því væntanleg- ir notendur að fjárfesta í myndlykli, loftneti, uppsetningu og mánaðar- áskrift. Stofnkostnaður hvers notanda verður því um 20.000 krón- ur eða um 10 milljónir króna miðað við 500 notendur. — hkj. Metsala hjá Snæfugli SU SNÆFUGL SU frá Reyðarfirði seldi afla sinn í Bremerhaven í gær, samtals 192 tonn, á 13,6 milljónir kr. Meðalverð var 70,84 krónur og er það hæsta meðal- verð sem fengist hefur úr íslensku skipi í íslenskum krón- um til þessa. Fyrra metið átti Júlíus Geir- mundsson, sem seldi í Þýskalandi 7. apríl sl. og fékk þá 68,67 kr. meðalverð. Snæfugl var með blandaðan afla af ýsu, blálöngu, karfa, ufsa og grálúðu. Á morgun selur Hegranes SK í Bremerhaven og Ýmir HF í Cuxhaven. Já: Halldór Blöndal Matthías Bjarnason Bragi Michaelsson (varam.) Ólafur G. Einarsson PálmiJónsson Geir Hallgrímsson (varam.) Ragnhildur Helgadóttir Sverrir Hermannsson Þorsteinn Pálsson Birgir ísl. Gunnarsson Eggert Haukdal Ellert B. Schram Friðjón Þórðarson Friðrik Sophusson Egill Jónsson Eyjólfur Konráð Jónsson Valdimar Indriðason Þorv. Garðar Kristjánss. Guðmundur H. Garðarsson (varam.) Árni Johnsen Björn Dagbjarsson Nei: Enginn Fjarstaddir: Gunnar G. Schram Salóme Þorkelsdóttir Já: Davíð Aðalsteinsson Haraldur Ólafsson Jón Helgason Guðrún Tryggvad. (varam.) Nei: Halldór Ásgrímsson Páll Pétursson Stefán Valgeirsson Greiddu ekki atkvæði: Stefán Guðmundsson Ólafur Þ. Þórðarson Steingrímur Hermannsson Þórarinn Sigurjónsson Alexander Stefánsson Guðmundur Bjarnason Ingvar Gíslason ALÞÝÐUBANDALAG: Já: Enginn Nei: Helgi Seljan Ragnar Arnalds Hjörleifur Guttormsson Steingrímur J. Sigfússon Svavar Gestsson Garðar Sigurðsson Geir Gunnarsson Guðmundur J. Guðmundss. Guðrún Helgadóttir Fjarstaddir: Skúli Alexandersson ALÞÝÐUFLOKKUR: Já: Enginn Nei: Eiður Guðnason Karl Steinar Guðnason Greiddu ekki atkvæði: Jóhanna Sigurðardóttir Jón Baldvin Hannibalsson Karvel Pálmason Kristín H. Tryggvad. (varam.) BANDALAG JAFNAÐARMANNA: Já: Kristín S. Kvaran Guðmundur Einarsson Kolbrún Jónsdóttir Stefán Benediktsson Nei: Enginn_______________ KVENNAFRAMBOÐIÐ: Já: Enginn Nei: Sigríður Dúna Kristmundsd. Kristín Halldórsdóttir Guðrún Agnarsdóttir ÞAÐ KEMUR í UÓS HVERJIR SEGJA FRELSI EN KJÓSA EINOKUN: FRELSI Á RÉTTRILEIÐ X-D NISSAN SUNNY Sannkallað listayerk AAIM IMmSiIH M&HI IMA 1957-1987 jly 54ra manna dómnefnd bílagagnrýnenda Japan kaus einróma NISSAN SUNNY bíl ársins 1987 Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 14-17 Akureyri: Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5A. Reykjavík: Sýningarsalnum v/Rauðagerði. Guðmundur Björgvinsson myndlistarmaður sýnir pastelteikningar, sem unnar voru á tveim sl. árum. Myndirnar verða til sýnis næstu tvær vikur. Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni INGVAR HELGASON HF. Sýningiirsalurinn/R<-uiðagerði, simi 33560.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.