Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987
45
INNLENT
Eyjafjörður:
Tveir piltar á bif-
hjóli fyrir bifreið
TVEIR 15 ára piltar, sem voru
saman á léttu bifhjóli, urðu
fyrir bifreið um kl. 17.30 á
miðvikudag á mótum Eyja-
fjarðarbrautar og Hrafnagils-
brautar.
Bifreiðin ók suður Eyjafjörð
er slysið varð, en piltamir á bif-
hjólinu voru að koma inn á
brautina af afleggjaranum, sem
liggur að Hrafnagilsskóla. Pilt-
amir vom báðir fluttir á sjúkra-
hús. Óheimilt er að flytja farþega
á léttum bifhjóli.
Áskorun stjórnar Varðar
STJÓRN Varðar, Félag ungra
sjálfstæðismanna á Akureyri,
hefur skorað á sijóm Félags
ungra jafnaðarmanna, Akur-
eyri, að senda tvo fulítrúá til
kappræðufundar í tilefni kom-
andi kosninga í Sjallanum
laugardaginn 18. apríl nk.
Ræðumenn Varðar verða Hall-
dór Blöndal alþingismaður og
Tómas Ingi Olrich menntaskóla-
kennari, en þeir skipa efsta sætið
og baráttusætið á lista Sjálfstæð-
isflokksins í komandi kosningum,
segir í frétt frá Verði.
Þóra Birgisdóttir
kjörin Ungfrú Norðurland
ÞÓRA Birgisdóttir, 18 ára Ak-
ureyrarmær, var kjörin Ungfrú
Norðurland i Sjallanum á Akur-
eyri í fyrrakvöld, eins og greint
var frá í blaðinu í gær. Það var
mikið um dýrðir í Sjallanum á
fimmtudagskvöldið og var
Þóru ákaft fagnað eftir að úr-
skurður dómnefndar hafði
verið kunngjörður um klukkan
hálfeitt aðfaranótt föstudags.
Það voru átta stúlkur, sem
kepptu um titilinn, sex frá Akur-
eyri og tvær frá Dalvík. Stúlkum-
ar kusu sjálfar vinsælustu
stúlkuna og varð 18 ára Akur-
eyringur, íris Guðmundsdóttir,
fyrir valinu. Sérstök dómnefnd
skipuð ljósmyndurum valdi síðan
bestu ljósmyndafyrirsætuna — og
varð Sólveig Þorsteinsdóttir, 17
ára Akureyringur, fyrir valinu.
Sigurlaunin í keppninni um
Ungfrú Norðurland eru margvís-
leg. Þóra hlýtur ýmsar góðar
gjafír frá mörgum fyrirtækjum,
þar á meðal utanlandsferð frá
Flugleiðum, en aðalvinningurinn
er réttur til að taka þátt í keppn-
inni um titilinn Ungfrú ísland í
veitingahúsinu Broadway í maí.
Þar verður Þóra því á meðal kepp-
Sólveig Þorsteinsdóttir, sem
kosin var besta ljósmyndafyrir-
sætan.
Þú svalar lestraiþörf dagsins
á síðumMoggans! ^
Símamyndír/Skapti Hallgrímsson
Gígja Birgisdóttir, Ungfrú ísland, krýnir Þóru Birgisdóttur
Ungfrú Norðurland 1987.
enda og reyndar einnig íris
Guðmundsdóttir. Ákveðið var að
senda tvær stúlkur úr þessari
keppni í keppnina á Broadway og
valdi dómnefndin íris til þess að
fyigja Þóru.
A milli þess að stúlkumar voru
kynntar var boðið upp á skemmti-
atriði. Ungar stúlkur frá Dans-
stúdói Alice sýndu nýjan dans,
boðið var upp á annað dansatriði,
tískusýning var á fötum frá versl-
uninni Perfect og Eyjólfur Krist-
jánsson söng Norðurljósin og fleiri
lög.
Það var mikil spenna í Sjallan-
um þegar úrslitin voru svo kynnt
upp úr miðnættinu. Ifyrst var vin-
sælasta stúlkan heiðruð, þá besta
ljósmjmdafyrirsætan og síðan var
komið að stóru stundinni — Gunn-
laugur Helgason kynnir las upp
úrskurð dómnefndarinnar um það
hver hlyti titilinn eftirsótta. Það
var sjálf Ungfrú ísland, Gígja
Birgisdóttir, sem krýndi Þóru
Birgisdóttur, en Gígja varð ein-
mitt Ungfrú Akureyri í fyrra.
MorgunblaÆð/Rúnar
§10.50 Garparnir. Teiknimynd.
§11.15 Eiturlyfjavandinn (T oma, the Drug
knot). Ný sjónvarpsmynd bygað á
sönnum atburöum. David T oma er
lögreglumaður sem hefur starfað mik-
ið óeinkennisklæddur. Mynd þessi er
byggö á atburöum úr lifi hans. Endur-
sýnd vegna fjölda óska.
12.00 Sorglegustu orð sem töluð hafa
verið. Sérstakur dagskrárliður á veg-
um frjálsrar kristilegrar fjölmiðlunar.
13.00 Hlé.
§18.00 Ættarveldið (Dynasty).
18.55 Frambjóðendur og fréttamenn. Að
þessu sinni svarar Guðmundur Lárus-
son, efsti maðurá S-lista, spurningum
fréttamanna.
19.16 Hardy gengiö. Teiknimynd.
19.40 UndirheimarMiami.
§20.30 KirRoyal.
§21.35 Óskarsverðlaunaafhendingin. Frá
afhendingu Óskarsverðlaunanna í
Los Angeles 30. mars sl.
§00.40 Vitnið (Witness). Bandarísk kvik-
mynd frá 1985 með Harrison Ford
og Kelly McGillis í aðalhlutverkum.
Lögreglumaður er myrtur og eina vit-
nið er átta ára drengur úr Amish-
trúarhópnum. Lögreglumaðurinn
John Book fær málið í sínar hendur
og leitar skjóls hjá Amish-fólkinu þeg-
ar lífi hans og drengsins erógnað.
Mynd þess var útnefnd til 8 Oskars-
verðlauna árið 1986.
02.35 Dagskrárlok.
DORGAÐ Á MÝVATNI
DORGKEPPNI var haldin á Mývatni fyrir nokkru mUIi íslands
og Noregs. íslendingar unnu með þvi að veiða sex kiló en Norð-
mennimir veiddu þijú kíló. Á myndinni sést Erna Héðinsdóttir
aflakóngur íslendinganna þar sem hún situr ánægð við vökina
þar sem hún dorgaði og fremst á myndinni eru fiskamir tveir
sem hún veiddi. í kjöltu Erau situr Berglind Inga Guðmundsdóttir.
Norðmennimir höfðu vaðið fyrir neðan sig. Þeir hlóðu vamar-
veggi gegn norðanvindinum við vakir sínar. A myndinni sést einn
norðmannanna og þóttist vel varinn, en síðan fór að blása úr
suðri um tima og þá gerði veggurinn lítið gagn!
LAUGARDAGUR11. apríl
§ 9.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
§9.30 Högni hrekkvísi. Teiknimynd.
§9.55 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
§10.20 HerraT.
Menntamálaráðherra:
Vissi ekki áður um starf Sturlu Krist-
jánssonar á fræðsluskrifstofunni
„Ég hafði ekki heyrt orð um
það fyrr að Sturla væri einshvers-
konar starfsmaður á þessari
fræðsluskrifstofu en hitt er annað
mál að Sverrir Thorsteinsson
skólastjóri tók að sér að reka
fræðsluskrifstofuna til bráða-
birgða og ég nenni ekki að vera
að skipta mér af því hvaða menn
hann hefur i þjónustu sinni til að
vinna fyrir sig einhver viðvik,“
sagði Sverrir Hermannsson í sam-
tali við Morgunblaðið.
„Ég vil láta það koma fram,“
sagði Sverrir ennfremur, „að dag-
inn áður en þesi sérkennilega frétt
SVERRIR Hermannsson
menntamálaráðherra segist
ekki hafa vitað af því að Sturla
Kristjánsson fyrrverandi
fræðslustjóri á Norðurlandi
eystra væri farinn að vinna að
sérverkefnum á fræðsluskrif-
stofunni þar, fyrr en hann sá
frétt um það á Akureyrarsíðu
Morgunblaðsins síðastliðinn
miðvikudag. í fréttinni er haft
eftir Sturlu Kristjánssyni að
það sé með vitund og samþykki
menntamálaráðherra að hann
vinni fyrir fræðsluskrif stofuna.
birtist var leitað til mín á vegum
Sturlu til að kanna hvort ég væri
tilleiðanlegur í réttarsátt í þessu
máli. Ég svaraði því til að auðvit-
að vildi maður reyna að leysa mál
en þessi maður girðir jafnóðum
fyrir það með yfírlæti og sérvisku
sem ég átta mig ekkert á,“ sagði
Sverrir Hermannsson.
Sjónvarp Akureyri
-V