Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 57

Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 57 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi, laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnað- arheimili Árbaejarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Fermingarguðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikar Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Ferming og altaris- ganga kl. 11. Ferming og altaris- ganga kl. 14. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Síðasta barnaguðsþjónusta vetr- arins í Breiðholtsskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gisli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma' í Bústöðum kl. 11. (Ath. breyttan stað). Guðrún Ebba Ól- afsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kvenfólags- fundur mánudagskvöld. Bræðrafé- lagsfundur mánudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 í Kópa- vogskirkju. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. DÓMKIRKJAN. Laugardag. Barna- samkoma kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag: Ferming kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Ferming úr Seljasókn kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson. Mánudag kl. 20.00. Altarisganga fermingarbarna. Sr. Þórir Stephensen. Þriðjudag 14. apríl kl. 20.30. Orgeltónleikar. Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 14. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup messar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- og Hólakirkja: Laugardag: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Ferming og alt- arisganga kl. 11 og kl. 14. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartar- son. Mánudag 13. apríl og þriðjudag 14. apríl verður opið hús frá kl. 10—12 fyrir 6 ára börn og börn í 1. og 2. bekk og kl. 13.30— 15.30 fyrir börn í 3. til 6. bekk. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN ÍReykjavfk: Ferming- arguðsþjónusta og altarisganga ki. 11.00. Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Fermingar- messur með altarisgöngu kl. 10.30 og kl. 14.00. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 11. apríl: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudagur: Barnasam- koma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir- bænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 18.00 verða kvöld- bænir með lestri Passíusálma. Guðspjall dagsins: Lúkas 19.: Innreið Krists í Jerúsalem. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Ferming. Organleikari Orthulf Prunner. Prestarnir. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Tómas Sveins- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma f safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Ferming- arguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-sögur- myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Vekjum athygli hinna eldri á því að vegna ferminga fellur niður al- menn guðsþjónusta. Sýnum hinum yngstu samstöðu og tökum þátt í hinum bráðsnjöllu guðsþjónustum með þeim. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Prestursr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag 11. apríl: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð kl. 11.00. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Píslarsagan — Passíusálmar — fyrirbænir og altarisganga. Leikið á orgel frá kl. 17.50. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verusund aldraðra í dag, laugardag kl. 15. Ungt fólk frá Veginum syng- ur og leikur. Sýndar verða lit- skyggnur frá fyrirhuguðum ferðaslóðum i Þýskalandi. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barnasamköma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fermingarmessa kl. 11.00. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst er 30 ára vígsluaf- mælis kirkjunnar. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup prédikar. Sóknarprestarnir þjóna fyrir altari. Orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Flautuleikarar Guðrún Birgis- dóttir og Martial Nardeau. Eftir guðsþjónustuna flytur Stefár '^ns- son þætti úr upphafssögu kirkj- unnar og kór kirkjunnar syngur. Prestarnir. SEUASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Síðustu barnaguðsþjón- ustur vetrarins. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Þorvaldur Halldórsson og félagar syngja. Fermingarguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni kl. 14. Sóknarprestar. SELTJARNARNESKIRKJA: Laug- ardag. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Sunnu- dag: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Sighvatur Jónasson. Opið hús fyrir unglingana mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprestur. KIRKJA óháða safnaðarins: Ferm- ingarguðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðarins kl. 14. Altarisganga eftir ferminguna. Athöfnin verður tekin upp á myndband og verður liður í heimildamynd um sögu Óháða safnaðarins. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVITASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Heimsókn frá Færeyjum. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 13. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 8.00 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há mpQoo U 11 HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Birig. Ingibjörg og Óskar tala. Hermannavígsla. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11. Messa nk. fimmtudagskvöld kl. 21. GARÐASÓKN: Fermingarathöfn kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga verður nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra i Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarguðs- þjónustur í Hafnafjarðarkirkju kl. 10 og kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. Á sunnudögum í lönguföstu er bænasamkoma kl. 18. Beðið er fyrir öllum sem eiga í erfiðleikum. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming- arfræðsla í dag, laugardag, fyrir 7. bekk kl. 10. Sunnudagaskólinn kl. 11, síðasta samvera vetrarins. Þriðjudag kl. 14 og kl. 15 æfingar fermingarbarna, sem fermast eiga á annan páskadag. Bænastund nk. þriðjudagskvöld fellur niður. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESSÓKN: Sunnudaga skóli í grunnskólanum í Sandgerð kl. 11. Brúðurnar Hnoðri og Cesai úr Keflavík koma í heimsókn. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 14. Brúðurnar Hnoðri og Cesar úr Keflavík koma í heim- sókn. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestar. Bm, ’Mh. '///////'• Í •"illli'.'Mlii'.y/t^k ’HH ■“i////i'lllll. ..„ ,1 ’iiiii' •m,; '>nii> inillllii “iiii' 'in - ‘iiillllll'' •"HH' "lli Kosningahappdrættíð stendur straum af kosningabaráttunni Sjálfstæðismenn, greiðum heimsenda gíróseðla. Skrtfstofa happdrættisins í Valhöll er opin alla daga kl. 09.00-22.00. DREGIÐ 24. APRÍL 1987 Stórglæsilegir vinningar að verðmæti kr. 3.998.160 3 fólksbifreiðir 34 glæsilegir ferðavinningar 20 húsbúnaðarvinningar SJÁLFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.