Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► RHmálsfréttlr. 18.30 ► Vllli spssta og vinlr han*. 18.55 ► Súrt og sastt (Sweet and Sour). Astralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. 19.26 ► Fréttságrlp á táknméll. 4BÞ18.55 ► Erfiðleikarnir (Stormin' Home). Faöirreyn- ir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar meö því aö slást i lið með mótorhjólakeppnisliöi. Leikstjóri og framleiö- andi: Jerry Jameson. Þýöandi: Sigrún Þorvaröardóttir. CBS 1985. Sýningartími 90 mínútur. 18.26 ► Alacarts. Skúli Hansen matreiöir i eldhúsi Stöövar 2. <018.50 ► Fimmtán ára (Fifteen). Myndaflokkkur fyrir böm og unglinga. Unglingar fara meö öll hlutverkin. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. Poppkorn. 20.30 ► Auglýsingarog dag- Umsjón: Guö- skrá. mundur Bjarni 20.40 ► Vetrardagskrá Út- og Ragnar Halldórsson. varpsins. 20.55 ► Landnám í geimnum (The Great Space Race). Nýr flokk- ur — 1. þáttur. Bandarískur heim- ildamyndaflokkur í fjórtán þáttum þar sem lýst er kapphlaupinu um aðstööu og völd í himingeimnum. 21.55 ► Á ystu nöf (Edge of Darkness). 4. þáttur. Breskur spennumyndaflokkur i 6 þáttum eftir sögu Troy Kennedy Mart- ins. Leikstjóri: Martin Campbell. Aöalhlutverk: Bob Pecko.fl. 22.50 ► Nagladekk: Er öryggið meira viröi en malbikið? Umræöuþátt- ur i beinni útsendingu. 23.30 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Miklabraut (Highway to Heaven). Lizzie MacGill kemst aö raun um aö hún er haldin ólæknandi sjúkdómi og vill því láta ógilda brúökaup sitt og Garth Armstrong. 4BD21.25 ► Lótt spaug. Atriði úr breskum gamanmyndum. 4BD21.40 ► Hunter. Morö ungrar leik- konu úr klámmyndaiönaöinum leiöir Hunter og McCall á spor eiturlyfjasala og moröingja. 4BD22.30 ► íþróttir á þriðjudegi. BlandaÖur iþróttaþáttur meö efni úrýmsumáttum. Umsjón: Heimir Karlsson. 4BD23.30 ► Tfskuþáttur. 4BD24.00 ► Að nasturlagl (Into the Night). Mynd sem fjallar um konu sem elt er af moröóöum mönnum og mann sem reynir aö hjálpa. 1.66 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 8.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö með Ragnheiöi Astu Pétursdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesiö úr forustugrein- um dagblaöanna. 8.35 Morgunstund bamanna: „Líf" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (5). Barnalög. 8.55 Daglegt mál. Guömundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum á miönsetti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.06 (dagsins önn — Hvaö segir lækn- irinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góörar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríö- ur Baxter les þýöingu sína (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur — Sovétdjass. Um- sjón: Jón Múli Ámason. (Áöur útvarpaö 12. ágúst sl.) Gagnrýni Ljósvakamiðlunum er oft legið á hálsi fyrir að gefa of nei- kvæða mynd af lífinu og tilverunni. Virðist mér stundum af lesendabréf- unum að menn ætlist til þess að starfsmenn ljósvakamiðlanna loki augunum fyrir ljótleika heimsins. En við búum nú einu sinni í lýðræð- isríki þar sem vindar blása úr öllum áttum lítt hamdir af hinum_ berg- málslausu múrum valdsins. í slíku ríki er mikil ábyrgð lögð á herðar starfsmanna ljósvakamiðlanna því þeir eru oftast dómarar í sjálfs sín sök og hið sama gildir í raun og veru um okkur neytenduma. Við verðum sjálf að velja og hafna og getum ekki treyst á að valdsmenn vemdi okkur gegn ljótleika tilver- unnar. En þar með er ekki sagt að starfsmenn ljósvakamiðlanna eigi að leika lausum hala. Við höfum öll gott af hæfilegu aðhaldi og réttmæt gagnrýni getur skerpt sjálfsmjmd vora og dóm- greind. Því tel ég nú rétt að gagnrýna hér Iítillega tvo mjög 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 (landi kondórsins. Þáttur um fólk og náttúru f Bólivfu. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. Lesari: Ásgeir Sigurgestsson. (Áður útvarpaö 17. f.m.) 16.46 Þingfréttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 18.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskí. a. Tilbrigöi um rókokkóstef fyrir selló og hljómsveit. Robert Cohen leikur með Fílharmoníusveit Lundúna; Zden- ek Macal stjómar. b. Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23. Vladimir Ashkenazy leikur meö Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; Uri Segal stjómar. (Af hljómplötu og hljómdiski.) 18.00 Fréttir. Tllkynnlngar. 18.06 Torgiö — Byggöa- og sveitastjórn- armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 f dagsins önn — Glutenóþol. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 6. þ.m.) 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan „Saga af Tristram og l8önd“. Guöbjörg Þórisdóttir les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Upphaf nýs lífs'' eftir Hannu Makelá. Þýöandi: Njöröur P. hæfa starfsmenn ljósvakamiðlanna er um liðna helgi miðluðu okkur afar jákvæðum lífsmyndum, svona til að minna menn á að starfsmenn Ijósvakamiðlanna geta sagt fag- mannlega frá ljótleika heimsins, þannig að hér er fremur verið að gagnrýna verkhátt en viðfangsefni þáttastjóranna. Sigrún Stefánsdóttir Þjóðin stóð á öndinni er Sigrún Stefánsdóttir skeiðaði uppí Breið- holt á fund hinnar 34 ára gömlu 10 bama móður. Slík fómarlund er einsdæmi á tímum er gera sífellt meiri kröfur til foreldra um að veita bömum sínum sérmenntun, afþrey- ingu og efnisleg gæði. Og svo sannarlega bar þessi einstæða heim- sókn Sigrúnar ávöxt því næsta dag mætti hinn hugmyndaríki forstjóri Samvinnuferða/Landsýnar með boð til alls hópsins um fría dvöl í sumar- húsi á Hollandi. Mér varð nú hugsað til hins opinbera er virðist eiga nóg Njarövík. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Leikendur: Siguröur Skúlason, Guörún Gísladóttir, Hanna María Karlsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Randver Þorláks- son og Karl Guömundsson. (Endurtek- iö frá laugardegi.) 23.30 (slensk tónlist a. „Um Njálsbrennu" eftir Leif Þórar- insson. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur; höfundur stjórnar. b. „Ulisse Ritorno", sellókonsert eftir Þorkel Sigurbjömsson. Hafliöi Hallgrímsson leikur með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Guömundur Emilsson stjórnar. (Hljóöritanir Rtkisút- varpsins.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa miömorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. fjármagn í steypuna en leggur ekki hinu 12 manna bamaheimili til hús- hjálp hvað þá meir og svo er stöðugt kvartað og kveinað um skort á vinnuafli. Væri ekki nær að ráða- menn litu sér nær og yfír stein- steypudraumana til þess fólks er fómar hverri mínútu sólarhringsins í þágu uppvaxandi kynslóðar - þeirr- ar er erfa skal landið? Og hér kem ég loksins orðum að gagnrýninni. Tóku sjónvarpsáhorfendur eftir því að Sigrún Stefánsdóttir minntist ekki einu orði á pabbann er vinnur hörðum höndum fyrir öllum skaran- um og Ieggur þar með mikinn auð í þjóðarbú vort? Vissulega er hlut- verk móðurinnar og elstu dótturinn- ar sínu erfíðast því þær losna sjaldnast úr bamafansinum en samt fannst mér nú Sigrúnu bregðast bogalistin að gleyma pabbanum. Einar SigurÖsson Einar Sigurðsson er líka í hópi fæmstu ljósvakavíkinga einkum 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 18.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæöur. Rósa Guöný Þórsdóttir staldrarviö á Hornafiröi, segirfrá sögu staðarins, talar viö heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 PéturSteinnGuömundssonálétt- um nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Einar Sigurösson í Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. sakna ég þó Einars í hlutverki sjón- varpsfréttamannsins. En nú er Einar einsog allir vita í hlutverki útvarpsstjóra Bylgjunnar og heldur fast um stjómartaumana í það minnsta er Bylgjan býsna rásföst á hinum úfna ljósvakasæ. En Einar hefir samt ekki alveg horfið inná kontórinn frá hljóðnemanum því hann stýrir Vikuskammti á sunnu- dögum. Þessi þáttur hefír löngum náð eyrum undirritaðs og fleiri virð- ast reyndar hlusta með athygli á Vikuskammtinn. í síðasta þætti ræddi Einar við þá Guðmund G. Þórarinsson aiþingismann og Jón Braga Bjamason vísindamann og fór ég sannarlega fróðari af fundi en þó fannst mér þáttarstjórinn full langorður og margorður á stundum. Gagnlegar ábendingar kæru þátta- stjórar? Ólafur M. Jóhannesson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. / FM 102.1 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 „Mannlegi þátturinn." Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sln uppáhaldslög. í kvöld: Bertram Möller söngvari. 22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund, Guðs orö, bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Pródikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskráriok. ÚTRÁS 17.00 Fágaö. Þröstur Grétarsson, FB. 18.00 Járnsmiðjan. Guömundur Ög- mundsson, FB. 19.00 MS á Útrás. Menntaskólinn v/Sund. 20.00 MS á Útrás. Menntaskólinn v/Sund. 21.00 Þreyttur þriðjudagur. Valgeir Vil- hjálmsson, Ragnar Vilhjálmsson, FG. 23.00 IR á Útrás. Sigurður Guönason, IR. 24.00 IR á Útrás. Jón B. Gunnarsson, IR. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Létt tónlist og fréttir af svæöinu. Fréttir kl.08.30. 11.00 Amar Kristinsson. Tónlistarþáttur. Neytendamál og afmæliskveöjur. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir leikur gömul og ný lög fyrir húsmæður og annaö vinnandi fólk. 17.00 (sigtinu. Ómar Pétursson og Friö- rik Indriöason. Tónlistarþáttur. Fá fólk ( heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæöis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.