Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987
17
Núverandi stjórn Vöku félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, talið frá vinstri: Vilhjálmur Jens Árnason,
Jónas Fr. Jonsson, Lilja Stefánsdóttir, Benedikt Bogason, formaður, Ingi Tryggvason, Kristinn Jónas-
son og Eva Georgsdóttir.
Háskóli íslands:
Vaka að hefja vetrar-
starfið um þessar mundir
NÝ STJÓRN hefur verið valin
hjá Vöku, félagi lýðræðissinn-
aðra stúdenta í Háskóla íslands
og er Benedikt Bogason formað-
Peking:
Almennings-
salerni slæm
Peking, Reuter.
KÍNVERSKT dagblað greindi
frá þvi á fimmtudag að ástand
almenningssalerna í Peking væri
mjög slæmt.
Sagði blaðið að salemin þörfnuð-
ust bæði lagfæringar og hreingem-
ingar. Af 7.000 almenningssalem-
um í Peking hafa aðeins um 1.100
verið lagfærð sfðan 1984 og 700
manns eiga að sjá um að þau séu
hrein. Salemin em of gamaldags,
að sögn blaðsins, og því er erfítt
að halda þeim sómasamlegum.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
<®TDK
HUÓMAR
BETUR
ur félagsins. Vaka er um þessar
mundir að hefja vetrarstarf sitt.
Stjóm Vöku er þannig skipuð:
Benedikt Bogason, formaður, Lilja
Stefánsdóttir, varaformaður, Jónas
Fr. Jónsson, gjaldkeri og Eva
Georgsdóttir, ritari. Meðstjómend-
ur em Vilhjálmur Jens Amason,
sem jafnframt er ritstjóri Vöku-
blaðsins, Ingi Tryggvason og
Kristinn Jónasson.
í samtali við Morgunblaðið sagði
Benedikt Bogason, að þessi stjóm
hefði unnið að Qáröflun í sumar og
hún gengið nokkuð vel. „Við meg-
um hins vegar aldrei slaka á, vegna
þess að við emm enn að greiða
afborganir af félagsheimilinu að
Hverfisgötu 50. Starfsemi félagsins
var að öðm leyti í lægð í sumar,
eins og venja er, enda margir okkar
félagsmanna búsettir úti á landi.“
Vetrarstarfið hjá Vöku hefst með
því að haldinn verður kynningar-
fundur í Odda, stofu 201 í kvöld
þriðjudag, kl. 20.30. Aðspurður '
sagði Benedikt að Vaka væri félag
lýðræðissinnaðra stúdenta í Háskól-
anum og eins og nafnið benti til
væri það opið flestum stúdentum.
„Félagið starfar á ýmsum sviðum;
fyrirferðamesti þátturinn er starfið
að hagsmunamálum stúdenta, fé-
lagslíf innan Vöku er einnig Qöl-
breytt, en einnig gengst það fýrir
fundum og leshringjum um ýmis
þjóðfélagsleg mál, sem ofarlega em
á baugi. Stór þáttur í starfínu er
blaðaútgáfan; hefur Vökublaðið
verið gefið út í meira en hálfa öld,“
sagði Benedikt.
Látið ELSPED annast
vöruflutninga ykkar
um Hamborg!
% Æ
ELSPED annast flutningsmiðlun fyrir vörur frá Vest-
ur-Þýskalandi, Austur-Þýskalandi, Austurríki, Sviss,
Ítalíu, Ungverjalandi og Tékkóslóvakíu.
• Við höfum margra ára reynslu í þjónustu við íslensk fyrirtæki.
• Við erum sjálfstæðir og störfum ávallt meö hagsmuni viðskiptavina okkar
efst i huga.
• Við erum fullkomlega tölvuvæddir og tengdir við hafnarskrifstofur og skipa-
félög og tryggjum þannig hraða og örugga þjónustu bæði hvað varðar frá-
gang skjala og flutninginn sjálfan.
• Við erum með útibú í Bremen og umboðsmenn í Belgíu, Hollandi, á Stóra-
Bretlandi og italíu.
Höfum lengi unnið fyrir mörg rótgróin íslensk fyrirtæki.
Reynið þjónustu okkar!
ELSPED Speditions-Gesellschaft m.b.H.
Adenauerallee 3-6 D-2000 Hamburg 1
Slmi: (040) 2878-6 Telex: 2162108 Telefax: (040) 2878-222/266
HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ
Næsta hraðlestrarnámskeið hefst þriðjudag-
inn 27. október n.k.
Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn, hvort
heldur er við lestur námsbóka eða fagur-
bókmennta, skaltu skrá þig strax á námskeiðið.
Skráning öll kvöld kl. 20:00-22:00 í síma
611096.
HRAÐLESTRARSKÓLINN.
_ Þaðer
sama hverju þú þarft
að pakka-veldu
tesapack
| — tesapack, sterka
pökkunarlímbandið
I tryggir hraða,
örugga og
hagkvæma
ipökkun
í hvert sinn
tesapack
pökkunar-
Ifmbandiö
J. S. HELGASON HF.
SÍMI 37450