Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 Höfn: Hekla stækkar Hekla hf. hefur opnað stækkaðan og endurbætt- an sýningarsal. Salurínn er í húsnæði Heklu hf. að Laugavegi 170-172 og er um 400 fermetrar. Morgunblaðið/Sverrir sýningarsalinn í þessum sal eru til sýnis Mitsubishi- og Range Roverbifreiðar sem Hekla hf. hefur umboð fyrir. Ibúðir aldraðra afhentar Ráðstefna um virka elli ÖLDRUNARRÁÐ íslands, sam- tök með fijálsri aðild um það bil 40 sveitarfélaga, stofnana og félaga, gekkst á föstudag fyrir ráðstefnu með yfirskriftinni „Virk elli“. Þátttakendur voru á annað hundrað, læknar, félagsráð- gjafar, hjúkrunarfræðingar og annað starfsfólk í öldrunarþjónustu auk margra ellilífeyrisþega. Erindi fluttu Halldór E. Sigurðsson fyrr- verandi ráðherra, Gísli Halldórsson arkitekt, Guðmundur Ingi Kristj- ánsson bóndi á Kirkjubóli, Þorsteinn Einarsson fyrrverandi íþróttafull- trúi, Ásdís Skúladóttir félagsfræð- ingur og Þór Halldórsson sérfræð- ingur í öldrunariækningum. Þórir S. Guðbergsson félagsráð- gjafi hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkur sat ráðstefnuna og tjáði hann Morgunblaðinu að hún hefði verið hin gagnlegasta. Eink- um hefði verið fróðlegt að heyra þá fyrirlesara sem náð hafa eftirla- unaaldri miðla af rejmslu sinni. Hluti ráðstefnugesta Höfn, Hornafirði. ^PerstorPfonr Plastskúffur Smíðastofu Sveins Sighvatssonar. Sæmundur Harðarson og Vignir Hjaltason sáu um múrverk, Bogi Ragnarsson um pípulagnir. Málara- meistari var Víðir Jóhannsson. Hafsteinn Jónsson verkstjóri hjá Vegagerðinni hefur verið formaður framkvæmdanefndar verksins allan tímann. Hallgrímur Guðmundsson sveit- arstjóri afhenti leigutökum lykla að íbúðunum. - JGG Kennarasamband Vesturlands: Mótmælir söluskatti á skólamötu- neyti HAUSTÞING Kennarasambands Vesturlands, haldið að Munaðar- nesi dagana 2. og 3. október 1987, samþykkti ályktun þar sem mót- mælt er harðlega þeirri ákvörðun fjármálaráðherra að leggja sölu- skatt á skólamötuneyti. I ályktuninni skorar haustþingið jafnframt á Qármálaráðherra að end- urskoða ákvörðun sína og falla frá álagningu skattsins. í annari ályktun er einnig lýst yfir áhyggjum vegna fjölda leiðbeinenda í skólum landsins. Þingið skorar á yfirstjóm fræðslu- mála að bæta svo kjör kennara að starfið verði eftirsóknarvert. Vegaskemmdir á Barðaströnd Barðaströnd. VEGASKEMMDIR urðu hér nokkrar vegna mikilla rigninga um fyrri helgi. Ein skriða féll fyrir ofan Múlabæina og stöðvað- ist hún á veginum. Skriðan var á annan metra á þykkt þar sem hún var þykkust á veginum. Brúin á Haukabergsá stórskemmdist, grófst undan end- anum á henni svo að hún brotnaði. Fært er á vaði fyrir neðan brúna fyrir stóra bíla og jeppa. Á ÁRI aldraðra fyrir fimm árum samþykkti hreppsnefnd Hafnar- hrepps, að ráðist skyldi í að byggja sérstakar íbúðir fyrir aldraða og hafa þær nú verið afhentar. Mun lengri tíma hefur tekið að ljúka íbúðunum en áætlað var og hafa fjármögnunarerfiðleikar mestu valdið. íbúðimar, fjórar einstakl- ingsíbúðir og fjórar hjónaíbúðir, eru teiknaðar af Áma Kjartanssyni og Valdimar Harðarsyni. Smíðaðar af Breytingar á rekstri Skálafells Arni Eyjólfsson tók þann 1. sept- ember við’ rekstri Skálafells, en hann hefur frá upphafi verið undir yfirstjóm Hótels Esju. Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á staðnum og er hann nú rekinn með svipuðu sniði og Esjuberg. I fréttatilkynningu segir frá helstu breytingum sem gerðar hafi verið á staðnum. Opnunartíma hef- ur verið breytt þannig, að framvegis verður Skálafell opið frá kl. 19 til 1 alla daga vikunnar. Veitingaþjón- usta hefur verið aukin, barir Skálafells hafa verið endumýjaðir og verður boðið upp á vínveitingar, létta smárétti og smurt brauð. Píanóleikarinn John Wilson hefur verið ráðinn til að skemmta gestum Skálafells um tíma og Módelsam- tökin verða með tískusýningar á hveiju fimmtudagskvöldi. Loks má nefna að nýjar innréttingar prýða nú staðinn og er hægt að fá hann leigðan til einkasamkvæma. , Morgunblaðið/Ámi Sæberg Árni Eyjólfsson veitingamaður i Skálafelli. RÚMGÓÐ LAUSN WHF.BFNflSMIflJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7 S: 21220 Amold Schwarzenegger, til hægri, og Carl Weathers, í hlutverkum sínum í mynd Bíóhallarinnar, „Rándýrið". „Rándýrið“ í Bíóhöllinni BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni „Rándýrið" þar sem Arnold Schwarzenegg- er, Carl Weathers, R.G. Arm- strong og Kevin Peter Hall fara með aðalhlutverkin. Leikstjóri myndarinnar er John McTiern- an. „Rándýrið" fjallar um sérstak- lega harðsnúna víkingasveit sem er falið að hjálpa nokkrum banda- mönnum Bandaríkjastjómar, sem eru í hættu staddir í Mið-Ameríku. Skriða féll fyrir ofan Múlabæina og stöðvaðist á veginum. Morgunblaðið/Sveinn J. Þórðarson - SJ.Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.