Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 66
„Hann er hcrnfrjmammCL. Hahn olatt af dró-ttar vclinni." * Ast er... ... að muna eftir af- mælisdegi hennar. TM Reg. U.S. Pat Off.—aU nghts rtMrved ° 1987 Los Angstes T«im Syndicats Með morgunkaffmu svo dögum skiptir eftir innblæstrinum. 1---------------------------- HÖGNI HREKKVlSI Athugasemd við grein um „fornaldarástand“ Fornaldarástand kgwti VelvakAndi. Við erum bér nokkrar stelpur I LanfrholUikóla sem viljum vekja athygii á þvi óréUlcti er viðgengat enn I nokkrum akólum á höfuð- borgarsvæðinu. Að aögn jafnréttia- ráðs eru það a.m.k. 4 skólar auk Langholtaskóla þar eem það forn- aldarástand rfkir að atúlkur Uera aóeins sauma og strákar smiói. Þetta er látið óáreitt af yfirvöldum þrátt fyrir að það aé skýrt tekið fram i jafnréttis- og grunnakólalðg- um að kynjunum akuli ekki mismunað á nokkum hátt. Slðaatliðinn vetur Iðgfki stúlkur I Langhottsakóla sig hart fram við að fá þetta leiðrétt og aöfnuðu m_a. undirduiftum i 6. 7. og 8. bekk. 1 ,;.uan akólastjórani á málinu var sú að úthluta stútkum smiðanám- akuð tyrir utan veiýulegan skóla- tlma en saumatimunum máttu þaer ekki aleppa. Þetta námskeið átti að koeta 160 kr. en eftir nokkrar mála- lengingar fékkat þetta gjald felH niður. Meira var ekki haegt að gera þar aem .það vantaði tlma og kenn- ara*. Þetta fínnst okkur I meira lagi undarieg afaökun þar aem við gctum ekki aéð að það geti verið erfíðieikum bundtð að nemendur jBilar fyrir 11 Ikaupleigusa I ugir f greinarverð fr Landinn spertur ke hvergi vantar stflin Einhver gaukur óti á avo flotta bflinn. Ágæti Velvakandi. Strákar vilja láta í sér heyra vegna greinarinnar „Fomaldar- ástand“ í Morgunblaðinu 27. sept. sl.: Við vitum að í gamla daga kunnu karlmenn að tæja og kemba ull, vefa og jafnvel prjóna og konur gengu í öll störf til sjós og lands. Við skiljum að þið viljið læra að smíða, því það viljum við líka, þess vegna viljum við ekki að þið fáið tímana okkar að hálfu. Það er allt í lagi að strákar læri dálítið að pijóna og sauma, við gerum það líka í Langholtsskóla til 12 ára ald- urs og þið smíðið í skólatíma og án þess að borga fyrir. Eftir þann aldur hefur skólinn okkar aftur á móti ekki skyldað okkur til að mæta í saumatíma, við eigum þess þó kost, ef áhugi er fyrir hendi, eins og þið að smíða. Stelpur, við ætlum hvorki að sauma fötin á okkur eða konur okkar þegar við verðum fullorðnir og við eyðum frístundum okkar dálítið öðruvísi en stelpur. Þið breytið þvi ekki. Vonandi eigum við val í framtíðinni, í því felst réttlæti og frelsi. Nokkrir strákar í Langholtsskóla. Óskalög sjúklinga - hvers vegna á að leggja þáttinn niður? Til Velvakanda Það hafa áreiðanlega margir hrokkið illa við að morgni laugar- dagsins 19. september þegar stjóm- andi Óskalagaþáttar sjúklinga lýsti því yfír í lok þáttarins að ráðamenn Ríkisútvarpsins hefðu ákveðið að feila þannan dagskrárlið niður, að minnsta kosti í vetur hvað sem svo yrði. Þetta vora ótíðindi hin mestu og í fyllsta máta eðlilegt að fram kæmu kröftug mótmæli. Þetta er visst gerræði enda er risin alda reiði og sársauka sem verða mun viðvar- andi. Þessir menn halda að sér leyfist allt og þeir sem eru þolendur ofríkisins annað hvort þegi eða segi já og amen. Nefnd aðför er svo óþörf og ómakleg í alla staði að það er ekkert til sem réttlætir hana. Ef þetta á að vera einhver spam- aðarráðstöfun hjá stjórnarliði Ríkisútvarpsins, þá kemur hún eins illa niður og orðið getur. En það var svo sem auðvitað að ráðist yrði á garðinn þar sem síst skyldi. Sjúklingar eiga erfitt með að bera hönd fyrir höfuð sér og leita réttar síns þegar á þeim er brotið og þeim hrint út í horn án nokkurs fyrir- vara, eins og hér hefur gerst. Kröfuganga er þeim ekki tiltækt vopn og ekki eiga þeir sér samtök sem hamla gegn ofríki. Óskalagaþáttur sjúklinga mun að ég hygg vera elstur þeirra þátta sem á fyrstu árum stofnunarinnar voru settir á dagskrá til að uppfylla óskir vissra hópa hlustenda. Hann vann sér fljótt hylli og varð á með- al vinsælustu þátta. En síðan fjölmiðlafarganið varð svo óhóflegt, sem raun ber vitni, og úr svo mörgu að velja að margir vita varla sitt ijúkandi ráð, er eins og þátturinn hefi lent í einhveijum öldudal. Engu að síður mun alltaf verða mikil þörf fyrir hann. Álíti einhverjir ann- að er það mikill misskilningur. Og hveijum skyldi það vera að kenna að þessi ágæti þáttur ber nú ekki sitt barr sem fyrr? Yfir- stjóm útvarpsmála og þá fyrst og fremst æðsta ráði tónlistardeildar- innar. Svarið liggur ljóst fyrir. Það er eins og þessum þlætti sé orðið ofaukið í dagskránni. Það sýndi m.a. hrakningur hans á milli rása á sínum tíma. Það var því líkast sem hvomg rásin vildi hafa hann, og það mátti merkilegt heita að honum skyldi ekki þá þegar vera greitt það banahögg sem nú vofir yfir. Það er einkennileg staðreynd að það stemmir nokkum veginn saman að þegar yfirstjóm Ríkisútvarpsins sýni þá ofrausn að hafa tvær rásir starfandi og bæta því við síðar að láta aðra þeirra halda uppi hávaða allan sólarhringinn, þá er farið að þrengja æ meira að Óskalagaþætti sjúklinga. Klipið var meira og meira af tíma hans og loks farið að telja svo eftir þann tæplega hálfa klukkutíma sem hann fær í dag- skránni einu sinni í viku hverri að nú verður að þurrka hann út. Og auðvitað er ekki um að ræða endur- tekningu þótt annað hver þáttur eða svo, sem nú er á dagskrá, sé japlað- ur tvisvar. Ég spyr þá sem hér stjóma málum, og óska svars án undanbragða, hvaða efni það sé, sem er svo mikilvægt fyrir stjómar- liðið að koma að og svo ómissandi fyrir hlustendur að fá notið, að rétt- lætanlegt sé að drepa fyrir það gamalgróinn og þýðingarmikinn útvarpsþátt. Jórunn Ólafsdóttir Yíkverji skrifar " t?£TTA ER JÓ\ - pö HEFOK ROTAÐ JoA " „ HANN L/€TUR ÞÆR ALL-AR BERA MAFN - 5PJÖLP.,, Inýlegu tölublaði af tímaritinu Time er fjallað um sérstætt fyrirbrigði í bandarísku þjóðlífi. Þar er sagt frá þremur ungum konum, sem vakið hafa athygli Qölmiðla þar af mismunandi ástæðum. Ein þeirra varð þekkt vegna þess, að hún var einkarit- ari North, ofursta, sem frægur varð vegna íransmálsins. Hún hafði aðstoðað hann við að eyði- leggja skjöl, sem tengdust málinu með því að setja þau í svonefndan tætara. Hinar tvær eiga sér aðra sögu. Önnur þeirra varð þjóðkunn vegna þess, að hún var vinkona Hart, forsetaframbjóðanda en kynni þeirra urðu til þess að hann varð að draga sig í hlé í barát- tunni um forsetaefni demókrata. Hin náði athygli almennings vegna þess, að kynni hennar og sjónvarpspredikara nokkurs, sem hafði byggt upp milljónaveldi í kringum trúboð, urðu honum að falli. Þessar þijár ungu konur eiga það nú sameiginlegt, að þær vinna skipulega að því að hagnast á „frægð“ sinni, ráða til þess sér- staka umboðsmenn o.sv. frv., sem skipuleggja það hvernig þær geti grætt sem mesta peninga. Ein- hvem tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar, að fólk, sem með þessum hætti blandast inn í alvar- leg hneykslismál, geti snúið þeim upp í mikinn peningalegan hagn- að. En svo virðist sem það skipti ekki lengur máli á ijölmiðlaöld nútímans hvers vegna fólk verður þekkt, heldur hitt að það verði það með einhveijum ráðum. XXX Við fyrstu sýn virðist þetta háttalag fólks hjá stórþjóðum heldur framandi og ógeðfellt. En við nánari umhugsun má spyija: er sá hugsunarháttur, sem býr að baki því að gera hneykslin í Bandaríkjunum að verzlunarvöru fyrir þá, sem í þeim lenda, að breiðast út hér? Sú var tíðin, að fjölmiðlar settu sér ákveðin mörk: það þótti ekki við hæfi að birta viðtöl, hvorki við sakamenn eða sjúkt fólk. í þeirri afstöðu fólst hvorki fordæming né fordómar, heldur hitt, að sumt fólk á rétt á að vera í friði. Of ef þeir einstakl- ingar hafa ekki sjálfír dómgreind til að meta það á þann veg hljóta fjölmiðlar að taka tillit til fjöl- skyldu og annarra aðstandenda. Þetta hefur breytzt. Fjölmiðlar draga fram í dagsljósið fólk, sem lent hefur í margvíslegri ógæfu. Auglýsingatækni nútímans er not- uð til þess að selja ógæfu þessa fólks eins og hveija aðra sölu- vöru. Er í raun og veru nokkur munur á þeim vinnubrögðum, sem nú orðið tíðkast á fjölmiðlum hér í þessum efnum og þegar sett eru upp sérstök fyrirtæki í Banda- ríkjunum til að hagnast á „frægð“ þeirra kvenna, sem hafa vakið athygli almennings vegna kynna af forsetaframbjóðendum og öðr- um slíkum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.