Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987
13
Tilboð sem erffitt er að hafna
Það er alkunna að erfitt er að slá tvær flugur í einu höggi. Nú gefst íslensku tímaritaáhugafólki og bókafólki þó tækifæri til þess. Fram til
30. október nk. býður útgáfufyrirtækið Frjálst framtak hf. fólki að gerast nýir áskrifendur að tímaritum þeim, sem talin eru hór á eftir, og velja
sér bók, sem fylgir með í áskriftaverðinu. Og það sem meira er. Gerist fólk áskrifendur að tveimur blöðum, getur það valið sértvær bækur.
Tímaritin, sem nú er boðin áskrift að með umræddum vildarkjörum, eru löngu kunn og meðal útbreiddustu tímarita landsins. Bækurnar eru
einnig úrvalsbækur - allar í vönduðu bandi. Þær fá nýju áskrifendurnir, þegar þeir hafa greitt áskriftargjald sitt ífyrsta sinn. Þetta eru flugurn ar
tvær, sem nú er hægt að slá í einu höggi, BLAÐ og BÓK. Og nú er bara að láta ekki happ úr hendi sleppa.
Fískí
t. * xrtrvMf - AIU UAAim>ON
lnnscMM*viirt*i VKIIHCARDl
«<hU ,*) taU — Gtl« JVI l
VOURI SUK)V ■ <.(R»
^INNIS IHIAtua^^^X
ITk MAKAI
Frjáls verslun
r ne.iTiH
|j Birtlr\
B Bremerh
Veröiö ot lág
A veiöar
c ftir áramöt
'^OPELCADPrr
fönáöarblaötó
Bílablaðið BILLINN
Bílablaöið BfLLINN hefur nú
gjörbreytt um svip. Blaðlð er
stærra, efnismeira og vand-
aðra en óður. Það erekki
eingögnufyrir sórstakt bila-
óhugafólk heidur geta allir
bileigendur og væntanlegir
bileigendur fundið þar efni
við sitt hæfi. í hverju blaði
er sagt fró reynsluakstri -
kostum og göllum ókveðlnna
bifrelðategunda, fjallað er um
bilaiþróttir, sagtfré nýjung-
um ó ýmsum sviðum og
síðast en ekki sist ber að
nefna, að blaðiö birtir reglu-
lega upplýsingar um verð ó
sjöunda hundrað bíltegunda
og getur fólk þvf ó einum stað
fengið glöggar upplýsingar
um bflverð. Sex blöð ó óri.
Ritstjóri: Leó M. Jónsson.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Ekki fer á milli móla að Iþrótt-
ir eru vinsælasta tómstunda-
iðja landsmanna og þeim fer
stöðugt fjölgandi sem tengj-
ast iþróttum ó einn eða
annan hótt. Iþróttablaðið er
lifandi og slungt blað, sem
fjallar um iþróttir ó annan
hótt en gert er ó siðum dag-
blaðanna. Meðal efnis sem
er reglulega i blaðinu mó
nefna kynningu ó ungu
Iþróttafólki, viðtöl við afreks-
menn [ iþróttum, fræöslu-
þætti, og I hverju blaði er
stórt litprentað .plaggat"
sem prýtt getur veggi i her-
bergjum íþóttaóhugafólks.
Sex blöð á ári. Ritstjóri:
Þorgrímur Þráinsson.
'miMÍ :némt
FRJALSVERSLUN
Eitt af elstu tímaritum lands-
ins og Fjallar um viöskiþti og
efnahagsmól. Margirfræði-
menn á þvf sviði skrifa
greinar i blaðið. Samtíma-
mannsviðtöl vekja jafnan
athygli. Árlega birtir blaðið
itaríega skrá yfir atærstu fyr-
irtækin ó (slandi og voru
upplýsingar um rekstur og
veftu um 1000 fyrirtækja birt-
ar ó siðasta órí. Fréttir úr
viðskiptalífinu helma og er-
lendis. Átta blöð ó ári. Rit-
sjóri: Kjartan Stefánsson. .
FISKIFRÉTTIR
Fiskifróttir hafa þegar skipaö
sér sess sem ómissandi blaö
allra þeirra fjölmörgu (slend-
inga, sem láta sig varöa
fróttir fré útvegi og fisk-
vinnslu. ÞaÖ er oft sem
Fiskifróttir eru fyrstar meö
fréttirnar ó þessum vettvangi
og er blaö, sem oft er vitnaö
til. Vikulega birtir blaöiö ítar-
legar aflafróttir alls staöar aö
af landinu, frammémenn f ís-
lenskum sjóvarútvegi skrifa
pistla og setja fram skoöanir
sínar f blaöinu og reglulega
er fjallaö um nýjungar f sjóv-
arútvegi og fiskiðnaði f blaö-
inu, bœöi þaö sem er aö
gerast hórlendis og erlendis.
Fiskifróttir koma út 48-49
sinnum ó óri og er blaöiö aö
jafnaöi 12 síöur f dagblaös-
broti, en öðru hverju eru gefin
út mun stœrri blöö. Ritstjóri:
Guöjón Einarsson.
VIÐSKIPTA- &
TÖLVUBLAÐIÐ
Tölvur skipa æ stærri sess
hjó nútfmafólki. Þær eru ekki
aðeins nauðsynleg atvinnu-
tæki, heldur og til ó mörgum
heimllum. En hvaða tölvur
henta hverjum og einum og
hvernig ó að nýta þó mögu-
leika sem þær bjóða upp ó?
Svörvið þessu og mörgu
öðrum fást IVIÐSKIPTA- &
TÖLVUBLAÐINU. Þetta blað
er ekki sárstaklega ætlað
tölvusórfræðingum heldur
hinum almenna tölvunotenda
og kemur honum að góðu
gagni. Þó er í blaðinu fjallað
ftarlega um hugbúnað, auk
þess sem birtar eru fróttir úr
viðskiptalífinu og einkum
þeim þættl þess, sem snýr
að tölvum og tölvuviðskipt-
um. Sex blöð ó óri. Ritstjórí:
Leó M. Jónsson.
IÐNAÐARBLAÐIÐ
Iðnaöarblaðiö fjallar um iön-
aö og tœkninýjungar á
breiöum grunni. Blaöið birtir
reglulega upplýsingar um
fslensk iðnfyrirtœki og stööu
íslensks iönaðar. Rœtt er viö
iðnrekendur um rekstur fyrir-
tækja þeirra, stööu og stjóm-
un. Tækninýjungar er
fyrirferðamikill þóttur í blað-
inu en þar er jafnan sagt fró
fjölmörgum nýjungum ó
mörgum sviöum. Iðnaöar-
blaðið er þvf vettvangur
þeirra, er vilja fylgjast með
og kynna sór nýjungar sem
stööugt eru aö koma fram.
Sex blöö ó óri. Ritstjóri: Kjart-
an Stefónsson.
SmásÞQur MyndesÖsur - Popp
- Þrautir - Brarxlaraf
BamablaðiðABC
Útbreiddasta og vinsælasta
barnablað landsins - gefið
út f samvinnu við skátahreyf-
inguna. í blaðinu eru lit-
myndasögur, smásögur,
fjöldi þrauta og gáta, viötöl,
poppþættir og ekki sfst fylgir
litprentaö «plaggat“ hverju
blaði. Barnablaðið ABC sam-
einar vel skemmtun og
dægradvöl og eykur þroska
og skilning ungra lesenda.
Blaöiö sem ætti að vera ó
hverju heimili þarsem böm
eru. Átta blöö ó óri. Ritstjóri:
Margrét Thorlacius.
VELDU ÞÉR BÓK
Innifalin í nýrri áskrift að ofangreindum tímaritum er bók. Allar bækurnar eru í vönduðu bandi. Geta verður þess að sumar bókanna eru til
í takmörkuðu upplagi og verða þær afgreiddar í þeirri röð, sem pantanir berast. Réttur er áskilinn til þess að afhenda aðra bók en
nýr áskrifandi biður um, ef upplag verður þrotið. Veljið því 1., 2. og 3. val af þessum fjórum bókum.
Bækurnar sem eru í bo&i eru:
HVÍTA HÓTELIÐ
eftir breska rithöfundinn D.M. Thomas. Bók þessi
er tvfmælalaust meöal umtöluðustu skáldsagna
seinni tfma, enda frásagnarmáti höfundarins magn-
aöur og lætur engan ósnortinn. Sagan er persónu-
saga söngkonunnar Lisu, en jafnframt saga um
firringu heillar heimsólfu, þjóníngu hennar og óra.
FIMMTÁN KUNNIR
KNATTSPYRNUMENN
eftir Anders Hansen. (bókinni eru viðtöl við fimmtón
knattspyrnumenn, sem gert hafa garðinn frægan ó
ýmsum tímum. Meðal þeirra eru Pétur Pétursson,
Amór Guðjohnsen, feðgarnir Björgvin og Ellert
Schram, Þórólfur Beck og flelrl. Knattspyrnumenn-
irnir segja fró feríi slnum og eftirminnilegum atvikum,
sem hafa hent þó ó knattspyrnuvellinum.
Leiðbeiningar um gott
KYNLÍF
eftir Dr. Ruth Westheimer. Höfundur bókarinnar er
nú einn vinsælasti útvarps- og sjónvarpsmaöurinn í
Bandaríkjunum og bækur hennar hafa selst f risastór-
um upplögum víða um lönd og fengið mikiö lof. Dr.
Westheimer hefur mikla reynslu sem kynlífsróðgjafi
og í bókinni eru veitt svör við mörgum óleitnum
spurningum.
NÝ KONA
eftir franska rithöfundinn Janine Boissard. Skóld-
saga, sem fjallar um viðbrögö ungrar konu er
eiginmaður hennar yfirgefur hana og fer aö búa meö
annarrí konu. Hún þarf skyndilega aö skoða líf sitt
I nýju Ijósi. Trúverðug saga. Snjallar manntýsingar
og atburöalýsingar.
Frjáistframtak
Ármúla 18. sími 82300.
Ég undir...........................óska hér með eftir að gerast áskrifandi að tímaritinu
□ Barnablaöiö ABC
□ Bílablaöiö BNIinn
□ Fiskifróttir
□ Frjáls verslun Nafn........................................................
□ lönaðarblaöiö
□ íþróttablaöið Heimilisfang................................................
□ Viðskipta- & tölvublaöið
Ég vel mér eftirfarandi bók (bækur)
□ Hvita hótelið
□ Fimmtén kunnir knattspyrnumenn
□ Leiðbeiningar um gott kynlif
□ Ný kona
Nafnnúmer.
Póststöð..
Sfmanúmer.