Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 9 GATES ÚRVALS PRENTARA — HLJÓÐDEYFAR Vönduð vara Frábær hönnun E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. ViÖskiptin gemst hjá okkur í hádeginu S. ABCP<J=>6?% <5x12.195%-0tr-X3Y KP®#K5T...C?$M?R I ifrtrt2%4A$ e,/vw\^/oo7o^ ði N^St Pantið borð í síma 17759 TSítamathadutinn av»l /id11 *~=fiettitgötu 12-18 • # , r f « / V.W. Golf CL Syncro 4x4 1987 Vínrauður, fjórhjóladrif, 1800 vól, aflstýri, litað- gler, útvarp + segulb. 5 gira, ekinn aðeins 13 þ.km. Skemmtilegur bfll. Verð 770 þús. MMC Colt 1500 GLX 1986 Grásans., 29 þ.km. 5 gíra, útvarp + segul- band. Verð 390 þús. ”wum m BMW 520i Rauður, sjálfsk. m/öllu. Leöurklæddur, sportfjöðrun, læst drif, sportstýri, 4 haus- púðar, digital-talva m/þjófavarnakerfi o.fl. Vandaður bíll. Verð 920 þús. sérflokki. Verð 780 þús. Renault R II Turbo sport 1985 Dökkgrænsans.,ekinn 28 þ.km. 5 gíra, rafm. í rúöum og iæsingum. Sprækur sportbíll. Verð 495 þús. Dodge Aries station 1987 Blár, ekinn 6 þ.km. 4 cyl., sjálfsk. m/aflstýri o.fl. Verð 690 þús. Subaru 1800 4x4 1984 Grásans. m/háum topp, sjálfsk., ekinn að- eins 39 þ.km. Rafm. í rúðum of.l. Topp bíll. Verö 440 þús. Volvo Lapplander ’80 84 þ.km. Vökvastýri o.fl. V. 440 þ. Nissan Sunny 1500 GL station '85 38 þ.km. 5 dyra. V. 350 þ. Sportbfll Porche 924 '78 Skipti á jeppa eða AMC Eagle. V. 480 þ. Dodge Aries 2ja dyra '87 5 þ.km. Sjálfsk., 2 dekkjagangar of.l. V. 630 þ. Dekurbfll Audi 100 CD '83 Aðeins 46 þ.km. Fjöldi aukahl. V. 650 þ. Honda Civic GTI '86 22 þ.km. Sportfelgur o.fl. V. 545 þ. Nissan Sunny Coupé '87 5 þ.km. Fallegur sportblll. V. 510 þ. MMC Pajero langur '85 bensín Hi-roof, 60 þ.km. Gott eintak. V. 870 þ. Mazda 929 station '83 49 þ.km. Fallegur bíll. V. 370 þ. Cherokee Jeep 1985 41 þ.km. Beinsk., V. 480 þ. (Sk. á ódýrari). Toyota Tercel 4x4 '84 50 þ.km. Gott eintak. V. 440 þ. aju Að verja sig ogsina í tólfta hefti af Við- horfi, tímarits um al- þjóðamál, eru, auk annars efnis, birt fjögur erindi, sem flutt voru á ráðstefnu Varðbergs um innra öryggi íslenska rikisins í mars 1986. I inngangsorðum heftisins segir Magnús Þórðarson, fulltrúi upplýsingadeild- ar AtlanLshaf sbandalags- ins á Islandi, meðal annars: „Ráðstefnan vakti mikla athygli, enda var þar i fyrsta sinni fjallað opinberlega á íslandi um ein brýnustu málefni hvers þess ríkis, sem sjálfstætt . vill kallast. Miklar umræður urðu um ráðstefnuna og við- fangsefni hennar í blöðum og öðrum fjöl- miðlum út allt árið, og sér ekki enn fyrir endann á þeim. Þarna var í fyrsta skipti rætt opin- skátt og i heyranda hljóði um mikilvægan mála- flokk, sem margir hafa íhugað lengi og rætt sin á milli, þótt lítt hafi verið við honum hreyft af op- inberri hálfu. Þeir, sem helzt hafa amazt við og agnúazt út í hugmyndina mn, að islenzka lýðveldið haldi uppi eðlilegri og sjálfsagðri varðgæzlu um lifshagsmuni sina, virð- ast einkum setja það fyrir sig, að þeir, sem vörðinn skulu standa, freistist annars vegar til óeðlilegrar hnýsni um einkahagi manna og hins vegar til þess að seilast tíl áhrifa i þjóðfélaginu. Um hið fyrra er það að segja, að þeir, sem ekk- ert hafa að fela í þessum efnum og hneigjast ekki til landráða eða sam- vinnu við óvini íslands, þurfa ekkert að óttast, — ekki fremur en almennir og löghlýðnir borgarar hræðast lögregluna. Síðara atriðið, þ.e. tilbú- inn gervióttí við þjóð- félagsleg áhrif varðmanna, sem þjóð- félagið ræður í vinnu sér til vemdar, virðist bein- ast að hugsanlegri VIÐHDRF TIMARIT UMAIÞJÓDAMAL Gæsla öryggis Gæsla öryggis er með margvíslegu móti. í umræðum um öryggismál líta menn gjarnan á hervarnir, sem einu leiðina til að ná yfirlýstum markmiðum. Margt fleira kemur þó til álita, svo sem öflug varð- staða um efnalegt og menningarlegt sjálfstæði og samningar og samvinna við vinsamlega nágranna um öll mál, er til framfara og heilla horfa. Þá hafa nýlega orðið umræður hér á landi um svokallað „innra öryggi“. Er meðal annars fjallað um það í nýútkomnu hefti af Viðhorfi, tímariti um alþjóðamál, sem Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu gefa út. valdatöku varðmann- anna sjálfra. Fordæmin sýnast sótt I Rómverja- sögu, þar sem greinir frá valdafiknum lífvörðum keisara, og til hins svo- nefnda „þriðja heims“ á vorum dögum. Langsótt eru þau dæmi, bæði í tíma og rúmi, og sé ein- hver alvara á bak við notkun slíkra dæma bendir hún til rótgróins vantrausts á islenzkum almenningi, sem fer með hið endanlega, stjóm- málalega vald á landi hér, og á islenzku lýð- rseði. Sá er ekki fijáls i raun, sem ekki vill eða getur varið sig og sína.“ Margvíslegar aðferðir Þegar erindin, sém voru flutt á fyrrgreindri ráðstefnu Varðbergs, em lesin, sést, að í mörg hom er að lita hjá stjóm- völdum, þegar þau huga að innra öryggi. Auðvit- að nefna menn yfirleitt fyrst njósnir, þá er hryðjuverkastarfsemi of- arlega á baugi og einnig hvers kyns undirróður, sem miðar að þvi að grafa undan ákvörðun- um stjómvalda eða blekkja almenning í þvi skyni að hafa áhrif á skoðanir hans. SvoköUuð ,disinformatíon“ er oft nefnd, þegar rætt er um samskiptí austurs og vesturs nú á tímum. Er þar átt við það, þegar tU að mynda skjöl em föls- uð í áróðurstilgangi eða hugmyndum er hreyft í þvi skyni að koma Ulu af stað milli samheija. Þeir, sem hafa sérhæft sig i málefnum sovésku njósna- og öryggisstofn- unarinnar KGB, em þeirrar skoðunar, að æ meiri áhersla sé lögð á þann þátt í starfi hennar að dreifa lygum eða röngum upplýsingum. Laugardaginn 26. september siðastliðinn var frá því skýrt hér i Staksteinum, að það hafi verið Viktor Khorikov, fyrstí sendiráðsritari Sovétmanna hér í Reykjavík, sem hélt þvi að nokkrum mönnum i síðdegisboði i sovéska sendiráðinu, að islensk stjómvöld ættu að bjóð- ast tíl að halda næsta fund þeirra Reagans og Gorbachevs. Eins og menn muna kannski breyttí þingflokkur Borgaraflokksins þessari hugmynd í formlega ályktun og bréf tíl rikis- stjómarinnar. Siðan sagði Boris Pyadyshev, fuIHrúi sovéska utanrik- isráðuneytisins, á blaða- mannafundi i Moskvu, að hann vissi ekkert um þessar tiUögur Khorikovs og væri „nær viss um að ekki hefur verið stungið upp á Reykjavík sem fundarstað". Síðan þessi frásögn af Khorikov birtist i Stak- steinum hefur það gerst, að hann hefur verið kaU- aður heim tíl Moskvu og síðan kona hans líka. Þykir margt benda tíl þess að þessi erindrekst- ur hans i síðdegisboðinu hafi leitt tíl brottfarar hans frá landinu, en hingað komu þau hjónin á fyrri hluta ársins. Það er erfiðast að byrja að spara. En þá getur Veiðbréfamarioður Iðnaðarbankans komið til hjálpar! Því fyrr sem fólk tekur að leggja fyrir því meiri verður ávöxtunin vegna vaxta og vaxta- vaxta. Grípið því tækifærið og byrjið að spara meðan vextirnir eru háir. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans vinnur bæði fyrir þá sem eru að byrja að leggja fyrir og þá sem eiga þegar nokkra fjármuni í verð- bréfum. Stofnið verðbréfareikning eða eftir- launasjóö og látið okkur um alla fyrirhöfn végna verðbréfaviðskiptanna. Við leggjum áherslu á traust og örugg skulda- bréf. Spariskírteini ríkissjóðs, bankabréf Iðn- aðarbankans með 9,3-9,5% vöxtum umfram verðbólgu, skuldabréf Glitnis hf. með 11,1% vöxtum umfram verðbólgu og Sjóðsbréf l og 2 með um 11,5 til 12% ávöxtun umfram verðbólgu. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru reiðu- búin til að veita allar nánari upplýsingar. 1 = Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.