Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13.-OKTÓBER 1987 23 Magnús E. Finnsson. vöruverslanir í raun lánastarfsemi því auk greiðslukortanna tíðkist mánaðarreikningar enn. Hann sagði að minnst 30% matvöruvið- skipta færu í gegnum greiðslu- kortafyrirtækin og að hann viti raunar dæmi þess að þau hefðu farið í allt að 50%. Hann sagði að lokum að ekki virtist pólitískur vilji til að breyta þessum greiðslukortaviðskiptum í matvöruverslunum. Kaupmanna- samtökin hefðu haft samband við tvo fyrrverandi viðskiptaráðherra án þess að nokkur breyting hefði orðið. Hann kvað engan flokk hafa þor til að taka á málinu, enda væri fjöldi korthafa orðinn mikill. Þess má geta að samkvæmt upp- lýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Verðlagsstofnun eru greiðslu- kortaviðskipti í athugun hjá stofn- uninni og viðskiptaráðuneyti og engin niðurstaða komin. Morgun- blaðið hafði einnig samband við greiðslukortafyrirtækin, en þau töldu erfíðleikum bundið að reikna út kostnað af greiðslukortum og hlut kortaviðskiptanna í matvöru- verslun. Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Nýju verkamannabústaðirnir á Hvanneyri. Nýir verkamanna- bústaðir á Hvanneyri Hvanneyri í Andakíl. STJÓRN verkamannabústaða í AndakOshreppi afhenti miðviku- daginn 7. október tvo nýbyggða verkamannabústaði á Hvanneyri tíl nýrra eigenda. Verktaki var Pétur Jónsson, húsasmíðameistari á Hvanneyri, og hóf hann framkvæmdir fyrir réttu ári. Húsin eru timburhús og byggð eftir sömu grunnteikníngu, 120 fer- metrar að stærð. Úttektarmenn Húsnæðismála- stjómar tóku til þess hve góður allur frágangur og vinnubrögð við húsin væru, jafnt innan dyra sem utan. Kostnaðarverð hvors hús með frágenginni lóð er hér um bil 5 milljónir króna. — D.J. Ríkarð Brynjólfsson afhendir f.h. stjómar verkamannabústaða Gisla Sverrissyni lyklana. Hér taka hjónin Guðmundur Hallgrímsson og Oddný Jónsdóttir við lyklunum að húsi sínu úr höndum Rikarðs Brynjólfssonar. & Ballingslöv - eldhús-, bað- og fataskápar Afgreiðum með stuttum fyrirvara hihar þekktu Ballingslövinnréttingar. Hringdu í sima 99-4599og fáðu sendan 60 siðna litmyndabækling heim. Við teiknum og gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Ballingslöv Cupol silfurlínan var kosin innrétting ársins 1987 af sænskum neytendum. Yfir 30 gerðir af hurðum. Áratuga reynsla fagmanna. Önnumst uppsetningar. BORGHAMAR HF., 2!SmSE41, *“153’ Hressilegm útlit! Öll almerm snyrting. Minnum á okkar vinsælu Cathiodormle húðmeðferð frá og Collagen andlitsböð frá JðMi/y 'jfr Höfum sérmenntaÖ fagfólk í varanlegri háreyöingu (diathermy). SIGRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR- ELVA B. ELVARSDÓTTIR- ESTHER B. DAVÍÐSDÓTTIR- LAUFEY BIRKISDÓTTIR GOODYEAR ULTRAGRIP2^^H VEITIR FULLKOMIÐ ÖRYGGI í VETRARAKSTRI Goodyear vetrardekk eru gerð úr sérstakri gúmmíblöndu og með munstri sem gefur dekkinu mjög gott veggrip. Goodyear vetrardekk eru hljóðlát og endingargóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.