Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 15
+ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 15 Morgunblaíið/Sigurður Jðnsson. Þorsteinn Pálsson forsætísráðherra á fundi á Selfossi. Forsætisráðherra sendir aðilum vinnu- markaðarins orð: J0J ÉJJMMIíJ íslendingar hafa fyrir löngu gert sér Ijóst að fyrir þá sem eiga heimangengt er veturinn besti ferðatíminn. Að vísu er lengra að fara f sól á þessum árstíma en um leið er valið nánast ótakmarkað. Við höfum þegar kynnt Gran Canaria og Florida en nú viljum við nefna fjölmarga aðra spennandi kosti. Madeira Tenerife Kýpur ísrael Gambía Ekki þýðir að biðja um g'engisfellingn ^ Selfossi. Á FUNDI á Selfossi á fimmtudag sagði Þorsteinn Pálsson forsætis- ráðherra að aðilar vinnumarkað- arins yrðu að bera ábyrgð á þeim samningnm sem í hönd færu. Menn yrðu að komast að niður- stöðu vitandi um þann grundvöll sem þeir hefðu. Það þýddi ekki að koma til ríkisstjómarinnar að loknum samningum og biðja um gengislækkun. Þorsteinn var nýkominn af ríkis- stjómarfundi en vildi ekki ræða nánar einstakar ráðstafanir sem ríkisstjómin hyggst grípa til í efna- hagsmálum, sagði einungis að taka þyrfti fast og ákveðið á málum. Það væri á ábyrgð stjómvalda og þeirra sem gerðu kjarasamninga að jafn- vægi fengist í efnahagsmálum. Þorsteinn sagði að ekki væri að vænta hagvaxtar á næsta ári og viðskiptahalli yrði að óbreyttu mik- ill. Hann sagði að góðærið að undanfömu hefði skapað skilyrði fyrir því að atvinnulífið skilaði framleiðniaukningu og meiri verð- mætasköpun. Einnig að meðal þess sem rætt væri f ríkisstjóminni væri að opna fleiri möguleika til spamað- ar. Þorsteinn lagði áherslu á að ís- lendingar yrðu sem þjóð að halda áfram þeirri samstöðu sem tókst um að halda verðbólgu niðri og að ísland yrði land þar sem jafnvægi væri í efnahagsmálum. Hann sagði góða samstöðu meðal stjómarflokk- anna um að taka á málum af festu. Sig. Jóns. Hlutí fundarmanna á fundi með forsætisráðherra á Hótel Selfossi á fimmtudag. 36.555,- RiodeJanero 71.790,- 37.140,- 38.895,- 41.820,- 41.170,- Thailand Honolulu Mexico %Ejgg* 56.450,- 67.490,- 54.120,- 72.590,- Verð er mjög breytilegt eftir árstíma og tegund gistingar. Þetta em dæmi um verð í nóvember miðað við flug ásamt gistingu í 2 vikurí tveggja manna herbergi á góðu hóteli eða íbúðagistingu. Við höfum enskumælandi farar- stjóra og bjóðum akstur til og frá flugvelli á endastað. Við val á ferðum er þetta haft að leiðarljósi: + Spennandi og fjölbreyttir áfangastaðir. + Vandaðar ferðir hjá traustri erlendri ferðaskrifstofu. + Gisting í gæðaflokki. + Viðkoma í heimsborg s.s. iondon, New York, Amsterdam. * Hagstætt verð. Komið og kynnið ykkur kostina. FERÐASKRIFSTÖFAN POLARIS Kirkjutorgi4 Sími622 011 HARGREIÐSmSTOFA LAUGAVEG1163 - 105 REYKJAVÍK - SÍM114647 Starfsfólk hjá Guðrúnti Hrönn Frá vinstri: Þórunn Sigurðardóttir, hárgreiðslusveinn, Svava Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari, Emilía Blöndal, hárgreiðslunemi og Steinunn Bragadótt- ir, hárgreiðslunemi. Sitjandi: Guðrún Hrönn Einarsdóttir, hárgreiðslumeistari. Hjá Guðrúnu Hrönn fáið þið alhliða þjónustu, s.s. klippingu, blástur, strípur, litanir og permanent i nýjum og glæsilegum húsakynnum. Viðbjóðum lægraverð áþjónustu nema. Mikið úrval af hársnyrtivörum. 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.