Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 51 Hækkun hrossa- kjöts á ekki að koma fram í smásöluverði — segir formaður markaðsnefndar hrossabænda HALLDÓR Gunnarsson í Holti, formaður markaðsnefndar Fé- lags hrossabœnda, segir að mikil hækkun hrossakjöts nú í haust hafi verið ákveðin til að vega upp það sem þessi kjöttegund hefði dregist aftur úr í verði á síðasta verðlagsári. Hrossakjötið hækk- aði um allt að 34%, eins og fram kom í Morgunblaðinu á föstudag. Halldór segir að hrossakjötið hafi ekki hækkað til jafns við annað kjöt frá 1. september 1986. Ef litið væri á allt tímabilið kæmi sú stað- reynd í ljós að tveir bestu flokkar folaldakjöts hefðu hækkað um 20% umfram verðbólgu. Feitasti flokkur folaldakjöts hefði lækkað á þessum tíma og aðrir flokkar hrossakjöts fylgt verðlagsþróun. Halldór segir að folaldakjötið hafi hækkað veru- lega undanfarin 4 ár með fijálsri heildsölu- og smásöluálagningu og nú væru bændur að ná hluta af þeirri hækkun til sín en það ætti ekki að koma fram í hækkuðu verði til neytenda. Mýrdalssandur: Byrjað að ýta fyrir nýjum vegi yfir sandinn Litla Hvammi, Mýrdal. Á Mýrdalssandi er byrjað að ýta upp nýjum vegi samkvæmt útboði sem gert var í þá fram- kvæmd í haust. Páll Siguijónsson á Galtalæk var lægstbjóðandi en hans tílboð hljóðaði upp á 6,7 milljónir króna sem er um 60% af áætltuðum kostnaði af uppýt- ingu vegarins og ræsagerð. Hið nýja vegarstæði er allt að 80 metrum lægra en vegur sá sem fyrir er þar sem hæðarmismunur er mestur þó á „sléttum" sandi sé en Mýrdalssandur er yfír 100 metra hár yfir sjó upp við Hafursey en nýja leiðin færist mikið nær strönd- inni. Álit kunnuygra er að á hinni nýju leið muni verða minna sandfok en á núverandi vegi en sú leið hef- ur einmitt lokast öðru hvoru undanfama daga vegna sand- storms. Byijað er að ýta upp austast á sandinum, frá austurbakka Múla- kvíslarfarvegs. Vegalengd sú, sem þessi ffamkvæmd spannar, er 23,5 kílómetrar. Áætlað er að ljúka verk- inu fyrir júnflok næsta ár og er þar meðtalið bundið slitlag og brúar- gerð á Blautukvísl. Sigþór Fimm sinnum í viku lil Amsterdam - Og þaðan með KLM til yfir 130 borga \ 76 löndum í 6 heimsálfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.