Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 felk í fréttum Kjólfataball í Garðaskóla Það er fremur óvenjulegt að nemendur í grunnskóla klæði sig upp í kjól og hvítt, en það gerðist á kjólfataballi Garðaskóla á fostudaginn 3. október sl. Það var ekki skylda fyrir strákana að mæta í kjól- fötum, en þeir sem mættu þannig klæddir - eða í smóking eða svörtu og hvítu - fengu afslátt inn á ballið, og mættu langflestir í viðeigandi klæðn- aði. Stelpumar vom beðnar um að mæta sparibúnar, og helst í síðum kjólum, og úr varð hin glæsileg- asta samkoma eins og getur að líta á meðfylgjandi mynd- um. Mjög góð mæting var á kjólfataballið, og skemmtu allir viðstaddir sér kon- unglega, enda var boðið upp á skemmtiatriði, auk diskóteksins. Menn höfðu líka náð upp formlegri stemningu fyrr um daginn, sem var yfirlýstur jakkafata- dagur, en þar mættu strákam- ir í jakkafötum með slifsi, og stelpumar í pilsum - og það vom ekki bara nemendur sem klæddu sig upp, heldur margir kennaranna líka. Það var nemendaráð Garða- skóla sem stóð fyrir kjólfata- ballinu, og það er greinilegt að þar situr frumlegt og hug- myndaríkt fólk, því það hefur áður skipulagt böll með svip- uðu sniði, svo sem rokkabillí- ball og sveitaball, og ætlar ráðið að halda áfram að brydda upp á nýjungum í framtíðinni. Það var ekki nóg með að fólk væri glæsilega klætt á kjól- fataballinu, heldur sýndu marg- ir glæsileg tilþrif i dansinum. Stelpumar mættu í siðum kjólum, og strákamir í kjól og hvítt á kjólfata- balli hjá 6.-9. bekk í Garðaskóla. Morgunblaðið/Þorkell Sannleikurinn um MADONNU Vinsældir Madonnu virðast enn fara vax- andi, svo mikið að eftir henni er tekið á ólíklegustu stöðum. Dagblaðið Pravda í Sovétríkjunum er þekkt fyrir allt annað en að velta sér upp úr slúðri um popp- stjömur í hinum kapít- alíska heimi, en nú nýlega birtist langhundur um söngkonuna í þessu mál- gagni sovéska kommún- istaflokksins. Meirihluti greinarinnar var upp- talning á þurrum stað- reyndum um Madonnu, en ekki fór þó alveg hjá því að skrifarar blaðs- ins settu sig í dómara- sæti. Þeir fullyrtu nefnilega að Madonna ætti velgengni sína útliti sínu og ímynd að þakka, fremur en röddinni - en reyndar gætu margir gagn- Madonna - er það útlitið eða röddin sem hrífur aðdá- endur hennar? rýnendur á Vesturlöndum tekið undir það sjónarmið. Hvort sem menn eru sammála þessu eða ekki, þá hljóta menn að þurfa að íhuga allt sem birtist í Prövdu af mikilli alvöru, því „Pravda" þýðir „sannleikur“. COSPER COSPER^ lou+o © PIB 1 ' riHaillia % — Ég vil ógjaman hræða þig, en pabbi sagði í gær, að ef ég fengi ekki betri einkunnir myndi hann svo sannarlega jafna um einhvem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.