Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 21
',rrr\* 4T\fC MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 21 * !mWl ’MOmi >/x ,ik‘ .... »»**« - Morgunblaðið/Þoricell Mennamálaráðherra tekur við skóflunni úr hendi Helga Kristinsson- ar. Nemendur í Breið- holti vilja íþróttahús HELGI Kristinsson, formaður Nemendafélags Fjölbrautarskól- ans í Breiðholti, afhenti Birgi Ísleifi Gunnarssyni menntamála- ráðherra undirskriftarlista með nöfnum 800 nemenda siðastlið- inn föstudag. Á undirskriftarlist- unum var skorað á stjórnendur ríkis og borgar að veita fjár- magni til byggingar íþróttahúss við skólann. Afhending undirskriftarlistanna fór fram á fyrirhuguðum bygging- arstað. Til merkis um óþol nemenda eftir íþróttahúsi höfðu þeir reist „bráðabirgðabyggingu", hurðin sneri í austur en veggina vantaði. Þama var stillt upp búnaði til leik- fimi s.s. hesti, kubb og dýnum. Nokkrir nemenda reyndu sig við tækin. Helgi Kristinsson sagði frammistöðu nemendanna bera því vitni að þörfin á betri aðstöðu væri brýn. Asamt undirskriftarlistunum var menntamálaráðherra fengin í hend- ur spaðaskófla og er á skaft hennar innbrennt: „Notist sem fyrst“. Helgi Kristinsson sagðist vona að ekki myndi löng stund líða þangað til ráðherrann stingi fyrstu skóflu- stunguna. Við sama tækifæri var Þórði Þorbjamarsyni borgarverk- fræðingi gefinn handbolti með þeim skilmálum að honum mætti aðeins henda í nýja íþróttahúsinu, einnig var letrað á boltann „Boltinn er hjá ykkur." Eyþór Eðvarðsson fulltrúi nem- enda í skólastjóm sagði ástandið vera fáránlegt. Við skólann væri íþróttabraut en ekkert íþróttahús. Nemendur á íþróttabrautinni yrðu að sækja tíma niður í Álftamýrar- skóla og íþróttakennsla almennra nemenda væri sund og víðavangs- hlaup. „Maður verður stúdent án þess að hoppa yfir kubb eður hest,“ sagði Helgi Kristinsson. Torfi Magnússon, íþróttakennari við skólann sagðist styðja aðgerðir Nemendafélagsins heilshugar: „Það er furðulegt að ekki skuli búið bet- ur að nemendum hvað varðar íþróttaaðstöðu með hliðsjón af því að við erum með meir en 2000 nemendur en í reglugerð segir að sveitarfélag með meir en 400 íbúa eigi að hafa íþróttahús. Það er bráð- nauðsynlegt að krakkar á þessum aldri venjist ekki af iðkun íþrótta, ef svo fer er verið að ala upp kyrr- setumenn og kransæðasjúklinga framtíðarinnar." Þórður Þorbjarnarson borgarverkfræðingur fer með boltann. Staf setningarorða- bókin metsölubók Bókabklúbbur Almenna bóka- félagsins gaf Stafsetningarorða- bók Halldórs Halldórssonar út í fjórða sinn í júlí síðastliðnum. Þegar Stafsetningarorðabókin kom út í fyrsta skipti, var því spáð að hún yrði endurútgefin. Fjórða útgáfan er nú komin út en bókin hefur selst í meira en 55.000 eintök- um- (Úr fréttatilkynnlnau) HAFÐUALLTÁ HREINU FÁÐU ÞÉR &TDK sem pú átt á góða dýnu Það geturenginn sagtþérhvaða dýna erbest fyrirþig- aðeins þú sjálf(ur) getur fundið út úrþví- og jafnvel ekki fyrren þú hefurprófað margardýnur. Þess vegna bjóðum við 45 daga skiptirétt þegar þú kaup- ir hjá okkur dýnur. SÆNSKU fjaðradýnumar okkar eru þær vönduðustu og þægilegustu á markaðnum. IDÉ-POPULÆR 1 fjaðradýnan með 102 Bonell-flaðriráfer- meter. Verð: 8.770,- í stœröinni: B 90 x 1200 cm. Innifalin í veröi er yfirdýna sem má þvo. IDÉLUXSUPER fjaðradýnan með miðlungsstrfu tvöföldu flaðrakerfi. | Vert: 15.790,- A i stœrðinni: B 90x 1200 cm WfelinfvBrðieryfirdýnasemniá ■ pvo. IDÉ LUX SIESTA Oaðradýnan er miðlungsstíf með tvöföldu fiaðrakerfi. Efri flaðramottan með hand- hnýttum Epeda-fjöðrum og sú neðri með Bonell-fjöörum. Verð: 21530,- í slærðinni: B 90 x 1200. Innifalin í verði eryfircfýna sen má þvo. EDÉ LUX ULTRAFLEX fjaðradýnan er mjúk með tvöföldu fjaðra- kerfi. Efri jaðramottan hefur 241 LFK- flaðrir á fermetra og sú neöri hefur 130 Bonnel-fjaörir á fenmetra. Verð: 23.160,- i stæröinni: B 90 x 1200 cm. Innifalin í verði er yfirdýna sem má þvo. Fjaðradýnan er fullkomiðrúm og við eigum margar gerðir af löppum, meiðum og sökklum. SHANGHAI SETT 2IDÉ POPULÆR fjaðradýna, höfuðgafl og 2 náttborð í hvítu + 8 hvítar lappir. v<iÆi m % húsgagnsshöllin M0BLER REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.