Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 4 í DAG er þriðjudagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.06 og síðdegisflóð kl. 22.38. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.10 og sólarlag kl. 18.17. Myrk- ur kl. 19.05. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 6.16. (Almanak Háskóla íslands.) Þér munuð með fögnuði vatnsins ausa úr lindum hjálpræðisins. (Jes. 12,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 u 11 1 13 14 15 s 16 LÁRÉTT: — 1. úrræði, 5. þrátta, 6. vætlar, 7. reið, 8. endurgjald, 11. ógrynni, 12. draup, 14. i iijóna- bandi, 16. kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1. beygur, 2. 4jásn, 3. guð, 4. blað, 7. heiður, 9. lifdag- arair, 10. féilu um koll, 13. ætt, 15. samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skessa, 5. lo, 6. als, 10. ká, 11. MD, 12. við, 13. eisa, 15. úlf, 17. náttar. LÓÐRÉTT: — 1. sómamenn, 2. elgs, 3. son, 4. afráða, 7. eldi, 8. aki, 12. valt, 14. sút, 16. fa. ÁRNAÐ HEILLA n ára afmæli. í dag, 13. I U október, er 75 ára Her- mann Guðjónsson verk- stjóri, Óðinsgötu 15. Hann og kona hans, Aðalbjörg Skæringsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. ára afmæli. í dag, 13. OU október, er sextugur Hjörleifur Már Erlendsson, Hátúni 22, Keflavík. Kona hans er Ástrós Eyja Kristins- dóttir og ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu nk. laugardag, 17. þ.m., eftir kl. 15. FRÉTTIR I FYRRINÓTT mældist mest frost á láglendi á þessu hausti. Var það nyrðra, 11 stig á Blönduósi og 10 stig á Nautabúi í Skagafirði. Uppi á hálend- inu var frostið 11 stig. Hér í bænum var 3ja stiga frost og úrkomulaust. Varð hvergi teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Þess var getið að í góða veðrinu á sunnudag hér í bænum hafi sólskinsstundirnar orðið 8,2. í spárinngangin- um sagði Veðurstofan: Hiti breytist lítið. Snemma í gærmorgun var frost 4 stig í Frobisher Bay. í Nuuk var 0 stiga hiti. í Þrándheimi var 9 stiga hiti, 8 stig í Sundsvall og 11 stiga hiti austur í Vaasa. Á SPÁNI. í borginni Valenc- ia á Spáni er ræðismaður íslands tekinn til starfa. Er það Francisco Javier Miral- les Torija Gasco. Utanríkis- ráðuneytið tilkynnti skipan ræðismannsins í Lögbirtingi. Heimilisfang ræðismanns- skrifstofunnar þar í bænum er Plaza Porta del la Mar 4. FÉLAG eldri borgara í Goðheimum, Sigtúni 3. I dag verður spiluð félagsvist. Bytjað er að spila kl. 14. í kvöld kl. 20.30 fer fram ferðakynning ferðanefndar. Verður gerð grein fyrri Spán- arferð sem ráðgerð er 27. nóvember nk. Einnig verður gerð grein fyrir ferðahug- myndum á næsta ári. MÁLFRE Y JUDEILDIN Harpa heldur opinn kynning- arfund um það sem þar er að læra og því sem starfað. er að í kvöld, þriðjudag, í Brautarholti 30 kl. 20.30. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Ármúla 40 nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. SINAWIK í Reykjavík held- ur fund í kvöld, þriðjudag, í Lækjarbotni, Hótel Sögu íd. 20. Gestur fundarins verður forseti Ferðafélags íslands, Höskuldur Jónsson. KATTAVINAFÉLAG ís- lands hefur opnað ávísana- reikning í Landsbankanum fyrir framlög til styrktar byggingu Kattholts til geymslu og aðhlynningar fyr- ir ketti og hunda. Þessi ávísanareikningur er nr. 60018. ITG-deildin Irpa heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Nótaskipið Júpíter hélt til veiða á sunnudag og þá kom inn til löndunar hjá Faxa- markaði togarinn Ögri. Kyndill kom af ströndinni og fór aftur samdægurs. í gær kom togarinn Ásþór til lönd- unar. Leiguskipið Helios kom frá útlöndum og leiguskipið Helena kom af ströndinni. Þá kom til viðgerðar, á fram- leiðslulínunni, um borð, breskur skelfisktogari, 400—500 tonna skip, Com- mander Ellen. Tækjabúnað- urinn í togaranum ku vera framleiddur hérlendis. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Sunnudag og mánudag komu þrír togarar inn af veiðum til löndunar hjá Fiskmarkaðn- um. Það eru togaramir Víðir, Ýmir og Dagstjarnan. Þá kom Lagarfoss að utan í gær og fór að bryggju í Straumsvík. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. Kvöld-f nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. október tll 15. október, aö báöum dögum meötöldum er í Apótekl Austurbnjar. Auk þess er BreiAhotta Apótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaÖgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HellsuverndarstöA Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QarAabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppi. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKl, Tjarnsrg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útianda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningedelld Landspftalans Hðtúni 10B: Kl. 14-20 og ef*ir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl.,16 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Qorgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúOL: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmill i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlónasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. LÍ8tasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akuroyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólholmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í GerAubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö oftir samkomulagi. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SoAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐiR SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.