Morgunblaðið - 13.10.1987, Page 8

Morgunblaðið - 13.10.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 4 í DAG er þriðjudagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.06 og síðdegisflóð kl. 22.38. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.10 og sólarlag kl. 18.17. Myrk- ur kl. 19.05. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 6.16. (Almanak Háskóla íslands.) Þér munuð með fögnuði vatnsins ausa úr lindum hjálpræðisins. (Jes. 12,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 u 11 1 13 14 15 s 16 LÁRÉTT: — 1. úrræði, 5. þrátta, 6. vætlar, 7. reið, 8. endurgjald, 11. ógrynni, 12. draup, 14. i iijóna- bandi, 16. kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1. beygur, 2. 4jásn, 3. guð, 4. blað, 7. heiður, 9. lifdag- arair, 10. féilu um koll, 13. ætt, 15. samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skessa, 5. lo, 6. als, 10. ká, 11. MD, 12. við, 13. eisa, 15. úlf, 17. náttar. LÓÐRÉTT: — 1. sómamenn, 2. elgs, 3. son, 4. afráða, 7. eldi, 8. aki, 12. valt, 14. sút, 16. fa. ÁRNAÐ HEILLA n ára afmæli. í dag, 13. I U október, er 75 ára Her- mann Guðjónsson verk- stjóri, Óðinsgötu 15. Hann og kona hans, Aðalbjörg Skæringsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. ára afmæli. í dag, 13. OU október, er sextugur Hjörleifur Már Erlendsson, Hátúni 22, Keflavík. Kona hans er Ástrós Eyja Kristins- dóttir og ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu nk. laugardag, 17. þ.m., eftir kl. 15. FRÉTTIR I FYRRINÓTT mældist mest frost á láglendi á þessu hausti. Var það nyrðra, 11 stig á Blönduósi og 10 stig á Nautabúi í Skagafirði. Uppi á hálend- inu var frostið 11 stig. Hér í bænum var 3ja stiga frost og úrkomulaust. Varð hvergi teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Þess var getið að í góða veðrinu á sunnudag hér í bænum hafi sólskinsstundirnar orðið 8,2. í spárinngangin- um sagði Veðurstofan: Hiti breytist lítið. Snemma í gærmorgun var frost 4 stig í Frobisher Bay. í Nuuk var 0 stiga hiti. í Þrándheimi var 9 stiga hiti, 8 stig í Sundsvall og 11 stiga hiti austur í Vaasa. Á SPÁNI. í borginni Valenc- ia á Spáni er ræðismaður íslands tekinn til starfa. Er það Francisco Javier Miral- les Torija Gasco. Utanríkis- ráðuneytið tilkynnti skipan ræðismannsins í Lögbirtingi. Heimilisfang ræðismanns- skrifstofunnar þar í bænum er Plaza Porta del la Mar 4. FÉLAG eldri borgara í Goðheimum, Sigtúni 3. I dag verður spiluð félagsvist. Bytjað er að spila kl. 14. í kvöld kl. 20.30 fer fram ferðakynning ferðanefndar. Verður gerð grein fyrri Spán- arferð sem ráðgerð er 27. nóvember nk. Einnig verður gerð grein fyrir ferðahug- myndum á næsta ári. MÁLFRE Y JUDEILDIN Harpa heldur opinn kynning- arfund um það sem þar er að læra og því sem starfað. er að í kvöld, þriðjudag, í Brautarholti 30 kl. 20.30. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Ármúla 40 nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. SINAWIK í Reykjavík held- ur fund í kvöld, þriðjudag, í Lækjarbotni, Hótel Sögu íd. 20. Gestur fundarins verður forseti Ferðafélags íslands, Höskuldur Jónsson. KATTAVINAFÉLAG ís- lands hefur opnað ávísana- reikning í Landsbankanum fyrir framlög til styrktar byggingu Kattholts til geymslu og aðhlynningar fyr- ir ketti og hunda. Þessi ávísanareikningur er nr. 60018. ITG-deildin Irpa heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Nótaskipið Júpíter hélt til veiða á sunnudag og þá kom inn til löndunar hjá Faxa- markaði togarinn Ögri. Kyndill kom af ströndinni og fór aftur samdægurs. í gær kom togarinn Ásþór til lönd- unar. Leiguskipið Helios kom frá útlöndum og leiguskipið Helena kom af ströndinni. Þá kom til viðgerðar, á fram- leiðslulínunni, um borð, breskur skelfisktogari, 400—500 tonna skip, Com- mander Ellen. Tækjabúnað- urinn í togaranum ku vera framleiddur hérlendis. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Sunnudag og mánudag komu þrír togarar inn af veiðum til löndunar hjá Fiskmarkaðn- um. Það eru togaramir Víðir, Ýmir og Dagstjarnan. Þá kom Lagarfoss að utan í gær og fór að bryggju í Straumsvík. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. Kvöld-f nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. október tll 15. október, aö báöum dögum meötöldum er í Apótekl Austurbnjar. Auk þess er BreiAhotta Apótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaÖgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HellsuverndarstöA Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QarAabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppi. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKl, Tjarnsrg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útianda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningedelld Landspftalans Hðtúni 10B: Kl. 14-20 og ef*ir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl.,16 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Qorgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúOL: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmill i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlónasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. LÍ8tasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akuroyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólholmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í GerAubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö oftir samkomulagi. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SoAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐiR SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.