Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <9(16.50 ► Hiti (Steaming). Nokkrar konur hittast reglulega í tyrknesku gufubaði í London og ræða leynd- armál sín, gleði og sorgir. Leikstjóri Joseph Losey. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Sarah Miles, Diana Dors og Patti Love. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. <9(18.20 ► Denni Dæmalausi. Þýöandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 ► Ótrúlegt en satt (Out of this world). Evie litla notar hæfileika sína út i ystuæsar. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. 19.19 ► 19:19Fréttirog fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - 20.00 ► Fréttirog veður Poppkorn. 20.35 ► Vagga mannkyns (The First Eden). Þriðji þátt- Endursýning. ur. Stormarog stríð. Fjallað um upphaf og sögu Miðjarð- 19.50 ► Dag- arhafsins og landanna sem að þvíliggja, þróun byggð- skrárkynning. arog mannlifsá þessum slóðum. 21.30 ► Höfuðað veði (Killing on the Exchange). Nýr, breskur spennumynda- flokkur í sex þáttum. Aðal- hlutv.: Tim Wooward, John Duttine o.fl. 22.40 ► „Er sænska lögregl an starfi sfnu vaxin?" 22.50 ► Út- varpsfréttir. 19.30 ► 19:19 Fréttirog frétta- tengtefni. 40(20.30 ► Miklabraut 21.20 ► íþróttirá þriðjudegi. 40(22.45 ► Þorparar (Minder). Spennu- 40(23.35 ► Blóðsugurnar sjö (Highgway to Heaven). Eng- íþróttaþáttur með blönduðu efni. myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með (The Legend of the Seven Gold- illinn Jonathan kemur til jarð- Úmsjónarmaður: HeimirKarlsson. að halda sér réttu megin við lögin. Aðalhlut- en Vampires). Aðalhlutverk: Pet- ar til þess að láta gott af sér verk: Dennis Waterman, George Cole og er Cushing, David Chiang o.fl. leiða. Aðalhlutverk: Michael Landon. Glynn Edwards. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gislason. Jakob S. Jónsson byrjar lestur- inn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurö- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur ð. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (40). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- Enn einn mánudagsmorgunninn runninn upp og minningamar frá flölmiðlaveislu helgarinnar hjúpaðar mildri þoku gleymskunn- ar. Annars væri ef til vill betur við hæfí að tala um „fjölmiðlafýllerí" því §ölmiðlamenn voru óvenju veisluglaðir um helgina. Hæst bar þó veislugleði ljósvíkinganna á Stöð 2. SumarskapiÖ? Veislumiðstöð ljósvíkinganna á Stöð 2 er á Hótel íslandi. Þaðan berast í beinni útsendingu þættim- ir: í sumarskapi en nýjasta afkvæm- ið var á dagskránni föstudaginn 8. júlí og bar yfírskriftina: Með dreif- býlismönnum. Nú bjóst undirritaður að sjálfsögðu við því að salurinn væri stútfullur af gestum utan af landsbyggðinni. Nei, aldeilis ekki! Gestimir voru frá ýmsum fyrirtækj- um stórborgarinnar. Nokkur lömb voru þó á sviðinu og myndarrolla, urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir við Margréti Jónsdóttur á Löngumýri. (Frá Akueyri. Áður útvarpað í október sl.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Véðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Styttur bæjarins. Barnaútvarpið fer og skoðar myndverk í Reykjavík og nágrenni. Staldrað við í garði Ásmundar Jónssoanr. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a) Svíta úr óperunni „Saltan keisari" op. 57 eftir Nikolai Rimsky-Korsakov. Hljóm- sveitin Fílharmónía leikur; Vladímír Ash- kenazy stjórnar. b) Pianókonsert nr. 3 i C-dúr op. 26 eft- ir Sergei Prokofjev. Cécile Ousset leikur á píanó með Bournemouth sinfóníuhljóm- sveitinni; Rudolf Barshai stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar — Frá fornöld til nýaldar: Thomas Hobbes. Vilhjálmur Árnason flytur þriöja erindi sitt af sex. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 9.30.) 20.00Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá í morgun.) 20.15 Orgeltónlist eftir Mendelssohn, Bach, Franck og Widor. a) Sónata í d-moll op. 65 nr. 6 eftir Felix Mendelssohn. b) Toccata og fúga í d-moll eftir Johann sem hafa þá væntanlega átt að telj- ast fulltrúar dreifbýlisins? Þá var Laddi með ýmsa brandara utan af landsbyggðinni og fór á kostum í fréttaritarasenunni. En hápunktur kvöldsins var endurkoma Hallbjarn- ar Hjartarsonar sveitasöngvara. Skapaðist þvílík stemmning er Hall- bjöm hófst í svörtum og silfurbún- um kúrekabúningnum á sviðið að undirritaður man vart annað eins. Reyndar var mjög góð stemmning í þessum þætti: Með dreifbýlis- mönnum, en Skagfírðingurinn Bjami Dagur og Akureyrarpían Saga Jónsdóttir stýrðu gleðskapn- um og tel ég persónulega þennan þátt best heppnaðan af þeim Sum- arskapsþáttum er hafa hingað til ratað á skjáinn og átti hinn ókrýndi konungur sveitatónlistarinnar Hall- bjöm Hjartarson þar drýgstan hlut að máli. En það voru fleiri en dreifbýlis- menn er fögnuðu sól og sumri á einkaskemmtistað Stöðvar 2. Svo Sebastian Bach. c) Kóral nr. 2 í h-moll eftir César Franck. d) Toccata úr Sinfóníu nr. 5 eftir Charl- es-Márie Widor. Peter Hurford leikur á orgel. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Myndskáldið Marc Chagall. Um list- málarann Marc Chagall. Umsjón: Hrafn- hildur Schram. Lesari: Viðar Eggertsson. (Áður á dagskrá 26. júní sl.) 23.20 Tónlist á síðkvöldi. a) Fjórir Ijóðasöngvar eftir Johannes Brahms. Margaret Price syngur; James Lockhart leikur á píanó. b) Fjórir Ijóðasöngvar eftir Sergei Rakh- manínov. Paata Burchuladze syngur; Ludmilla Ivanova leikur á pianó. c) Fjórir söngvar eftir Modest Mus- sorgskí. Paata Burchuladze syngur; Ludmilla Ivanova leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- vildi til að Vesturbæjarstúlkan Bryndís Schram hélt upp á fímm- tugsafmælið á Hótel íslandi um helgina. Að sjálfsögðu voru ljósvík- ingar stöðvarinnar mættir á stað- inn. Filmuðu þeir af mikilli sam- viskusemi er Bryndís opnaði pakk- ana og ekki fóru áhorfendur 19:19 varhluta af lofræðunum sem til- heyra slíkum samkomum. Og ekki má gleyma því að annar aðaleig- andi Stöðvar 2 ræddi við afmælis- bamið en sá ágæti maður hefir ekki sést langa lengi á skjánum. íglasaglaumi? Er nema von að það hvarfli að grandalausum sjónvarpsáhorfand- anum að sumir starfsmenn Stöðvar 2 séu komnir á fjölmiðlafyllerí! Og ekki tekur betra við þegar komið er á ríkissjónvarpið. Þar flengjast fréttamenn á milli hanastélsboða valdsmanna og lepja upp hvert orð er fellur af þeirra vörum líkt og eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Astrún Al- bertsdóttir, og Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 1.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færðog flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkáð- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — í kvöld. Ás- geir Tómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. Grikkir forðum þá þeir leituðu til véfréttarinnar í Delfí. Þykir mér miður ef Bolli og aðrir fréttastjórar þessa lands láta ekki af eltingar- leiknum við hanastélsboðin því senn fínnst þjóðinni sem valdastéttin sé á stöðugu fylleríi. Það er að segja sú valdastétt er situr á valdsstólum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hinir ötulu fréttamenn hlaupa sjaldan upp til handa og fóta þegar ráða- mennirnir á landsbyggðinni stinga niður skóflu eða vígja sínar stór- byggingar! Stórborgarhanastélin þar sem þessi sömu andlit speglast í töfradrykknum ár og síð virðast fremur heilla fréttamennina. Eink- um virðast sumir í hópi hinna yngri fréttamanna sólgnir í hanastélið enda miklu notalegra að standa með hljóðnemann í glasaglauminum en að spyija valdsmenn nærgöng- ulla spurninga og svo er aldrei að vita nema menn fái fría snittu? Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30Opið. E. 12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00islendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið- Ameríkunefndin. E. 14.00Skráargatið. Blandaður síðdegisþátt- ur. 17.00Samtökin '78. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður: Jón Helgi Þórar- insson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars Lárusar Hjálmarssonar. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. 17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tækifæranna klukkan 17.30-17.45. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Snittur, namm!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.