Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Isafjörður
Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til
sumarafleysinga.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
94-3884.
Búnaðarbankinn,
Kringlunni
Óskum eftir duglegu og áreiðanlegu fólki til
framtíðarstarfa í nýtískulegu bankaútibúi
okkar í hjarta nýja miðbæjarins.
Um er að ræða bæði heilsdags- og hlutastörf.
Umsóknareyðublöð eru hjá starfsmanna-
stjóra, Austurstræti 5, 3ju hæð og hjá útibús-
stjóra í Kringluútibúi.
ftBÚNAÐARBANKINN
\f I / TRAUSTUR BAIMKI
Trésmiðir
Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos-
fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði.
Upplýsingar veitir Jóhann, hjá Smið hf.,
Gagnheiði 25, Selfossi, sími 98-22025.
Vel launað starf
Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn í skemmti-
lega sérverslun í Kringlunni. Yngri en 35 ára
koma ekki til greina.
Upplýsingar í síma 36228 milli kl. 14.00-
16.00 í dag og næstu daga.
Garðabær
Blaðbera vantar til afleysinga á Flatir.
Upplýsingar í síma 656146.
Járnsmíði
- samsetning
Vegna aukinna verkefna óskum við að ráða
starfsmenn í eftirtalin störf:
★ Málmsuðu og járnsmíði.
★ Samsetningu á húsgögnum.
Mötuneyti á staðnum. Vinnutími frá kl. 8.00-
16.00. Framtíðarvinna.
STEINAR HF
STÁLHÚSGAGNAGERÐ
Smiðjuvegur2
200 Kópavogur
Forstöðumaður
Forstöðumaður óskast á leikskóla Ólafsvík-
ur. Fóstrumenntun áskilin eða góð starfs-
reynsla. Um er að ræða heilsdagsstarf.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Upplýsingar veitir formaður leikskólanefnd-
ar, Guðrún Aðalsteinsdóttir í síma 93-61366
og eftir kl. 17 í síma 93-61155.
Bæjarstjóri.
Akureyrarbær
auglýsir eftir:
Deildarstjóra öldrunarþjónustu. Starfið
felst í yfirumsjón með öllum þáttum öldrunar-
þjónustu á vegum Akureyrarbæjar, þ.e. dval-
arheimili, hjúkrunarvist, vernduðum þjón-
ustuíbúðum, dagvist fyrir aldraða, heima-
þjónustu, félagsstarfi o.fl. Gerð er krafa um
staðgóða þekkingu og reynslu á:
stjórnun og mannaforráðum,
rekstri,
öldrunarþjónustu.
Upplýsingar um starf þetta veita félagsmála-
stjóri, (sími 96-25880) og starfsmannastjóri,
(sími 96-21000) Akureyrarbæjar.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Skrifleg-
um umsóknum skal beint til bæjarstjóra.
Bæjarstjórinn á Akureyri.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til sumar-
afleysinga á strætisvögnum okkar. Vakta-
vinna.
Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og
13792, og á skrifstofu okkar, Skógarhlíð 10.
Landleiðir hf.
Matvælaframleiðsla
í Mosfellsbæ
Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa við fram-
leiðslu á tilbúnum réttum úr fuglakjöti. Vinnu-
tími frá kl. 8 til 16.30. Hálfsdagsstörf einnig
í boði.
Matfuglhf.,
Urðarholti 6, símar 666632/666665.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| titboð — útboð
Til sölu fasteignir
á ísafirði og í Borgarfirði
Tilboð óskast í eftirtaldar húseignir:
Pólgötu 2 og Hafnarstræti 16 (lóð), ísafirði.
Stærð hússins er 843 m3. Húsið verður til
sýnis í samráði við Óla M. Lúðvíksson, skrif-
stofustjóra sýsluskrifstofunnar á ísafirði,
sími: (94) 3733.
Skólagötu 10, ísafirði. Stærð hússins er 613
m3. Húsið er til sýnis í samráði við Ólaf H.
Kjartansson, skattstjóra, sími: (94) 3788.
Hjallavegi 11, ísafirði. Stærð hússins er 936
m3. Húsið verður til sýnis í samráði, við Krist-
inn Jónsson, Vegagerð ríkisins, ísafirði.
Bæ III, Andakílshreppi, Borgarfirði. Stærð
hússins er 789 m3. Húsið verður til sýnis í
samráði við Rúnar Guðjónsson, sýslumann,
sími: (93) 71205.
Tiilboðseyðublöð liggja frammi í húsunum
og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað á
skrifstofu vora, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir
kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 19. júlí nk., en þá
verða þau opnuð í viðurvist viðstaddra bjóð-
enda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartum 7. simi 26844
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar
eftir tilboði í smíði 300m2 verkstæðishúss á
Sólbakka 10-12, Borgarnesi.
Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu
SigurðarThoroddsen hf., Berugötu 12, Borgar-
nesi, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 22. júlí 1988
kl. 14.00 á sama stað.
VEflKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf
ARMLILI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
húsnæöi i boöi
húsnæði óskast \
Þriggja herbergja íbúð
Óskum eftir að taka á leigu íbúð frá 1. sept.
fyrir starfsmann á skrifstofu okkar.
Upplýsingar í síma 11520.
Sjóklæðagerðin hf,
Skúlagötu 51, Reykjavík.
Til leigu einbýlishús
nálægt Landakotsspítala
Hentar vel sem skrifstofuhúsnæði eða
læknastofur. 1. og 2. hæð 200 fm.
Á jarðhæð er 60 fm íbúð með sérinngangi.
Góðar geymslur. 35 fm bílskúr. Næg bílastæði.
Eignin er í 1. flokks ásigkomulagi og með
afar vönduðum innréttingum.
Leigutími allt að 5 ár eða eftir samkomulagi.
Tilboð óskast send í pósthólf 1100, 121
Reykjavík.
íbúð eða hús
óskast á leigu
Starfsmaður Flugleiða, sem er að flytja til
landsins, óskar að taka á leigu, í ca 2 ár,
stóra íbúð, raðhús eða einbýlishús á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í símum 44170 og 690125.