Morgunblaðið - 12.07.1988, Side 8

Morgunblaðið - 12.07.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 í DAG er þriðjudagur 12. júlí, sem er 194. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.23 og síðdegisflóð kl. 17.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.32 og sólarlag kl. 23.32. Sólin er í hádegisstað kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 12.25. (Almanak Háskóla íslands.) Lofa þú Drottin, sála mín og allt sem í mér er, hans heilaga nafn. (Sálm. 103, 1.) 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 1 ■ 8 9 10 u 11 H 13 14 15 16 LÁRÉTT: - 1 álka, 5 bára, 6 skott, 7 tveir eins, 8 þoka til, 11 heimili, 12 þjóta, 14 innyfli, 16 líkamshlutann. LÓÐRÉTT: — 1 nálægt, 2 kapít- ula, 3 fæða, 4 til sölu, 7 skán, 9 gryðingur, 10 ástfólgni, 13 beita, 15 nærri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skatan, 5 ná, 6 yggl- ir, 9 lóa, 10 LI, 11 MA, 12 óms, 13 anda, 15 áði, 17 tíðina. LÓÐRÉTT: — 1 skylmast, 2 anga, 3 tál, 4 nærist, 7 góan, 8 ilm, 12 óaði, 14 dáð, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 12. ÖU júlí, er áttræð Guðrún Brandsdóttir, Gyðufelli 10, Breiðholtshverfi. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 20 í kvöld í Furugerði 1. QA ára afmæli. í dag, 12. Oi/ júlí, er áttræður Leifur Kristinn Erlendsson, Berg- þórugötu 37, hér í Reykjavík. Foreldrar hans bjuggu á Gilj- um í Hvolhreppi. Um langt árabil var hann veitingaþjónn í Þórskaffi. Kona hans.Jó- hanna Sighvatsdóttir.er Aust- firðingur. Hann er að heiman. ffA ára afmæli. í dag, 12. I U þ.m., er sjötugur Páll Asgeirsson rafgæslumað- ur, Grundarstíg 7, Flateyri. Hann og kona hans, Þorgerð- ur Jensdóttir, eru stödd í Danmörku hjá dóttur sinni og tengdasyni. Síminn þar er 09301557, heimilisfang: Linavænget 6-5800 Nyborg. Þessar telpur tóku þátt í mikilli hlutaveltu sem haldin var i Vesturbergi 70 i Breiðholtshverfi fyrir nokkru, til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins. Alls voru í hópn- um 8 telpur. Söfnuðu þær alls 2.530 kr. — Hér í þessum hópi eru þær íris Elsa, Berglind og Hrund. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið, sagði Veðurstofan í spárinngangi sínum í gærmorgun. I fyrri- nótt hafði verið mikið vatnsveður á Austurlandi og hafði næturúrkoman á Dalatanga mælst 27 mm. Hér i bænum var úrkomu- laust um nóttina í 10 stiga hita. Kaldast á landinu var 6 stiga hiti uppi á hálendinu og á Hornbjargsvita. A sunnudaginn var sól hér í Reykjavík í rúmlega tvær og hálfa klst. Snemma í gærmorgun var hiti 4 stig í Iqaluit, 6 stig í Nuuk, 17 stig í Þrándheimi og Sunds- vall og 20 stig austur í Vaasa. SÉRPRENTUN úr tímarit- inu Heilbrigðismál: Stressaða fólkið er ekki hitt fólkið — það erum við. Þetta er úr samtali við Ingólf S. Sveins- son lækni í 14. tölublaði 1987. Hefur Krabbameinsfélagið nú látið sérprenta það og gefið út. SUMARHAPPDRÆTTI heyrnarlausra. — Dregið hefur verið í þessu happ- drætti og komu vinningar á þessi númeri: 10208, 1817, 5358, 17622, 1310, 1504, 12505 og 13251. Vinninga má vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Klapparstíg 28,kl. 9-17 alla virka daga, s. 13560. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom Dísarfell að utan. í gær kom Álafoss að utan og Esja úr strand- ferð. I dag verða tvö skemmti- ferðaskip hér í höfninni: Evr- ópa og Berlín, en þetta eru austur-þýsk skip og fara út aftur í kvöld. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á laugardag fór Hvítanes á ströndina. A sunnudag fór togarinn Víðir til veiða og Haukur fór á ströndina. I gær komu inn til löndunar frystitogararnir Sjóli og Ým- ir. Þá fór togarinn Haraldur Kristjánsson til veiða í gær- kvöldi. Morgunblaðið/RAX Framkvæmdir eru hafnar við vegagerðina, lagningu vegarins um Öskjuhlíðina norðanverða, í fram- haldi af Bústaðavegi. Þessi nýi vegur kemur rétt sunnan við slökkvistöðina meðfram hitaveitu- stokknum milli Valsheimilisins og byggingar Krabbameinsfélagsins og framhjá stórhýsi Sölufélags garðyrkjumanna, sem líka hýsir skrifstofur borgarfógetaembættisins og Ferðaskrifstofu ríkisins, út á Miklatorg. Það er hús SFG (Sölufélagsins), sem er á þessari mynd. Á þessum kafla hins nýja vegar hefur verið skipt um jarðveg undir malbikunina og var verið að valta undirlagið er myndin var tekin. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. júlí til 14. júlí, aö báðum dögum meðtöldum, er í Ðorgar Apóteki. Auk þess er Reykjavík- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í HeilsuverndarstöÖ Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstpö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alia daga vikunna. kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hérsegir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.