Morgunblaðið - 12.07.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 12.07.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 47' Siglufjörður; Þýskur kór heim- sækir Kvennakórinn Siglufirði. BLANDAÐUR kór frá Riede og Leeste í Þýskalandi kom fyrir skömmu til Siglufjarðar til að endurgjalda heimsókn Kvenna- kórs Siglufjarðar til Þýskalands í fyrrasumar og sungu báðir kórarnir í Siglufjarðarkirkju sl. laugardag. Kirkjan var þétt setin og sungu kórarnir við mjög góðar undirtektir áheyrenda, Stjórnandi blandaða kórsins var Silke Óskarsson en hún þjálfaði Kvennakór Siglufjarðar fyrir nokkrum árum. Eiginmaður hennar, Hlynur Óskarsson, spilaði Brids Arnór Ragnarsson Sanitas-Bikarkeppni Brids- sambandsins Þá er lokið 1. umferð í Sanitas- Bikarkeppni Bridssambands ís- lands. Umferðinni lauk með sigri sveitar Romex frá Reykjavík gegn sveit Guðmundar Magnússonar frá Reyðarfirði, í jöfnum leik. Romex- menn vildu koma á framfæri bestu þökkum fyrir góðar móttökur aust- anmanna. í 2. umferð áttust við sveitir Modem Iceland (ápur Fataland) og Sigfúsar Arnar Amasonar. Sveit Modem Iceland sigraði í frekar ójöfnum leik og er því komin í 16 sveita úrslit. Nú standa yfir leikir í 2. umferð víða um land. Sveitir Björgvins Þorsteinssonar og Braga Haúks- sonar munu mætast í 2. umferð fimmtudaginn 14. júlí að Álftamýri 9. Fyrirliðar eru hvattir til að láta skrifstofu BSÍ vita um fyrirhugaða spilamennsku. Einnig má geta að sveitir Delta Reykjavík og Valtýs Jónassonar frá Siglufirði munu mætast nk. laugardag 9. júlí í Brids- sambandshúsinu. Dregið verður í 3. umferð um miðjan júlí. Norðurlandamótið Bridssamband íslands vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem studdu við bakið á sambandinu við framkvæmd og fjármögnun mótsins. ■ © Husqvarna | ..um víða m ... greiðir SparisjóðurReykjavíkurog nágrennis götu þína. Við veitum alhliða ( ö gjaldeyrisþjónustu fyrir ferðamenn. Pundin, pesetana, mörkin, gyllinin og dollar- \ ana eigum við. J ú Ferða-, farangurs- og slysa- I trygginguAlmennratrygginga færðu líka hjá okkur. Allt í einni ferð. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis fyrir þig og þína - hvert sem leiðin liggur. Sparisjóður Reykjavíkurog nágrennis Skólavörðuslíg ! I, Hátúni 2b, Austurströnd 3 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 á trompett en hann var skólastjóri Tónlistarskólans á Siglufirði. Dóttir þeirra, Wencke Óskarsson, spilaði á klarinett. Þau búa nú öll í Þýska- landi. M.J. Frá söngskemmtuninni í Siglufjarðarkirkju sl. laugardag. HUSKYLOCK Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.