Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbinn íást I dag ætla ég að fjalla um Krabbamerkið (21. júni til 22. júlí) í ást og vináttu. Einungis er Qallað um hið dæmigerða fyrir merkið og eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur merki. Önnur merki hafa því einnig áhrif. Seintekinn og tryggur Krabbinn er að öllu jöfnu trygglyndur í ást og vináttu. A þeim sviðum sem öðrum leitar hann öryggis og varan- leika. Þar sem hann er varkár og frekar feiminn tekur nokk- um tíma að kynnast honum. Þó hann geti virst opinn felur hann innri mann sinn bak við skel. Krabbinn á því yfirleitt fáa en góða vini og oftar en ekki nær vináttan langt aftur. Tilfinninganœmur Þegar Krabbi verður ástfang- inn er ástæðan yfirleitt sú að hann finnur jákvæðan tilfinn- ingalegan straum liggja á milli sín og væntanlegs maka. Það sem átt er við er að Krabbinn elskar fyrst og fremst vegna tilfinninga, ekki vegna þess að hann hrífst af gáfum, ætt- emi, peningum eða vöðvum. Krabbinn er tilfinningamerki og er sem slíkur veikur fyrir rómantík. Hjálpsamur og verndandi I vináttu er Krabbinn vernd- andi. Hann á t.d. til að taka þá sem eru minnimáttar undir vemdarvæng sinn. Það snertir hann einnig djúpt ef þeim sem hann umgengst líður illa og er hann því hjálpsamur. Mislyndur Það sem getur gert Krabbann erfiðan í sambúð og vináttu er einkum tvennt. í fyrsta lagi á hann til að vera mislyndur og uppstökkur vegna smáat- riða. Það getur því verið erfitt að reikna hann út og vita fyrir- fram hvort hann verði vel upp- lagður þennan eða hinn dag- inn. Það þarf því stundum lagni til að umgangast hann og þurfa menn þá að kunna að haga seglum eftir vindi. Hann er einnig viðkvæmur og því stundum móðgunargjam. Safnar upp reiöi Krabbinn á einnig til að safna upp reiði og geyma það innra með sér sem honum mislíkar. Síðan þegar menn eiga sfst von á, t.d. á skemmtistað, getur stíflan skyndilega brost- ið og Krabbinn hellir út úr sér kannski margra ára reiði. Annars er Krabbinn að öllu jöfnu vingjarnlegur og eins og gefið er til kynna þá reiðist hann frekar sjaldan, en verður þá æstur. Rakalaus Þetta rifjar það upp að erfitt er að rífast við Krabbann sem »■ og reyndar við hin tilfinninga- merkin. Astæðan er sú að þegar hann reiðist hellast fram tilfmningar og minning- ar úr öllum áttum. Þetta flóð getur orðið það sundurlaust að erfítt er að fylgjast með því. Venjuleg rök eiga þá til að fljúga út í veður og vind. Þegar slíkt gerist borgar sig að horfa framhjá orðunum og reyna að skilja þá tilfinningu sem býr að baki og Krabbinn er að reyna að tjá. ___ Skilningsríkur Það besta við Krabbann í ást er að hann getur verið nær- gætinn og skilningsríkur. Krabbinn er tilfinningamerki og því er hann næmur á líðan annarra. Hann býr því yfir töluverðri mýkt. Þar sem til- fínningarnar eru sterkar má einnig búast við mikilli tilfinn- ingasemi. GARPUR TOMMI OG JENNI Ó, HMÐ /UUG HUNGK/lf? í pp NNOKÖKO i /yiORGUN - y (Þk sr o/cKUg') f l óH/erT, \ , c 1^ r\ \ ^ LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK THE FIR5T TMING TOU P H/WETOKHOW,OF C0UK5E, I5THE PIFFEKENCE 6ETWEEN POIITEANP IMPOLITE... Þú ættir að skrifa dálk um mannasiði. Það fyrsta sem þú þyrftir að vita er munurinn á kurt- eisi og ókurteisi. . . Þetta er dæmi um ókurt- eisi... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland vann vel fyrir sveifl- unni í spili 20 í lokaleiknum við Dani á NM. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K732 V62 ♦ 52 ♦ ÁKD63 Vestur Austur ♦ D10 ... ♦45.4 VG10743 ¥ AK98 ♦ K10973 ♦ D86 ♦ G ♦ 10972 Suður ♦ ÁG986 ¥D5 ♦ ÁG4 ♦ 854 í opna salnum voru Karl Sig- urhjartarson og Sævar Þor- bjömsson með spil NS gegn Stig Werdelin og Lars Blakset: Vestur Norður Austur Suður L.B. S.Þ. S.W. K.S. Pass 1 lauf Pass 1 spaði 1 grand 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Innákoma Blaksets á einu grandi sýndi rauðu litina, 5—5 að minnsta kosti. Með tígli eða hjarta út hefði samningurinn verið í verulegri hættu. Karl hefði orðið að finna trompdrottninguna, sem er erfitt eftir að vestur hefur sýnt 10 rauð spil. En Blakset kaus að koma út með laufgosann, Hann leit út eins og einspil og Karl var fljótur að toppa spaðann. 620 í NS. I lokaða salnum voru Jón Baldursson og Valur Sigurðsson í AV gegn Ame Mohr og Willy Dam: Vestur Xorður Austur Suður J.B. W.D. V.S. A.M. 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Danimir komust aldrei inn í sagnir og Jón og Valur fengu að fara hljóðlega einn niður í fjómm hjörtum: 100 í NS og 11 IMPar til íslands. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Panchevo í Júgóslavíu í vetur kom þessi staða upp í skák heimamannsins Vas- iljevic og hins gamalreynda sovézka stórmeistara Davids Bronsteins, sem hafði svart og átti leik. 35. - Rf3+! (En alls ekki 35. - Rxe4+? 36. Rxe4 — Hxcl 37. Rf6+) 36. Kc2 (Ef 36. gxf3 þá Dh2+) 36. - Rxgl 37. Hxgl - Rxe4 og hvítur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.