Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 45 Það lifnar yfir öllu. Nú fyllast tjaldstæðin. Morgunbiaðið/Ámi Heigason Stykkishólmur: Ferðamannastraiimiir eykst Stykkishólmi. Talaðu við okkur um uppþvottavélar Talaðu við okkur um eldhústæk» BLESSUÐ sólin eiskar allt, allt með kossi vekur, segir Hannes Hafstein og hann kunni að orða það. Eftir mánaðarkafla með rigningu og rosa margan dag skín hún nú yfir Breiðafjarðar- byggðir og vermir og gleður. Tjaldstæðin fylltust, hótelið fékk sitt og Hafrún, skemmtiferðabátur- inn ágæti og vinsæli, brunaði um fjörðinn með þakkláta gesti sem fengu nú að kynnast Breiðafirðin- um og töfrum hans í eyjum og ver- um undir sérstakri leiðsögn Péturs Ágústssonar o.fl. sem nú hafa gert stórt átak í ferðaþjónustunni. Auk þess að kaupa þessa ágætu og hrað- skreiðu skemmtiferðabáta, svo sem áður hefir verið skýrt frá, hefir hann og fleiri komið Egilsens húsi, þessu gullfallega og gamla húsi, sem komið var að niðurlotum, í sín gömlu og góðu klæði og skartar það nú sem eitt fegursta hús bæjar- ins. Er þar núna gististaður §ölda ferðamanna og kaffi og gossala og annað til fæðis á boðstólum. Þar er einnig afgreiðsla bátanna og Arnarflugs. Fólk bjó sig til ferða í fríið, það sem ekki hafði áður eytt þvj í gjósti og rigningu, það kom sem sé fjör í mannskapinn. það var hægt að syngja eins og í jólakvæðinu stend- ur: „Eitt er víst að alltaf verður ákaflega gaman þá.“ Og hvar vær- um við ef við hefðum ekki sólina, sagði blessað barnið við fréttaritará Morgunblaðsins og ég spyr líka. En gleðigjafinn ljómar hátt á lofti. Guði sé lof. Og vonandi áframhald á góðu tíðarfari. Og mikið getur ein vika gert. Árni SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 SUNDABORG 1 S. 6885 88 -688589 Peugeot FJALLAHJÓL 15 og 18 gíra NÚFÆRÐU. . 105 g MEIRIJOGURT KUIMJ KAUNt «KJg DÓS !* * miðað við verð á jógúrt í 180 g dósum. JOFU 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR Loksins á íslandi hin heimsþekktu fjallareiðhjóUrá Cycles Peugeot í Frakklandi. Peugeot reiðhjól eru þekkt fyrir gæði og endingu, enda hefur Peugeot 100 ára reynslu í smíði reiðhjóla. lEl JOFUR HF 1 MANADA RADGREIÐSIUR Nýbýlavegi 2 • Sími 42600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.